Fálkinn


Fálkinn - 26.05.1939, Page 11

Fálkinn - 26.05.1939, Page 11
F Á L K I N N 11 YNG/ftf LE/SHMIRMIR PJetur, sen tekk prinsessunu. Æfintýri eftir Eivind Kolstad. Þaö var einu sinni drengur, sem ætlaöi að verða mikill maður og græða of fjár. Hann vildi að hann yrði maður, sem fólk liti upp til og leitaði ráða hjá, ef vanda bæri að höndum. Já, ltetta hefir okkur nú sjálfsagl alla dreymt, en óskirnar rætast nu ekki altaf. Pilturinn lijel Pjetur og hjelt aö hann gæti höndlað hamingjuna. Fátækur var hann, víst var um ltað, og jjegar fólkið heyrði óskirnar hans hló það að honum og hjelt að hann væri genginn af vitinu. Haltu þjer uú við jörðina, sögðu vitrir menn við liann, þegar hann talaði um það sem hann ætlaði ;<ð verða. Hegðaðu þjer vel, svo að þú getir littldið áfram starfi karls l'öður þíns. En Pjetur vildi ekki heyra það. Hann reikaði úti i náttúrunni i h'álf- TALNINGARÁHALD. Hjerna sjáið þið hagkvæman lít- inn hlut, sem er gott að nota fyrir alla þá, sem safna saman frímerkj- um. Það getur legið í frimerkjaal- búminu ykkar og sagt til hvað mörg frímerki þið eigið. Þetta áhald sáman stendur af fjórum pappáskífum, í minkandi stærð og liver um sig kringlótt, merkt tölunum 1 til 0. Skífurnar eru heftar saman með venjulegri klemmu (4). Pappavísir (sjá 2 og 3) er festur aftan á skíf- urnar með hjálp af samskonar klemmu. Mynd 5 sýnir í þverskurði livernig áhaldið lítur út, þegar búið er að setja það saman. — A — er örin, B, C, D og E tákna skífurnar fjórar. Teljið þið nú frí- merkin ykkar til að byrja með og stillið talnaskífurnar þannig að sú tala komi út, er segir lil hve fri- merkin eru mörg eins og sjest á mynd 1 — hjerna vísar örin á 2820. Ef safnið ykkar er mjög stórt, verðið þið að hafa eina talnaskífu í viðbót i áhaldið, svo að það geti sýnt meira en fjórar tölur. Ef þið látið seinna eitt eða fleiri frímerki í albúmið, er auðvelt að sjá, hvað mörg fri- merki safnið telur nú, einungis með því að snúa skífunni dálítið til. gerðri leiðslu. Nei, að reyna að komast áfram heima, - það var ómögulegt, svo mikið vissi hann. Svo var það einn góðan veðurdag að hann sagði við pabba sinn og kunningjana: — Nú fer jeg mína leið, og þið t'áið ekki að sjá mig aftur l'yr en jeg er orðinn frægur maður. Verið þið sæl. En fólkið hristi höfuðið yfir þess- ari ungæðislegu fávisku. — Eftir nokkra daga kemur hann aftur, hugsaði það. En nú liðu vikur og mánuðir án þess að nokkuð frjettist af Pjetri. Vesalings Pjetur fekk að reyna það, að það var ekki eins auðvell að komast áfram i heiminum eins og hann hafði haldið. Hann fór úr einni bygðinni i aðra og loksins komst hann til höfuðstaðarins, þar sem konungurinn bjó. HEIMAGERÐIR HJÓLASKAUTAR eins og þessir hjerna á myndinni, slanda ekkert að baki bestu hjóla- skautum hvað ferðina snertir. Ef l>ið eigið til 4 hjól af gömlum hjólaskaut- um, notið þið þau, annars kaupið þið 4 ný. Tveir bútar úr liörðu trje eru tálgaðir til svo að þeir hafa söniu breidd og skósólinn, og eru nálægt 10 cm. lengri en skórinn. Endarnir eru „rúnnaðir“ eins og hjer er sýnt, og það er söguð dá- litil rauf inn í hvorn enda, sem eru mátulegar fyrir hjólabreiddina. — Fjórir málmnaglar, sem hafa þykl hjólanna eru reknir í gegn eins og öxlar. Plássið fyrir fótinn er af- markað, og fjórir litlir málmvinklar — V — eru skrúfaðir á hvorn skauta til aðhalds fyrir fótinn. Á hvorn skauta er skrúfuð reim — R — fast á brúnirnar, svo að hægt sje að spenna liana yfir ristina. Alll ineð tslenskum skrpum1 »f> — Þetta er nú staður fyrir mig, hugsaði Pjetur, og barði að dyrum. En þegar vörðurinn sá piltinn, sem var i tötrum, skelti hann óðara í lás. — Þrátl fyrir þessar köldu móttökur brosti Pjetur eins og ekkert væri. Dag nokkurn hepnaðist honum þo að komast inn úr hallarhliðinu. -— Hann fór að hjálpa manni á torginu, sem var að aka einliverju til kon- ungshallarinnar. Hann var ekki fyr kominn inn úr dyrunum en hann spurði eftir konginum, en þá hlóu þjónarnir, og spurðu hvort hann hjeldi, að konungurinn talaði v'ið hvern sem væri. En í sama augnabliki kom kong- urinn