Fálkinn


Fálkinn - 11.12.1937, Blaðsíða 11

Fálkinn - 11.12.1937, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 YNGSfll LE/&N&VRNIR Heimatilbúið IjósmyndaMm. í |)etta albúm notið i>ið tvær ark- ir úr ve) stífum pappa, tim 25 sinn- um 50 sentimetra, i spjöldin og 15 20 stykki af jafnstóru kartún í blöti- iii i albúminu. Þið verðið að hafa fíott og sterkt dextrin e'ða annað verulega gol lím til þess að lima albúmið saman með. Eins og mynd 1 sýnir er 3—4 sentimetra breið ræma skorin íif öðru pappastykk- inti og svo límd á |>að aftur með sterkri ljereftsræmu. Þannig koma lamir á framspjaldið, svo að auð- velt er að Ijúka albúminu upp. Nu eru bæði spjöldin fóðruð með falleg- um pappír eða mislitu Ijerefti, og fóðrið límt á úthliðina og brotið inn fyrir kantinn og'limt þar niður. Myndin sýnir hvernig fóðrið (með skástrikunuin) er sniðið, svo að það verði nógu stórt til að leggja það yfir brúnina. Að innanverðu eru spjöldin fóðruð með sljettum, hvít- um pappír og að því loknu eru spjöidin sett í pressu, þvi anna.-s koma blöðrur á fóðrið. Þegar lím- ingin á spjöldumini er orðin þur eru s'ett tv<> göt i endann á spjölfl- unum og göt nákvæmlega á sama stað á öll blöðin, sem eiga að. koma innan í. Bókin er síðan bundin sam- an með fallegri silkisnúru eða leð- urreim. Þið getið klipt stafina ykk- íir úr fallegri pjötlu eða þunnvi skinni og limt hann á framhliðina á aibúniinu, það prýðir hana. Á mynd 2 sjáið þið albúmið fullgerl. Kínverska musterið. Mynd 1 sýnir pappírsræmu, sem gjarnan má vera eins löng og hægt er, og er hún lögð nokkrum sinn- um saman í annan endann, en af- ganginum af ræmunni er vafið upp a blýant. Mynd 2 sýnir ræmuna eltir að hún hefir verið vafin upp puntalinurnar sýna pappírslegg- ið innan í vafningnum. Skerið svo tvo skurði í rúlluna og klcmmið hana flata (mynd 3) og skerið falsið a rúllunni með beittum hnif (mynd 4). Beygið svo endana á rúllunni saman og beygið falsoddana út til hliðanna (ntynd 5). „Hankinn“ i miðjunni er brotin, sem gerð voru á enda pappírsræmunnar áður en hún var undin upp á blýantinn. Stingið svo hnífsoddinuni undir „hankann" <>g togið vindingana var- lcga út úr rúliunni, alveg eins <;,* þið væruð að draga út kíki. Á þenn- an hátt kenmr fram kínverski papp- írsturninn, sem þið sjáið á mynd (> hann er fallegur, finst ykkur ekki? með dálítilli æfingu getið þið búið lil miklu stærri turn úr stifari pappír, og þeir verða auðvitað enn tilkomumeiri. Gáfnapróf. - Erfiít heimadæmi. Þessi litli <irengur er á leið heim lil sín úr skólanum og hugsar svo ákaft að honum liggur við að sundla. Hann hefir nefnilega fengið reikningsdæmi heim með sjer úr skólanum og á að skila þvi á mánu- liaginn. Og hann veit ekki hvarnig hann á að rcikna dæmið, þó honum fiunist það eiginlega ofur einfalt. l-æmið er svona: Hvernig getur talan 500 komið fram við samlagningtt, þegar maður má ekki nota nema sömu töluna ti! að leggja saman, og notar hana átta sinniiin? Getið þið ráðið við dæmið og hve fljót eruð þið að finna púðrið í því. RÁDNING: 444 44 I -I 500 Vitið þjer hvaða refsing liggur við tvikvæni? Já. Tvær tengdamæður. Á æfintýrum í Texas. 7) „Jæja þá“, sagði Bob, ,,nn —.ður þú á ieftir þorpurunum, en ,)eg ætl i að stytta mjer leið og fara að klett- inum sem þú sjerð þarna. Ef við erum heppnir getum við þá skotið á þá frá báðum hliðum þegar þeir eru komnir inn í gjána ef jeg kemst yfir um hana áður en bóf- arnir komast framhjá. En niundu nú það, sem Andy frændi hefir altat sagt: E)f við lendum nokkurn- tima i tæri við Mexikó-Jóa og þræl- menni hans, þá er alt undir einu komið: að verða fyrri til að skjóta". 8) Með þessum orðum rak hann sporana i klárinn sinn og hleypti a harða spretti eftir grýttri götu í klettunum. í sama bili og hann beygði lil hliðar inn i gjána sá hann bóf- ana skamt frá sjer og hann hleypti oðar af byssunni <>g einn þorparin" fjell lil jarðar. Bob ætlaði að far.i að skjóta aftur þegar hann heyrði Itvininn af kúlunum við eyrun á sjer — í næsta augnabliki datt hann af baki <>g skildist þá að einhver af bófunum hafði kastað lassó til hans. 9) Lassóin hafði þvi miður hitt of veJ, Bob reyndi að streytast á mót.i en það var árangurslaust og nú var hann dreginn upp klettinn, sem la að skarðinu. Bófi með reidda skamm byssu í hendinni tók á móti hon- um þegar upp kom. „Mexikó-Jói" æpti Bob. Bófinn glotti. „Jú, sá er maðurinn. Jeg brá mjer liingað með tvo menn þegar jeg sá að þið cltuð FRÁ SHANGHAI. Þrátt fyrir tiðar loftárásir í Shang- bai halda kaupmenn þó búðtim sín- um opnum. Myndin er frá banka einuin. Gluggar og inngangur eru víggirtir með sandpokum til varnar gegn kúlunum, en á virkisveggnum hangir atiglýsing j>ess efnis að við- skifti fari hjer fram cins <>g venju- Jega. SVEITAHJERAHADAGUR Á PARÍSARSÝNINGUNNI. Stórkostleg hátíðahöld hala farið frani á sýningunni í París til virð- ingar sveitahjeruðum Frakklands. Hjer sjást söngvarar <>g danskonur frá Luelion koma á sýninguna í sín- um einkennilegu þjóðbúningum. Lögregluþjónninn segir, að l>jc‘' hafið verið drukkinn <>g haf.ið reyiH að klifra upj) gasluktarstólpa. Já, þjer verðið að afsaka, herra <tómari. Það eltu mig þrír krókódil- m ait kvöhlið, og jeg var orðinn lafhræddur við þá. okkur. Nú skallu fá að koma með honunt l'rænda þinum i skemtiferð- ina hans, eða hvað við eigum að kalla það“. Bob leit kringuiti sig — hann var alveg úrræðalaus og ó- vopnaður því að hann hafði mist byssuna þegar hann datt af baki. HvaÖ vevöuv nii um Bob? /iæna bófarniv hoimm lika áð- ur en Tom kemuv til sögunn- av. Lestu næsla kafla - þá gevast stávtiöindi. Tála fvænka.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.