Fálkinn


Fálkinn - 22.01.1938, Blaðsíða 2

Fálkinn - 22.01.1938, Blaðsíða 2
2 F Á L K 1 N N ------ NtJA BÍÖ. ----------- Elskaði flakkarinn. Ensk kvikmyrid, samkvæmt víSfrægri gamansögu eftir William Loche. — Aðalhlut- verlcið leikur kvennagullið MAURICE CHEVALIER óviðjafnanlega fjörugur og fynd inn að vanda og syngur iiina smellnu gamansöngva. Aðrir leikarar eru: BETTY STOCKFELD, MARGARET LOCKWOOD o. fl. Leikurinn gerist i Englndi og Frakklandi. Aukamynd frá LONDON. Sýnd bráðlega. Nýja Bíó •sýnir á næstunni bráð- skemtilega mynd og fjöruga, seni heitir „Elskaði flakkarinn". Eins og nafnið bendir til, er hjer um að ræða einskonar landshornamann, sem öll- um þykir væht um og einkum þó kvenfólkinu, enda leikur aðalhlut- verkið hinn kvensæli Maurice Cheva- lier. Leikur hann ungan verkfræðing að nafni Gaston de Nerac, fjörugán, elskulegan, Ijettlyndan, fátækan og ástfanginn. Mærin, sem hann elskar, er Joanna hin fagra Rushwortli, sem er einnig ástfangin af honum. En sá er hængur á ráði þeirra, að faðir hennar bannar lienni með öllu að veita honum nokkurt tillæti. Sá gáiiili vill ekki sjá biðla, sem bæði eru ljettúðugir og fátækir, — og munu víst fáir furða sig á þvi. ---- GAMLA BÍÓ Svefngangan. ALBERT VON SZENT-GYÖRÖYI heitir þessi ungverski prófessor, sem fengið hefir læknisfræðiverðlaun Nobelssjóðsins í ár. Er það fyrsti ungverski læknisfræðingur sem feng- ið hefir þessi verðlaun. Þau voru veitt honum fyrir rannsókn á C- fjörefnum og ýmsu nærskyldu. Mynd in er tekin af prófessornum á rann- scknarstofu hans í Prag. Szent- Györgyi fer sjálfur til Stokkhólms til þess að taka á móti verðlaun- unum. GEORGE EYSTON IÍAPTEINN heitir maðurinn hjer á myndinni. Hann er bifreiðakappakstursmaður og ætlar að freista að yfirstíga met hins fræga landa síns, Malcolm Campbells. Öli M. Isaksson, fulltrúi, Frakka- stíg 6 a, verður M) ára 26. þ. m. KÍNVEIUI MEÐ GASHJÁLM. Kínverjar hafa borið það á Ja]>- ana að þeir noti eiturgas i styrj- öldinni og Japanar hafa hvorki ját- að því eða neitað. Myndin er af kinverskum hermanni á norðurvíg- stöðvunum, og virðist liann vera viðbúinn gasinu. PJETUR I. SERBAKONUNGUR. í Skoplje í Jugoslavíu hafa nýlega verið afhjúpuð tvö minnismerki í viðurvist Pjeturs ríkisstjóra, yfir hina tvo fyrstu koininga Jugóslavíu. Myndin sýnir finhað minnismerkið, yfir Pjetur I., sem var konungur i Serbíu 1903 til 1914, að þann I.iet Alexander s’on sinn taka við völd- um. Hann dó 1928. En Alexander var myrtur í Marseille 1934. Einn góðan veðurdag, þegar Gas- ton er í sjerstaklega góðu skapi, býður hann Joanne með sjer inn i Grænagarð og opnar fyrir henni bug sinn. Hann segir henni, að hann liafi fengið stöðu, sein muni nægi- leg til þess, að þau geti gifl sig. Joanne tekur þessu auðvitað l’agn- andi, ekki sist vegna þess að ein- mitt þann sama dag á hún von á vellríkum l)iðli, sem benni gcðjast alt annað ,en vel að, þótt hann skarti með greifanafni. Lengra skal ekki farið út i efni myndarinnar, því að margir munu kannast við cfni liennar. Hún er gerð eftir heimsfrægri skáldsögu, með sama nafni, sem belir selst í miljónum eintaka. Svo vel vill til, að Maurice Chevalier liefir lengi tangað til að fá einmitt þetta hlutverk til þess að leika í kvikmynd, og þarf því ekki að efa, að leikur hans er bæði skemtilegur og listrænn. Falleg- ir söngvar gera myndina aiiðugri qg yndislegri. Enj þeir eftir liið fræga ])ýska tóiiskáld Werncr Heymann, Þeir, sem vilja sjá veruJega fjöruga og skejntilega mynd, munu ekkl láta undir höfuð leggjast nð sjá „Elskaða flakkarann“. Bráðskemtileg og fyndin amer- isk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: CHARLES RUGGLES og MARY BOLAND. Svefngangan heitir gamanmynd frá Paramount, sem Gamla Bíó sýn- ir bráðlega. Myndin er óslitin keðja af gamni og gáska og kátlegum við- burðum. Charlie Ruggles og Mary Boland leika með prýði hjónin, sem leikurinn snýst aðallega um og hafa tekist á liendur að fara í brúð- kaupsferð eftir tuttugu ára hjóna- band. Til þess að ferðin komi jafn- framt að gagni, reynir eiginmaður- inn að útvega gleraugnaversluninni, sem hönn vinnur við, nýja viðskipta- vini, og í því skyni taka hjónin sjer dvöl i fjölmennu hressingarhæli, þar sem meðal gesta er vellríkur brúðu- kaupmaður, sem slægur er i að ná viðskiptum við. En sá er ljóður á eiginmanninum, að liann gengur í svefni, og leiðir það af sjer hvert atvikið af öðru, sem ekki verður lýst í stutlu máli, og verður til þess, að hann er grunaður um skartgripa- þjófnað og morð, sem framið er meðan hann dvelst þarna. Ivonan gerir einungis ilt verra, þrátt fyrir það þótt ráðstafanir hennar sjeu gerðar í besta tilgangi. En jafn- framt reynir hann að ná í viðskipta- menn fyrir gleraugnafirma sitt og leggur sjerstakt kapp á að ná i brúðukaupmapninn, en hann er all- erfiður viðfangs og gerir ýmist pant- anir eða hann neitar þeim aftur. Þegar grunurinn um morðið ágerist á hendur eiginmanninum, reynir konan að koma sökinni á brúðu- kaupmanninn og reynir með öllum ráðum að hindra mann sinn i þvi að komast út úr svefnherþergi þeirra einmitt nóttina, sem fá á sönnun fyrir sakleysi hans með því að hann gangi i svefni. Hann kemst þó út engu að síður og gengur fram og aftur um garðinn með alla liælis- gestina á eftir sjer, þar til hann rekst loks á hinn eiginlega illvirkja og stendur hann að verki. Myndin ei bráðskemtileg, — einkar vel til þess fallin að veita bíógestum holla hlátursstund.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.