Fálkinn


Fálkinn - 03.09.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 03.09.1938, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Krossgáta Nr. 284. Skijring, lárjett. 1. viðurkenna. (i útbygging. 9 forn- sögukáppi. 12 frjósa. 14 samkoma. 15 þrammar. 17 verkfæri. 19 ánauðug- an. 20: bölv. 22 öskrar. 25 tilfelli. 27 kaka. 29. formenska. 31 fullkomlega. 32 utan húss. 33 ótt. 34 fæst ekki. 38 nesið. 40 neitar. 43 í andliti. 44 prejta. 40 farg. 47 vesæli. 4!) Lituð. 51 streyma. 52 á búsi. 54 innheimta. 55 ýiSJcvæmur. 56 úrgangur. 57 gælu- nafii. Skýring, lóðrjett. 2 á ferSalagi. 3 elur. 4 ber. 5 niSj- ar. (i í bát. 7 forseti. 8 hávaSi. 10 feiti. 11 skæla. 13 í eldhúsi. 16 út- skúfaSur 18 flærð. 19 uppgjöf. 21 niSji. 23 hundána. 24 lætur af hendi. 2(i hvassviSri. 28 vetlingur. 30 órjett. 34 hótun. 35 fljótinu. 36 trúir ekki. 37 agar. 38 verkfæri. 39 ávöxtur. 41 reipi. 42 beiskar. 45 ráf. 48 klína. 50 smjörliki. 52 slaöreyndir. 53 lialla. Lausn á Krossgátu Nr. 283. Ráðning, lárjett. 1 skóf. 6 gusa. 9 ofursta. 12 rofar. 14 les. 15 urmul. 17 lund. 19 lirat. 20 svaS. 22 rórri. 25 körg. 27 kera- mik. 29 ergileg. 31 rófuliSur. 32 æSi. 33 kná. 34 raunalegt. 38 fæturna. 40 Ararats. 43 ótiS. 44 grænt. 46 Elsu. 47 safi. 49 anga. 51 rot'na. 52 bur. 54 útsær. 55 snerill. 56 hret. 57 lóan. Ráðning, lóðrjett. 2 kaflar. 3 forn. 4 dul. 5 ess. 6 gaur. 7 samtöl. 8 þrusk. 10 reyr. 11 álegg. 13 auSar. 16 rakir. 18 drif. 19 Hirð. 21 verSmæt. 23 ókunnar. 24 reislan. 20 reknets. 28 mórar. 30 gunga. 34 ruSan. 35 ungi. 36 erta. 37 tregt. 38 fóSra. 39 tístir. 41 Alaska. 42 sumra. 45 æfur. 48 fast. 50 núll. 52 ber. 53 rit. STÆRST OG MINST. Á raftækjasýningu í Filadelfíu eru til sýnis stærstu og minstu glóS- arlampar heimsins. Sá stærsti er 10.000 watt og sá minsti, sem stúlk- an heldur milli fingranna á hægri hendinni er 0,102 watt, og er kall- aSur ,,hveitikorniS“ í daglegu tali. Fyrstu vikuna af apríl þylja hundr- aS búddaprestar i Japan bænir yfir 50.000 dýrum, sem eru grafin víSs- vegar kringum Saishihj-musteriS 1 Japan, en þar er stærsti dýragraf- reitur í heimi. Hjer eru grafnir gull- fiskar, páfuglar, apar, kanínur, sauS- ir, endur o. s. frv. auk hunda og katta. Samkvæmt skipun keisarans eru grafir þessara dýra skreyttar kirsiberjablómum á ákveSnum degi á árinu, sjerstaklega ein gröfin, þar LENI ItlEFENSTEIN kvikmyndaleikkona hefir fengiS mik- iS lof fyrir kvikmynd þá, sem hún hefir gert af Olympsleikunum síS- ustu, og nýlega er fariS aS sýna. Þykir myndin frábær, enda liefir Leni fengið þýsku kvikmyndaverS- launin fyrir hana. sem uppáhaldsköttur keisarans er grafinn. Þegar svo reyndist um lög sem sett voru í Grikklandi hinu forna og Egyptalandi, aS þau gerSu meira tjón en gagn, voru þau ekki afnumin þeg- ar í staS, lieldur var upphafsmaSur laganna kallaSur fyrir rjett og dæmd- ur til refsingar i hlutfalli viS þaS, hve mikiS tjón lögin liefSu gert. preslur og þessvegna varð Dayne að vinna fyrir sjer. Cleeve sá það á svip langömmu sinnar, að henni var ekki lilýtt til Dáyne. ,,Gleymdu ekki,“ sagði hún að lokum, „að systir þín er fædd með tvímælalausri löngun í lífsþægindi. Ef hún fær mikið fje verður lnm hafin til skýjanna i samkvæm- islífinu. En ef hún giftir sig af ást þess- um Dayne til dæmis — verður hún ein í miljónahóp grárra kvenna, sem enginn tek- ur eftir.