Fálkinn


Fálkinn - 26.05.1939, Blaðsíða 9

Fálkinn - 26.05.1939, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Dobre dán, sagði liún vin- gjarnlega. — Dobre dán, sagði Torsten upp meS sjer og endurtók „kveSjuna“. Túlkurinn ætlaSi aS segja eitt- bvaS. Torsten skildi svo mikiS, aS María vildi bera fram ein- hverja bón viS gestinn. Hann liorfSi ýmist á manninn eSa þá Maríu, sem aSeins hló. Alt í einu rann ljós upp íyrir lionum: Maríu langaSi aS sjó bílinn! Á augabragSi þaut liann inn i svínastíuna, setti bílinn í gang og ók honum út á veginn. Maria settist upp í, veifaSi meS hendinni og sneri stýrinu. Hún var alveg frá sjer numin af fögnuSi, aS setjast upp í bíl i fyrsta sinn á æfi sinni. Torsten tók eftir því, aS bíll- inn hafSi falliS niSur og brotn- aS dálítiS. Ilolger varS áhyggju- fullur, þegar hann fekk aS sjá þaS, og þeir urSu ásáttir um þaS, aS þeir yrSu afdráttarlaust aS gera viS hann áSur en þeir legSu upp í langferSina. En livar var þaS hægt? Og nú fóru þeir aS spyrja stúlkuna? Næsti staSur, þar sem hugsanlegt væri aS fá gert viS liann var í 10—15 kílómetra fjarlægS í norSvesturátt, i bæ, sem lijet Stara Banja. —» Vertu sæl á meSan, Maria, sagSi Torsten viS sjálfan sig. Jeg kem strax aftur. — Á jeg aS koma líka? spurSi Holger. — Nei, þú getur veriS kyr og sjeS um dótiS okkar. FerSin til Stara Banja tók næstum allan daginn, Torsten til mikillar gremju. Þegar hann kom aftur til Gabroviza var dag- ur aS kvöldi kominn. Hann ók hægt inn í bæinn og stöSvaSi bílinn á sljetlri flöt skamt frá húsinu, þar sem Maria bjó. En livar var hún? HafSi hún gengiS eitthvaS eSa var hún farin? Honum varS órótt innan- brjósts. Nei, þaS gat ekki veriS! Hann gat ekki trúaS því á Hol- ger. Holger, sem altaf hafSi veriS hesti vinur lians og fjelagi.... Torsten leitaSi i öllu húsinu og í trjágarSinum, sem lá frá því ofan aS ánni. Þar fann hann þau. Þau sátu í grasinu. Holger hjelt utan um mittiS á Maríu. Hún hló, gerSi sig blíða og heimska, heimskari en hún var. Hann lók undir hökuna á henni og ætlaSi aS kyssa hana.... ÞaS er þá svona, öskraSi Tor- sten alveg óSur af vonsku. KallarSu þetta aS sjá um dótiS okkar ? — Ekki eiginlega, en .... glotti Holger. — Nú veit jeg hver þú ert. — HvaS? — Þú ert óþoltki! Holger glotti ertnislega. ÞaS var greinilegt aS hann liafSi gaman af þessu. — Nei, þjer er Oscar Clausen: Frá liðnum dögum. XIII. Sýslnmaðarinn á Hoffelli oo Narfi ráðsmaður. elcki alvara. Þú verSur aS fyrir- gefa mjer, en því læturSu svona. — Á morgun legg jeg af staS heimleiSis meS járnbrautinni. Svo geturSu ekiS einsamall til Austurlanda. Alla leiS til Persíu, ef þjer svo sýnist. — Og komið mjer þar upp kvennabúri! bætti Holger viS skellililæjandi. — María verSur uppáhaldskonan mín. — Óþokki! Torsten sneri sjer viS ösku- vondur og gekk upp aS húsinu. María horfSi á eftir honum dá- litiS hissa. Torsten hafSi tekiS sína á- kvörSun. Hann ætlaSi heim. — HeyrSu nú til, Torsten. . . . — Haltu þjer saman og farSu sem lengst frá mjer. — Þú ert slæmur fjelagi. ÞaS er öllu slitiS okkar á milli! — Ertu aS missa vitiS. HvaS gengur aS þjer? Er þjer virki- lega alvara? — Vondur og ótryggur fjelagi, j)aS ertu! sagSi Torsten í vonsku. — Jæja, góSa nótt, sagSi Hol- ger glottandi. Beyndu nú aS jafna þig til morguns, svo aS viS getum haldiS áfram. Torsten gat ekki sofnaS strax. Nóttin leiS. HafSi Holger á rjettu aS standa? Var hann aS missa vitiS? Var þetta ekki eintóm vitleysa? Giftast Mariu? Aló- kunnugri, búlgarskri stúlku, þó svo aS liún væri snoppufriS. — Rómantík. Æfintýri í bílferS. — ÞaS var bariS á dyrnar bjá lion- um. ÞaS var