og spurði livað hann vildi. — Ju-ú, hann langaði svo mikið til að verða þjónn í höllinni. Konungurinn tók út úr sjer reykjarpipuna og horfði á hann. Honum leist vel á piltinn og sagði, að hann skyldi gæta hesta prins- essunnar. Þjónarnir gláptu af undrun. Þettá var einmitt staða, sem þá alla hafði langað til að ná í. Og nú fór Pjetur að vinna hjá konginum eða öllu heldur prinsessunni. Hún hjet Erna og ljómaði öll eins og sól. Pjetri fanst hún vera alveg ein- stök stúlka; hún var svo góð að hún sagði að hann þyrfti alls ekki að vera að slíta sjer út í hesthúsinu. En nú skeði dálítið, sem hleypti öllu í uppnám. Góða, fallega prinsessan varð ait í einu svo ljót og vond að slíks voru engin dæmi. Hún skammaðist allan daginn, svo að engin gat afborið hana. Konungurinn kendi nýja þjón- inum um þetta, og Pjetri var varp- að í fangelsi. Veslings Pjetur vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. 1 fangelsinu var dapurt að vera, og eina lifandi veran, sem heimsótti hann var moldvarpa, sem leit inn endrum og sinnum. Honum fanst það fallega gert og gaf henni af matn- um sínum. Dag nokkurn sagði moldvarpan: — Prinsessan versnar með hverjum deginum, sem líður, og nú ællar konungurinn að taka þig af lífi. Þú hefir gefið mjer af matnum þínum og því vil jeg hjálpa þjer. Gættu þin í kvöld. Svo hvarf hún. Sama kvöldið lieyrði Pjetur eitl- hvert krafs og moldvarpan kom i augsýn. — Þey, þey, hvislaði luin. Hundrað moldvörpur hafa grafið göng undir jörðina til þín. — Þar geturðu flúið. Göngin eru ekki víð, en nóg til þess að þú komist i gegnum þau og verðir frjáls. Jafn- skjótt og þú kemst út skaltu flýta þjer að fara til kofa, sem er dag- Ieið í burtu. Taktu þessa litlu silfur- kúlu og kastaðu henni á götuna, þá mun hún vísa þjer veg til kofans. Þar færðu nánari vitneskju, um hvað þú átt að igera. Pjetur þakkaði glaður i bragði og skreið gegnum göngin, sem mold- \arpan hafði búið til. Og daginn eftir kom hann svo til afskekta kofans. — Ertu þá kominn? sagði gömul kerling, sem bjó þar. Prinsessan i höllinni er ekki framar nein prins- essa, heldur ill norn. Vondar nornir hafa rænl prinsessunni, skilurðu það, og skilið eftir norn cina í staðinn. Á morgun þegar sólin kemur upp, skaltu fara til noruabælisins; það c-r grátt, bygt úr trje og mosa. Silfur- kúlan mun visa þjer leiðina. Svo hvíslaði hún einhverju góðu að Pjetri. Daginn eftir hjelt hann til norna- bælisins. Þangað var langur vegur. En loksins komst hann alla leið og fór að syngja. Alt i einu lirökk hann við. Tvær nornir komu riðandi á kústsköftum. Pjetur faldi sig bak við stóran stein, og þegar hann sá norn- Framh. á bls. 15. Uíkingarnir í hEÍmauistarskólanum. (Framhaldssaga meö myndum). 13) „Paradísarey" lá rjett upp undir annari strönd vatnsins, og ofan úr brekkunni kvað við mjög ákveðin rödd, sem allir könnuðust við. — Hamingjan góða — það er skójástjórinn! hvísluðu sjóræningj- arnir hver að öðrum. — Hvað er eiginlega á seiði hjerna? Viktor, ert þú forsprakkinn í þessu svívirðilega athæfi? — Vfirræning- inn gekk fram, náfölur og skjálfandi. — Já, herra skólastjóri, sagði hann. 14) Röddin hjell áfram: — Jeg sje þig vel, kunningi, þó að þú sjáir mig ekki ef til vill. Snáfaðu undir eins í bátinn með fjelögum þinuin og hypjið þið ykkur burt hjeðan og til skólans, þar sem þið bíðið á skrifstofunni minni þangað til jeg kem. Nú varð heldur breyting á. Hinir vígdjörfu sjóræningjar voru orðnir að skömmuslulegum skólapiltum, sem gengu niður að bátnum og hjeldu burt. 15) Það var núna fyrst, seni Benl fekk aftur málið: — Hvað á þetta alt að þýða? Sendir skólastjórinn þá virkilega í burtu án þess að sjá um að við sjeum leystir. Þá heyrðu þeir rödd skamt frá sjer, er sagði: — Vertu rólegur drengur minn — nú kemur pabbi. — Ilafi Bent verið undrandi áður þá mátti nú segja að undrun hans ætli sjer engin tak- mörk. í hvaða rómi talaði skóla- stjórinn. Það hlaut að liggja eittlivað á bak við þetta. Svo var það líka — en hvað var það. Les í næsta blaði um lausn gátunnar.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.