Fálkinn


Fálkinn - 31.12.1938, Qupperneq 1

Fálkinn - 31.12.1938, Qupperneq 1
52 Reykjavík, laugardaginn 31. desember 1938. XI Á ARNARVATNSHEIÐI Myndin er tekin skamt Jrá Norðlingafljóti. Eiríksjökull er í baksýn. Arnarvatnsheiði er afrjettarland Húnvetninga og Borg- firðinga, hún er mjög gróðursæl, en þektust er hún þó fgrir vatnafjöldann, sem talin er óteljandi. Vötnin eru fiskisæl og fara bændur beggja megin heiðarinnar þangað vor og haust til veiða. — Náttúrufegurð er mikil á Arnarvatnsheiði en fegurst gnæfir Eiríksjökull í suðri með brotna skriðjökla og bogadregið jökulhvel. (Ljósm. Þorst. Jósepsson).

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.