Holger. — Torsten, klukkan er hálf fjögur. ÞaS er aS byrja aS birta úti. Láttu bíSa aS raka þig. — Taktu þessa tösku hjerna og þína. Flýttu þjer í fötin, því nú ökum viS strax. Torsten lilýddi og reis upp af píslarbeSi sínum. — Hreinskilnislega sagt, gamli fíll, í gærkvöldi hjelt ég aS þú værir aS ganga af vitinu.... Holger hvarf út úr dyrunum. Litlu síSar heyrSi Torsten aS vjelin var komin í gang. Ilann læddist niSur tröppurnar og út á götuna. ÞaS var fariS aS birta. Fuglarnir sungu, ómurinn frá bjöllunum barst ofan úr fjöll- unum og áin niSaSi .... áfram .... áfram. — Vertu sæl, María, sagSi hann við sjálfan sig. Fyrirgefðu mjer. Þetta var aSeins augna- bliks æsing. Verlu sæl madonna mín. Nú veit jeg að fégurðin er til í heiminum, og að sönn fegm’ð líður aldrei undir lok. Hann settist upp í bilinn. Hol- ger var við stýriS. Vinur hans hló og var dálítiS meinfýsinn. — Hún er ansi lagleg, en þar fyrir var engin ástæða fyrir þig, að láta við mig eins og ])ú ljest i gærkvöldi. — Og haltu þjer saman, sagði Torsten í gamalkunnum, hlýjum tón. Hugsaðu um stýrið. — Við drekkum morgunkaff- ið í Pazardjik, en ...... Jón Helgason var sýslumaður í Austur-Skaftafellssýslu seinni helm- ing 18. aldar. Hann átti i ýmsum brösum og erfiðu málastappi á alla vegu, og fekk oft sektir fyrir afglöp í embœttisfærslu sinni, en var svo að lokum vikiS frá embætti áriS 1798. Jón sýslumaSur bjó lengi á Hoffeili í Nesjum, en var ættaSur norSan úr Eyjafirði og var ])ar bóndi áður en hann varð valdsmað- ur Skaftfellinga. — Honum er lýst þannig, að hann hafi verið góð- legur ásýndum og í rauninni mein- leysismaður, þó að hann væri skap- bráður og ætti það til, að vera harð- ur og óvæginn í viðskiftum við aðra menn og þvi var liann ekki vel þokkaður af almenningi, en svo var hann lika sjervitur á ýmsan bátt. Kona Jóns var Sigríður Magnúsdótt- ir frá Hallormsstað og áttu þau mörg börn, sem tengdust góSum bændaættum þar eystra og hafa þau hjónin orðið kynsæl mjög og cr margt merkra manna af þeim kom- ið. — Af Jóni sýshimanni eru til nokkrar sagnir og skulu þær sagð- ar hjer. — Þegar sýslumaður sótti konuefni sitt austur að Hallormsstað, var með lionum fylgdarmaður, er Konráð hjet. Sýslumaður lagði ríkt á við hann, að hann mætti ekki tala eitt einasta orð við Sigriði á leiðinni suður, og enti Konráð það trúlega og þorði aldrei að yrða á hana, en þegar kom suður í Almannaskarð og Nesjasveitin blasti við, fögur og blómleg, stóðst Konráð ekki mátið; hann varð svo hrifinn af útsýninu. Þá gleymdi hann sjer snöggvast, sneri sjer að Sigríði og sagði; — „Þarna sjerðu sveitina þína.“ — Sýslumaður varð svo reiður, að hann lcom ekki upp orði, en sneri sjer snögt að Konráði og gaf honum löðrung svo um munaði. — Hjá sýslumanni var ráðsmaður, sem Narfi hjet og er sagt, að hann væri eini maðurinn, sem sýslumað- ur liafði reglulegan beig af, en hann var bæði þrekinn og krafta- mikill, enda ljet liann hvern, sem í hlut átti, kenna á styrkleika sín- um ef í það fór. — Sýslumaður liafði mikið dálæti á Narfa og vildi fyrir engan mun missa hann frá sijórn á búi sínu. •—• Það var vani hjá sýslumanninum á Iloffelli, þegar verið var að heyja cngjar eða útjörð, að binda aðeins heim síðustu daga vikunnar og hefir þetta eflaust verið eitt af sjervisku sýslumannsins eða kenjum, þó að það máske gæti talist hagsýni undir vissum kringumstæðum. Einu sinni var það, að um miðja viku var mik- ið af heyi orðið þurt og var útlit fyrir rigningu. Þótti þá vinnufólk- inu ráðlegast að binda heyið og flytja það heim og var þvi sendur maður heim af engjunum eftir reip- um. Hann fekk óblíðar