Fálkinn


Fálkinn - 03.09.1938, Side 11

Fálkinn - 03.09.1938, Side 11
F Á L K I N N 11 YNCS/tV LCS&NbVRHIR Upphleypt landabrjef. sem best er að gera úr eldspýtúhi. Á myndinni sjáið þið hæð, sem ekki er búið að hylja alveg í gipsi. Þið sjáið þar í páppalögin, sem eru undir. Gætið ai'i því, að fá sem mest með af öllu því, sem gerir tilbreytingu í ínyndina. Það skaðar ekki að hafa ljúsmyndir við hendina til þess að minna sig á, svo að ekkert gleymist. Og svo málið þið myndina með eins eðlilegum litum og unt er. Spónull og svamp má mála með vatnslitum. En hnoðleir jjarf maður olíulit á. Þætti ykkur ekki gaman að eiga eftirlikingu af staðnum, sem þið voruð á í tjaldi í sumar, eða máske af heilli sveit? Jeg er viss um, að þið segið já. Ef þið viljið aðeins gera mynd af tjaldstaðnum ykkar og því, sem næst honum er, þá verðið þið fyrst að gera ykkur uppdrált af honum. Haf- ið uþpdráttinh svo sem 50 centi- metra á livorn veg og notið kompás til þess að setja myndina áttarjetta. Fjarlægðirnar mæliö þið með þvi að mæla í skrefum leiðina milli staða þeirra, sem þið setjið á upp- dráttinn. Svo getið þið t. d. sett 1 centimetra fjarlægð á uppdráttinn fyrir liver tiu skref sem þiö gangið. Mælið vel og setjið á ykkur liæðir, læki, vörður, steina og þessháttar, því að það er þetta, sem setur svip á uppdráttinn. Myndin hjerna að ofan sýnir uppdrátt af svæði, sem er mjög vel fallið til þess að búa til mynd af. Þar er tjörn með bryggju á miðju svæðinu (A) og þar er skóg- ur ((B), þar er sjálft tjaldstæðið (C) og þar eru liæðir, sem sýndar eru með depluðum jafnhæðarlinum (D) . Ef þið teiknið hæðirnar með svona línum þá getið þið auðveld- lega sjeð, hvernig þær eru í laginu og hvað þær eru háar, hjer um bil. Eins og þið sjáið eru mishæðirnar merktar með tölum. 1 sýnir hvar land- ið byrjar að hækka og 5 sýnir hæsta toppinn. Svo verðið þið að skrifa hjá ykkur livað hver hlutur er, þegar þið mælið. Punkturinn E er bær, F ofurlítill hólmi í læknum sem rennur í tjörnina og G eru \Tgir, sem auð- vitað verða að vera á uppdrættinum líka. Þið takið eftir, að vegurinn liggur yfir lækinn, svo að þar hlýtur að vera brú. Hríslur eru víða á svæðinu. Nú er farið svona með uppdrátt- inn: Hann er lagður á pappaspjald með kalkerpappír á milli og allar lín- ur á honum kalkeraðar á pappann. Svo eru ár og vötn skornar út úr pappanum, en spegilgler eða stanjól- pappír lagður undir, og pappinn svo limdur á þykt pappaspjald. Hæðirn- ar eru gerðar þannig, að þið sníðið pappa eftir hæðarlínunum í upp- drættinum og límið stykkin hvert ofan á annað. Þið sjáið þetta á mynd- inni í hringnum. Vegir og skógar er teiknað með mjúkum blýanti. Og svo byrjið þið á að klæffa landiff. Þið jafnið vaxi eða graut úr gipsi yfir hæðirnar og límið spónull á pappann þar sem skógur á að vera og búið til nokkur einstæð trje úr svampi, sem þið festið á smáspýtur. Hús og tjöld eru gerð úr vaxi eða skorin úr trje og eiga auðvitað að vera örsmá, eins brýr og girðingar, Fangar lamafólksins, framhaldssaga með myndum. 10. kapítuli: Annaðhvort verður John að dæma föður sinn eða báðir að deyja. 