“ „En þá yrði hún kanske farsæl,“ dirfðist Cleeve að segja. „Ekki farsæl upp á rjettan máta, að minsta kosti,“ svaraði gamla konan. „En nú ætla jeg að lofa þjer að hlaupa til hennar Erissu þinnar aftur.“ „Erissu minnar það var ekki lieppi- lega að orði komist. Hún segir að jeg sje vngsta veran, sem hún liafi nokkurntima liitt. Hún virðist kunna miklu hetur við Húgo Jaster.“ „Láttu mr. Dayne koma til mín,“ skip- aði gamla konan. „Hvaða erindi átt þú við hann?“ Cleeve varð að spurningarmerki; en hún var gröm og barði stafnum í gólfið: „Heyrðirðu ekki hvað jeg sagði?“ Hafi Dayne orðið lorviða þegar liann var kallaður þaðan, sem hann stóð, við hliðina á Phyllis og farið með hann inn i stóru stofuna, þar sem gamla konan sat og heið lians, þá ljel liann það að minsta kosti ekki á sjer sjá. Hann var á þeim aldri er manni finst framkoma heimshórgarans standa og falla með þvi, að liann kunni að dvlja ti 1- finningar sinar. „Þjer eruð metorðagjarn,“ var það fyrsta sem frú Cleeve sagði. „Það kann jeg vel við. En þjer lialdið víst að jeg sje engu ráðandi af því að jeg fer að nálgast nírætt. Þar skjátlast yður, góðurinn. Þjer eruð alt of tindilfættur kringum harnabarnið mitt, Iiana Phyllis. Jeg vil ekki hafa það.“ Dayne brosti. „Jeg lijelt þjer væruð harð- stjóri og það er þá rjett. Jeg hefi aldrei liitt stúlku, sem mjer liefir fallið jafn vel við og ungfrú Gannell.“ „Því get jeg trúað. Ungfrú Cannell er ljómandi stúlka.“ Hún hleypti brúnum eins og hún viidi lita niður á liann. „Jeg vona að mr. Alitee sje ekki sá uppskafningur að Iiann láti yður verða varan við þá aðstoð, sem þjer liafið innan um þetta fólk?“ Nú kom að Davne að hleypa brúnum: „Aðstöðu?“ „Þjer eruð einskonar varðmaður, er ekki svo?“ „Jú“, sagði liann, „og góður varðmaður. Hingað lil liefir húsbóndinn ekki sagt mjer að jeg ætti að borða með vinnufóikinu, enda liefi jeg ekki verið hjerna lengi. Það verður kanske á morgun.“ „Yitið þjer hversvegna jeg gerði hoð eftir vður?“ spurði hún. „Erindið mun vera að láta mig vita, að jeg megi ekki líta á ungfrú Cannell.“ Frú Hvdon Cleeve liefði óskað að piltin- um hefði vaxið orð liennar meira i augum en þau gerðu. Hún sá að hann hafði það ti) að bera sem gerði henni gramara í geði en nokkuð annað í fari andstæðings: auga fyrir þvi hlægilega. Dirfðist hann ekki að láta eins og liaiin hefði gaman af lienni?" „Nú, liverju svarið þjer þá?“ sagði hún. „Að jeg er ástfanginn af Phyllis. Jeg vildi óska að jeg gæti túlkað tilfinningar mínar með fallegri orðum. Það sem orðið hefir er livorki meira nje minna en afturhvarf. Jeg trúði ekki á ásl, fyr en jeg hitti Phyllis. Þegar jeg sá hana skildi jeg, að þessi und- ursamlega tilfinning var þá lil i raun og veru.“ „Mig varðar ekkert um tilfinningar yðar.“ „Ekki það? Jeg lijelt einmitt, að þjer álituð vður varða um þær.“ „Og hverskonar ást er það, þegar luin getur liugsað sjer að bjóða stúlku, sem þarfnast peninga og lióglífis, fátæklinga- líf ?“ Röddin titraði af fyrirlitningu. „Mjer ljettir er jeg lieyri, að þjer getið þó liugsað vður hjónahand liennar og min innan takmarka möguleikans.“ „Það geri jeg einmitt ekki. Þetta er mesta fjarstæða. Phvllis er bara að gera að gamni sinu.“ „Þá liefi jeg ekki til einskis lifað.“ Frú Hydon Cleeve liarði í gólfið með stafnum. „Jeg vil ekki hlusta á þetta.“ Augu hennar skutu neistum. „Jeg veit nú talsvert um yður,“ sagði

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.