Fálkinn


Fálkinn - 22.01.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 22.01.1938, Blaðsíða 1
Reykjavík, laugardaginn 22. janúar 1938. XI. ÞINGVALLASTAÐUR Gagnvart verkum náttúrunnar á Þingvöllum standa flest mannaverkin eins og hrópandi öfugmæli. Þar minna báðarrústirnar, scm rins vel gætu verið af fjárhústóftum, á verk forfeðranna, en fulltrúi nútímans er prestlausi staðurinn. Því að viðeigandi þótti að leggja prestakallið niður á þvi herrans hátíðarári tOSO, svo sem til minnis um, að þarna hafði kristni verið tekin í tög 930 átrum áður. En staðurnn fjekk steinbæ í staðinn fyrir prestinn, lágkúrulegan og ljótan kumbalda, eins og hinir endur- fæddu bæir eru flestir. Og kirkjan er gömul, gisin og fúin■ Hvilíkt sögustaðarprýði. Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.