Fálkinn - 01.09.1939, Síða 3
FÁLKINN
3
Ferðalag dönsku blaðamannanna.
Dönsku blatSamennirnír eru nú
horfnir heim lil sín eftir 10 daga
dvöl á íslandi, eftir aÖ hafa sjeð
niéira ai' landinu og kynst þvi betur
en nokkrir aðrir útlendingar á jafn-
skömmum tíma.
För þéirra um landið hófst að
morgni þess 15. ágúst með „Lax-
foss“ í Borgarnes. Síðan lá leiðin
upp Borgarfjörð að Hvítárbrú. Þar
birtist þeim framtak ísl. í brúar-
smíði, framtak þeirra í að ryðja
tálmunum úr vegi. Eftir að bafa
snætt árdegisverð í skálanum við
Hvitá, lá leiðin upp Norðurárdal,
— einhvern fallegasta og vinalegasta
dal á íslandi. Þar var stansað við
Grábrók og gengið þar upp, en það-
an sjest vel yfir dalinn. Ferðinni
var síðan haldið áfram norður yfir
Holtavörðuheiði. og staðnæmst i
Vatnsdalshólum um kvöldið. Vatns-
daturinn birtist í allri sinni fegurð
og hún er ógleymanleg. Um kvöldið
var borðað að Blönduósi. Veður var
þá hið fegursta og sólarlagið eins
og það getur verið dásamlegasl norð-
ur þar. Vakti það hina mestu hrifn-
ingu hjá blaðamönnunum eins og
fleira þennan dag, og ljetu þeir i ljós,
að það myndi þeim ógleymanlegt.
Daginn eftir var haldið frá Blöndu-
ósi til Akureyrár. í Skagafirð.i var
héllirigning, en sem betur fór áttu
biaðamennirnir eftir að koma þang-
að aftur og sjá liann i allri sinni
fegurð og tign. Þennan dag var
borðaður miðdegisverður á Víði-
völlum. Þar kyntust blaðamennirnir
mjög vel íslenskri sveitarmenningu
þar blasti við þeim gamli og nýi
timinn í liúsagerð hjer á landi. Víði-
mýrarkirkja opnaði þeim nýtt um-
horf og vjek þeim inn á svið gamla
tímans. — Er í Öxnadalinn kom
var hið bliðasta veður og töldu
blaðamennirnir að það hlyti að vera
fegursti dalur á íslandi. Hann blasti
við — vaíinn i sól — þar var vagg-
an hans Jónasar Hallgrímssonar. —
Ekki var gleymt að segja blaða-
mönnunum frá því. Þegar komið var
i verðmæta útflutningsvöru — mjöl
og oliu. Þeir sáu ennfremur hvernig
síldarsöltun gengur fyrir sig. Og að
lokum skygndust þeir litið eitt inn
í líf þeirra manna, er afla þeirra
verðmæta, sem berast á land á
Siglufirði. Blaðamennirnir sátu boð
bæði hjá bæjarstjórn Siglufjarðar
og stjórn Sildarverksmiðja rikisins.
Morguninn eftir hjeldu þeir með
varðskipinu „Ægi“ til Sauðárkróks.
Þá var hið dýrðlegasta veður og
Skagafjörður tjaldaði því, sem hann
á fegurst. Siglingin inn fjörðin mun
ein af þeim dásamlegustu stundum,
sem blaðamennirnir áttu hjer á
landi. Þegar til Sauðárkróks kom
var haldið rakleiðis að Reynistað
og snæddur þar alíslenskur mið-
dagsverður hjá Jóni bónda Sigurðs-
syni. Síðan lá leiðin suður á bóg-
inn. Var veður mjög sæmilegt, en
ekki sást þó svo til jökla, eins og
best verður á kosið. Um kvöldið var
komið að Reykholti. Fóru suiriir
blaðamennirnir þar i laugina og
skoðuðu skólann og Snorralaug.
