Fálkinn - 18.08.1939, Blaðsíða 14
14
F Á L K I N N
Alþingi fær stundaklukku að gjöf.
Hópsýning kvennn á Lingiaden.
SVÍÞJÓÐARFÖR ÁRMANNS.
Framh. af bls. ö.
og afhjúpunin fór. fram, var látinn
fánaskjöldur úr gulli, er á var niynd
af Ling, á hverja fánastong. Auk
jjessa mikla boðs voru haldnar
margar veislur fyrir opinbera jjátt-
takendur mótsins og stjórnendur
flokka.
Þriðjudagsmorguninn 25. júlí
hjeklu Ármenningárnir frá Stokk-
hólmi áleiðis til Gautaborgar. -—
Hjeldu þeir sýningu þar um kvöldið
á skemtistað, er heitir Liseberget.
Var þar mikið fjölmenni, eða um
sex þúsund áhorfendur. Öll blöðin
i Gautaborg skrifuðu mjög vinsam-
lega um sýninguna. — Göteborgs
Handels og Sjöfartstidende skrifaöi
á þessa leið: „Fimleikaflokkarnir
frá fslandi unnu mikinn sigur með
sýningu sinni í Liseberg. Gautaborg
l'jekk að sjá hluta af hinni miklu
Lingshátíð, er hinir ísl. gestir heim-
sóttu oss og sýndu listir Sínar. -—
Jafnvægisœfingar stúlknanna á slá
kröfðust mikillar leikni og voru
mjög erfiðar. Þessar æfingar voru
líka mjög fjölbreyttar. IJær voru í
anda forfrömuðarins — Lings — en
báru þó með sjer meiri ljettleik og
yndisþokka. Á eftir sýndu piltarnir
mjög tilkomumikil og erfið stökk,
sem þeir framkvæmdu með mikilli
nákvæmni. Stökk þeirra á dýnum,
„flik-flak“ og heljarstökk vöktu sjer-
staka hrifningu. Ekki er hægt að
segja annað en að Gautaborg hafi
fengið að sjá glæsilegt dæmi is-
Jenskrar leikfimismenningar."
Frá Gautaborg hjeldu Ármenning-
ar til Kaupmannahafnar og höfðu
þar viku viðdvöl. Fimtudaginn 27.
DÖNSKU BLAÐAMENNIRNIR.
Framh. af bls. 3.
að Ljósafossi og þaðan aftur að
Þrastalundi og neyttur þar miðdags-
verður. Síðan verður farið að GuIJ-
fossi og Geysi og til Reykjavíkur
um kvöldið. — Þriðjudaginn býður
verslunarráðið blaðainönnunum til
miðdags á Hótel Borg. Seinna um
-'aginn skoða þeir söfnin og um
kvöldið fara þeir i lieimboð til
sendiherra Dana, Fr. d. Fontenay.
— Miðvikudagsmorguninn verður
farið að Reykjum í Mosfellssveit óg
Korpúlfsstöðum. Þenna dag býður
Sölusambandið blaðamönnunum lil
miðdagsverðar og sýnir þeim niður-
suðuverksmiðjuna. Fimtudaginn
24. ágúst halda blaðaménnirnir svo
heimleiðis með „Lyra“.
Ei-ns og sjá má á þessari ferða-
áætlun, hefir verið hylsl til þess að
blaðamennirnir geti farið sem mest,
sjeð sem mest og kynst sem mestu.
Vonandi hverfa dönsku blaðamenn-
irnir hjeðan með bjartar og fagrar
minningar um land og þjóð og von-
andi leiðir þessi heimsókn af sjer
fleiri heimsóknir erlendra blaða-
manna.
ji’ilí höfðu þeir sýningu i Tivoli og
fengu mikla aðsókn og ágæta blaða-
dóma. í „Börsen" segir svo: „Sýning
meyjanna verkaði á menn eins og
hressandi blær frá sterkri frjáls-
lyndri þjóð norður í útsæ. Það var
erfitt fyrir piltana, sem á eftir þeim
koniu, að standa sig eins vel, en
þeir sýndu að þeir voru jafnokar
hinna bestu fimleikamanna. - Þeir
stóðu fyllilega jafnfætis fimleika-
ínönnum Niels Bukhs“.
