Fálkinn


Fálkinn - 09.07.1938, Side 5

Fálkinn - 09.07.1938, Side 5
F Á L K I N N 5 Fyrsta járnbrautarlestin ekur inn á brúna. smíðað í Englandi heldur setl saman þar i svo stór stykki, sem færl þótti að flytja á skip- um og flýtti þetta lika fyrii verkinu. En við brúarstaðinn voru svo allar 60 metra brýrnar settar saman á verkpallinum, en svo lók prammi, útbúinn með lyftu, þau og fór með þau þangað sem þan áttu að fara og lyfti þeim i 26 metra hæð og lagði þau með mestu gælni á stöplana. betta er einstakur prammi i sinni röð, og á lík- lega ekki sinn jafningja i heim- inum, þvi að brýrnar vógu 500 tonn hver! En brýrnar yfir mið- opin stóru gat bann þó ekki ráðið við. Þar varð að reisa trjepalla í miðjnm opunum og ltggja brúarhelminga milli stöplanna og þeirra og skrúfa svo stálbogana, sem bera brúar- pallana, saman. Alt gekk þetta prýðilega og mátti varla heita, að eitt einasta óhapp bæri að höndum við brúarsmíðina. Þó að hin nýja brú sje mik- ið mannvirki og dýrt — bún kostar um 10 krónur á hvert mannsbarn í landinu —- þá er hún frá verkfræðilegu sjónar- miði ekki eins merkileg og Litlabeltisbrúin. Þar eru bæði miklu lengri brúarliöf og þar var dýpið undir stöplunum miklu meira og botninn erfiðari viðureignar. Undan stöplunum á Stórstraumsbrúnni var ekki grafið nema þrjá metra niður, botninn var svo fastur, að ekki þótti þörf á meiri undirstöðu. Og dýpið ekki meira en svo, að bægt var að nota opna kassa tii þess að vinna að stevpunni og greptrinum í. Eftir brúnni gengur eitt tvö- falt járnbrautarspor, svo að járnbrautir geta ekki mæst á brúnni, enda er þess ekki þörf, því að þarna ganga varla aðrar iestir en lestin frá Gjedser til Kaupmannahafnar kvölds og morgna. Aftur á móti er öku- brautin á brúnni 5,6 metra breið, svo að brúin leyfir mikla bilaumferð, og ennfremur er á brúnni 2Lj metra breið gang- Framh. á bls. íl. Nokkrir af vígslugestunum talið frá vinstri: Forstjóri þýsku járnbrautanna, bankastjóri þýska ríkisbankans, dr. Schacht, danski sendiherrann í Luridon, Lerche kammerherra, sjóliðsfgringi Rechnitzer og aðalforstjóri dönsku járnbrautanna, Knutzen.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.