Næsta dag — 20. ágúst — var
haldið um Kaldadal að Þingvöllum
og' síðan um Grafning að Þrastar-
Iundi. Á Kaldadal var leiðindaveð-
ur og rigning og hjelst hún mest-
allan daginn. Pálmi Hannesson flutti
ágæta ræðu um Þingvöll og skýrði
meðal annars fyrir blaðamönnun-
um hvernig Þingvellir væru tengdir
sögu þjóðarinnar. — Þegar komið
var að Þrastarlundi tók Tómas Jóns-
son borgarritari á móti blaðamönn-
unuin fyrir hönd Reykjavíkurbæjar.
Daginn eftir var farið að Sogs-
virkjuninni og síðan að Gullfoss og
Geysi og liaðan til Reykjavíkur.
Þótt sólskinslaust væri við Gullfoss,
fanst þeim hann samt svo tilkomu-
mikill, að þeir áttu engin orð til
að lýsa slíkri sýn. En hámarki náði
hrifning þeirra, er þeir horfðu á
eitt hið tignarlegasta gos, sem Geysir
hefir sýnt. Þeir stóðu þögulir og fullir
undrunar gagnvart þessu sérkenni-
Framh. á hls. íá.
lii Akureyrar voru skoðaðar verk-
smiðjurnar þar og Irjáræktarstöðin.
Var auðheyrt á blaðamönnunum, að
þeir hefði ekki búisl við að sjá
annan eins gróður norður við heim-
skaut og bar fyrir augu þeirra í
trjáræktarstöðinni. Bæjarstjórn Ak-
ureyrar hjell boð inni fyrir blaða-
mennina. Kom glögt í ljós á því sein
þar var sagl, að blaðamönnunum
mundi þykja Akureyri fegursti bær
á íslandi, enda var veður hið á-
kjósanlegasta og húm ágústskvölds-
ins setti töfrahjúp á alt.
námurnar voru skoðaðar og sýnl
hvernig farið er að vinna úr brenni-
sleininum verðmæt efni. Brennisteinn
inn hefði máske fengið á sig aðra
inynd í hugum dönsku blaðamann-
anna, ef þeir hefðu um það vitað,
að Svíar höfðu einu sinni hug á
að hrifsa ísland undan Dönum, að-
eins vegna lirennisteinsins. — k
leiðinni lil Aureyrar voru skoðuð
mannvirkin, sem eru að rísa upp við
Laxá — þar sem Laxárfossar eru
virkjaðir til þess að hægt sje að ná
hinum hvítu kohim, sem eiga að
Við Gullfoss.
Næsta dag, eða fimtudaginn 17.
ágúst, var haldið til Mývatns. Bar
margt við auga á þeirri leið, sem
blaðamennirnir töldu að seint mundi
fölna í minni þeirra. Goðafoss vakti
hjá þeim fádæma hrifningu og hvert
fegurðarsmíði náttúrunnar rak ann-
að. Laxárhólmarnir undursamlegu
og hin margbreytilega fegurð og
tign, sem birtist livarvetna við Mý-
vatn. Hádegisverður var snæddur
að Skúlustöðum í boði hlutafjelags-
ins „BrennisteiniT'. Brennisteins-
lýsa og ylja upp liöfuðstað Norður-
lands og sveitirnar þar í nánd.
Þegar komið var til Akureyrar
var haldið um borð um „Dr. Alex-
andrine" og farið með henni morg-
uninn eftir til Siglufjarðar. Þar
komu blaðamennirnir í nýtl umhverfi
gerólíkt liví, sem þeir höfðu áður
kynst. Þar blasti við þeim athafna-
mesti bær landsins á þessum tiina
árs. Þar kyntust þeir mesta verk-
smiðjurekstrinum á íslandi, hvernig
hinum litla gljáandi fiski er breytt
Við Mývatn.
Akúreyri.,
.-t Þingvölliim.
Við Geijsi.