móttökur hjá sýslumanni, því að hann rak hann öfugan aftur og neitaði lionura um öll reipi, en lokaði liúsinu, sem þau voru geymd í og stakk lyklin- um á sig. Maðurinn sneri aftur til engjafólksins og sagði sínar farir ekki sljettar, en þá fauk heldur en ekki í Narfa ráðsmann. Hann hljóp þegjandi, tók hest sinn og reið heim í cinum spretti. — Það er sagt að sýsluinaður hafi sjeð til ferðar Narfa og þekt að þar væri hann á ferð. — Því fór hann til skemmunnar, sem reipin voru geymd í, opnaði hana og bar reipin út á hlað, og fór síðan inn í bæ til þess að verða ekki á vegi Narfa. — Narfi tók svo reipin og reið með þau á engjarnar, batt síðan heyið og reiddi heim og ekki er annars getið, en að sýslu- maður hafi látið sjer það vel lika. Á þeim tímum var venja að gera tii kola eða fara í koiaskóg, eins og þá var kailað, en það var eins og kunnugt er, að viður var höggvinn í skógi og brendur til kola í svo- kölluðum kolagröfum. Þarna segja fróðir menn, að liggi ein aðaiorsök- in til hinnar miklu eyðileggingar skóganna á íslandi. — Við þessa kolagjörð voru menn oft marga daga í einu, án þess að koma lieim, og svo var um menn Jóns sýslumanns á Hoffelli. — Einu sinni, sem oftar, fór Narfi ráðsmaður í kolaskóg, en þóttist þá vera heldur illa nestað- ur að heiman og ætlaði sjer því að bæta úr því. Hann tók þá vænan sauð, sem sýslumaður átti, drap hann og steikti síðan á kolaglóðinni. — Sýsiumaður var eftirlitssamur um það, að menn hans hjeldu sjer að vinnu og svikjust ekki um, en þenn- an dag reið hann að heiman, til þess að gá að hvernig kolagerðinni gengi. — Það hittist nú svo á, að Narfi var að steikja sauðinn þegar sýslumaður kom og er sagt að hann yrði fár við og segði: „Nú eru stór- ar steikur á eldi, Narfi.“ — „Stærri mættu þær vera“, ansaði Narfi og þreif um leið til sýslumanns, og gerði sig líklegan til þess að kasta honum á bálið, en sýslumaður vatt sjer undan með snarræði, hljóp á bak hesti sínum og reið heim. Ekki er þess getið, að liann hafi nefnt þetta síðar við Narfa. -— Austan í Hoffellsfjallinu er hellir og er nokkuð hátt upp í hann. í þessum helli voru sauðir sýslu- manns hýstir. — Einu sinni skall snögglega á með miklum byl og voru þá sauðirnir fyrir vestan Hof- fellið og svo var þeim með miklura erfiðismunum, komið heim að Hof- felli, en svo var ómögulegt að koma þeim lengra á móti bylnum og veðr- inu. Það voru engin hús heima á Hoffelli, sem hægt var að hýsa sauðina í, en þar var þá kirkja, annexia frá Bjarnanesi, sem nú er búið að leggja niður fyrir nokkrum árum. — Góð ráð voru því dýr, og sendi þvi Narfi ráðsmaður tit sýslu- manns og bað hann að afhenda lykilinn að kirkjunni, því að hann ætlaði að liýsa sauðina þar. — Sýslumaður neitaði, með öllu, að láta lykilinn af liendi, cn þá fór að þykna í Narfa. Hann fór rakleitt á fund sýslumanns og sagðist brjóta upp kirkjuna ef hann ekki fengi lykilinn. Þá loks gaf sýslumaður sig og þorði ekki að halda lyklin- um iengur, en afhenti Narfa hann. Svo ljet hann sauðina i kirkjuna og þar voru þeir þangað til hylnum slytti upp. Um það leyti, er Jón sýslumaður hjó á Hoffelli, var síra Magnús ÓI- afsson prestur í Bjarnanesi. Einu sinni rak hval á Viðborðsfjöru og fór síra Magnús ásamt fleirum að skera hann, en þegar þeir voru ný- byrjaðir, kom Jón sýslumaður og hannaði þeim að skera hvalinn, því að hann væri sín eign, en prestur mótmælti því kröftuglega. Það fauk í sýslumann og þá sagði hann: „Höndur skulu skifta“; og um leið hljóp hann á prestinn. Það er sagt að þeir hafi staðið upp á hval- Framh. á næstn síðu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.