Ármenningum var sýndur margs-
konar sómi meðan þeir dvöldu í
Höfn. Voru þeir þar gestir Rotary-
klúbbsins danska. — Allsstaðar þar
sem þeir konni mættu þeir hinni
mestu gestrisni, en ógleymanlegu*:'
finst þeim gestrisni Rotary-klúbbs-
ins. —
Laugardaginn 29. júlí sýndu þeir
í Edinborg og var sýningin haldin
á baðstað, er heitir Portobello. Á-
horfendur voru um fjögur þúsund.
Ljetu Skotar orð falla á j)á leið, að
þetta væri hesti flokkurinn, sem
þangað hefði komið og sýnl. Bæjar-
stjórn Edinborgar hjelt flokkunum
veislu, en að henni lokinni hjeldu
Ármenningarnir áleiðis heim ineð
Brúarfossi.
Ármenningar hafa látið orð faila
á þá leið, að þeir teldu sig þess ekki
um komna að þakka sem skyldi.
öllum þeim, utanlands og innan, e'-
sluddu að þvi að för þessi var farin
og varð flokknum til ógleymanlegrar
ánægju.
Það er ástæða fyrir aRíjóð að
gleðjast yfir þessari stærstu iþrótta-
för íslendinga, og þakka Ármenning-
um fyrir þann sóma, er þeir hafa
áunnið landi og þjóð með þessari
för sinni.
Gíraffar í sjóferð.
Það mun sjaldgæft, að gíraffa-
veiðar sjeu stundaðar úti á rúmsjó.
En þetta kom þó fyrir nýlega á
vöruskipi, sem var á leið frá Kap til
New York. Skipið var með marga
gíraffa umborð, er áttu að fara til
Bandarikjanna. En nii lenti það i
fárviðri, svo að alt ætlaði um koll
að keyra. Þrír af gíröffunum losn-
uðu og komust upp á þilfar og nú
hófst hinn einkennilegasli eltingar-
leikur. Loks tókst að handsama tvo
gíraffa lifandi, eftir margra kluklui-
tíma viðureign, en sá þriðji fjekk
slag af geðshræringunni og datl nið-
ur dauður.
Stærsti dúkur heimsins.
Verksmiðja eins í Salisbury hefir
nýlega lokið við að gera stærsta
samofna dúkinn, sem ti) er í heiin-
inum. Það var Bank of England,
sein pantaði dúkinn, og á hann að
vera á gólfinu i fundarsal bankans.
Hann er 13 metra langur og 8.25
metra breiður, og tólf stúlkur unnu
að honum í átta inánuði. í dúkinn
fóru 11% miljón spólur af bandi,
með 150 mismunandi litum.
Er prófessor Guðbrandur Jónsson
kom að utan með „Dr. Alexandrine"
siðastliðinn mánudag, hafði hann
íneðferðis stóra og vandaða klukkii.
sem hann átti að færa Alþingi ís-
lendinga að gjöf frá Wilhelm Jör-
gensen úrsmið í Kaupmannahöfn.
Klukka þessi er hinn mesti dýr-
gripur og er hún öll úr marmara,
prýdd logagiltum bronsemyndum, en
sjálfl er verkið gert i París og þyk-
ir mikið völundarsmíði. Klukkan
er öll smíðuð á 18. öld. Mun hún
áður hafa verið i höllinni Chain-
bord. Til þess að menn l'ái nokkra
hugmynd um hve slór klukka þessi
er, niá geta þess að lnin er tæpur
meter á hæð og alt að því eins
breið og svo þung er hún, að það
þarf tvo menn til að bera hana.
Klukkan er metin á 6000 kr. danskar,
svo að af því má sjá að hjer er um
kjörgrip að ræða.
Wilhelm Jörgensen hefir haft úra-
gerð í Holmens Kanal nr. 30 síðan
1890, en áður var hann í Þýskalandi.
Jörgensen er fæddur hjer á landi
árið 1857 og er sonur Niels Jörlgen-
sens, er hingað kom út sem þjónn
með Trampe greifa stiftanítmanni,
en síðan gerðist hann veitingamaður
hjer í bæ, og bygði þá nokkurn
hluta :if því húsi, sem Hótel ísland
er í nú. Wilhelm Jörgensen var hjer
á landi aðeins til 10 ára aldurs, þá
fluttist hann til móðurfólks síns í
Guðmundur og dvergurinn í Stapafelli.