28. John fölnaði og hneig máttvana niður í stólinn. En nú kom einn af gömlu ráðherrunum fram og stað- næmdist við hliðina á dr. Madigan og tók s,vo lil máls: „Iiái Lama,“ sagði hann, „þessi maður hefir í nótt reynl að flýja musterisborgina og ljósta leyndarmál um hennar upp meðal framandi manna. Einn af varðmönnunum í musterisgöngunum gekk fram til þess að stöðva hann, en flóttamaður- inn drap varðmanninn áður en aðrir gátu komið til hjálpar og tekið hann höndum. Nú er það yðar að dæma i þessu máli. Jeg minni yður á, að eins og á stendur um þetta mál, þá heimta lögin líf fyrir lif.“ SÖRENSEN. Framh. frá bls. .9. þreytts manns. Og hann hefir látið eins og' eklcert væri, þó að jeg kæmi fram eins og hálfgerð- ur vitfirringur — nei algerður vitfirringur heima hjá honum! Sjálfsásakanir Sörensens voru þungar enda var hann í ann- arlegu lmgarástandi og ekki 29. John stundi þungan. Hvað átti hann að gera? En — ef þessir menn töldu hann höfðingja sinn og drotn- anda þá væri best að reyna, hve mikil völd hann hefði. Tzo Lin virtist geta fundið á sjer, hvað John var að hugsa um, þýl að liann gekk lil hans og hvíslaði: „Veslings drengurinn. Þjer er nauð- ugur einn kostur. Jeg iðrast þess að jeg fór með þig og föður þinn hing- að, en jeg varð að lílýða skipunum þeim, sem mjer höfðu verið gefnar. Þú getur ekki sýknað föður þinn, af því mundi leiða, að þið yrðuð báðir drepnir, þvi að fólkið sýnir þeim lama enga vægð, sem bregst skyldu sinni.“ — Hafið þið herðatrje? Ilvað kosta þau? — Tiu aura. — Hafið þið engin ódýrari? — Jú, við höfum nagla. með sjálfum sjer eftir vöku- nóttina. Sem hetur fór gafst honum ekki timi til að fara inn til for- stjórans og hiðja hann afsökun- ar — og hrósa honum fyrir manngæsku. Honum fanst þó ekki nema rjett og skvlt að gera það. Forstjórinn hafði látið frjettina herast úl og fjelagarn- ir óskuðu Sörensen til hant- ingju. — Þjer verðið að halda veislu, sagði ungfrú Andersen. Einhver töfraði fram portvíns- flösku og skál skrifstofustjór- ans var drukkin. Sörensen ósk- aði að hann hefði haft síma, til þess að láta konuna sína vita hvað í efni var. Hann tók sjer hifreið lieim klukkan fjögur — heilum tíma fyr en vanalega. Hann fór gang- andi á hílstöðina, svo að enginn skyldi halda, að framinn hefði stigið honum til höfuðs. Elsa var i ganginum þegar hann kom vaðandi inn. Hún rjetti honum brjef, sem hún hafði verið að taka upp af gólf- inu. Það var með nafni hans og heimilisfangi prentuðu aftan á með fallegu letri. Frímerkið var stimplað, en framhliðin á brjefinu var að öðru leyti ó- merkt! Elsa horfði á brjefið og hann sá að hún skildi. Hann reyndi að stilla gleði sína. — Jeg er orðinn skrifstofu- stjóri! stundi hann móður. Og við fáum tvöfalt kaup! Hann tók hana varlega upp og har hana inn í stofuna. En þá voru kraftar lians líka þrotnir. 30. „Gott og vel“! John rjetti úr sjer og talaði með digurbarkalegri rödd til Tzo Lin, „jeg skal fara að óskum ráðsins. Látið fangann koma alveg að mjer, svo að jeg geti talað við hann í síðasta sinn, og biðjið alla — lika varðmennina, að fara í hinn endann á salnum.“ Tzo Lin leit tortryggilega á John, svo kinkaði bann kolli til hans með meðaumkyunarsvip og sá um, að skipuninni væri hlýtt. „Fall þú á knje fyrir mjer,“ sagði John eins lágt og hann gat, „og taktu vel eftir því, sem jeg ætla að segja þjer — það er eina ráðið til undankomu. Ef ]3að mistekst þá verðum við báðir teknir af lífi — en það verðum við líka, ef jeg neita að dæma þig.“ Faðir hans kraup á knje og hlustaði. Hvað skeður nú? Lestu um flóttann í næsta blaði. Tóta frænka.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.