Munnmælasagnir ganga um það,
að Guðmundur tryði því, að þrír
dvergar væru eftir hjer á landi, og
væri einn þeirra í Stapafelli, annar
í kletti þar við sjóinn og sá þriðji
einhverstaðar á Austurlandi. Hugði
Guðmundur að særa út dverginn i
Stapafelli og var það trúa hans, að
hann mundi heilbrigður verða, ef
hann fengi dverginn til þess að
lækna sig.Því var það einn góðan
veðurdag, að hann bað menn að
bera sig upp undir fellið og vitja sín
i sama mund daginn eftir. Var þétta
gert. Sömu mennirnir, er báru hann
upp eftir, vitjuðu hans daginn eftir
á tilteknum tíma, en hann var þó
ekki lengra kominn í starfi sinu en
það, að hann var aðeins búinn að
koma dvergnum úr bjarginu, en átli
cftir að marka lionum skeið. Hafði
liann búist við, að þetta tæki sig
skemri tlíha en raun varð á. Er það
haft eftir mönnum þeim, er báru
Guðmund til og frá, að öll hafi
klæði hans verið hjeluð af svita, er
þeir .komu til hans og engan kost
hafi hann talið á því að ráða við
dverginn i viðurvist þeirra. Þótti
honum það illa farið, að hann skyldi
biðja þá að vitja sín svo snemma.
Buðu þeir honum þá að bera hann
upp að fellinu í annað sinn, ef hann
Danmörku. Eftir að Jörgensen var
fullorðinn hefir hann þrisvar sinn-
um heimsótt æskustöðvar sínar
Reykjavík.
Jörgensen þykir einn hinn kunn-
asti sjerfræðingur í Danmörku á
sinu svioi. Konungurinn og konungs-
ættjn skifta altaf við liann og hann
annast allar viðgerðir á hinum mörgu
verðmœtu klukkum í konungshöll-
inni. Hann á mjög mikið safn og
merkilegt af fornmn og dýrmætum
klukkum og lirum og eru það eink-
um auðkýfingar, sem versla við hann.
Gjöf Jörgensens til Alþingis sýnir
vel hug hans- og ræktarsemi lil ís-
lands. Að ári komandi er gamii
maðurinn að hugsa um að heim-
sækja æskustöðvarnar enn einu
sinni og má af þvi marka, hve sterk
hönd það eru, sem teng'a hann við
Reykiavíl:.
Wilhelm Jörgensen.
vildi freista að reyna við dverginn
á ný. Ekki þáði Guðmundur það,
enda taldi hann, að þetta athæfi sitt
hefði verið mjög á móti guðs vilja.
Það er sögn sumra rilanna, að mjög
iðraðist hann þessa og kvæði hann
þá kvæði l)að, er Hugarliægð kallast.
Guðmundur fæst við stórbokka.
Meðan Guðmundur var á Stapa
hafði hann það fyrir vana að láta
bera sig út undir túngarð, þegar
gott var veður. Sat hann þar við
skriftir og undi sjer vel í veður-
blíðunni. Eitt sinn er svo stóð á,
reið ofláti nokkur i hlað. Þegar
hesturinn sá Guðmund hreyfa sig,
fældist hann. Er maðurinn hafði
stöðvað hestinn sneri hann sjer að
Guðmundi og spurði, hvaða bölvað
skrímsli þar væri? Bað hann Guð-
mund að hypja sig burtu, ella hann
lemdi hann til bana. Ekki gerði
Guðmundur tilraun lil að andmæla,
en var borinn í bæinn.
En það bar við, er ofláli þessi
vildi ríða á brott, að hestur hans
staðnæmdist í þeim sönni sporum
og liann hafði áður sjeð Guðnnmd.
Reyndi hann á allar lundir að fá
hestinn til að hreyfa sig, en árang-
urslaust. Var nú Guðmundi sagt frá,
hvernig komið var og ljet hann þá
bera sig út. Vítti hann mann þenna
Guðmundur Bergþórsson skáld.