Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1939, Side 8

Fálkinn - 01.09.1939, Side 8
8 F Á L K I N N ITISTUNOFF ypti öxlum einu sinni enn og sneri sjer að einkennisbúnum manni, með lannkýli. „Yðar hágöfgi", kveinaði frú Stjúkín, „og jeg liefi vottorð um, að maðurinn minn hefir i raun og veru verið veikur — hjerna getið þjer sjálfur sjeð.“ „Jeg trúi því vel,“ sagði Kist- unoff ergilegur, „en jeg endur- tek það, að þetta er okkur alveg óviðkomandi. Jeg kalla þetta merkilegt — eða jafnvel hros- Veslings einstæðingurinn. T)Ó GIGTARFLOGIÐ um nótt- ina iiefði verið afleitt, fór Kistunoff bankastjóri til vinnu sinnar í bankanum á rjettum tíma og byrjaði að taka á móti þeim, sem höfðu beðið um við- tal við hann. Þjáningar og raunir skinu út úr andlitinu á honum, og röddin var veik, eins og hún væri að lognast út af. „Hvað er yður á höndum?“ spurði hann einn gestinn, sem beið. Það var kona, í kápu, sem virtist stafa frá öldinni fyrir Nóaflóðið - eins og jötunuxi í laginu. „Lítið þjer á, yðar hágöfgi,“ hyrjaði sú, sem ávörpuð var, með hjóllipurri mælsku. „Maður- inn minn, liann er dómari og heitir Stjúkin, hefir legið veikur í fimm mánuði. Meðan hann, afsakið' þjer, lá heima til lækn- inga, hafa þeir — gersamlega að ástæðvdausu — sett hann af em- bættinu, og þegar jeg fór að sækja launin hans, höfðu þeir dregið frá þeim 24 rúblur og 3ö kópeka. Og hversvegna? sagði jeg, og' þá svöruðu þeir, að hann hefði fengið lán úr styrktar- sjóðnum og stjettarbræður hans hefðu gengið í ábyrgð fyrir hann. En það er nú aldeilis ó- jnögulegt! Hvernig átti hann að taka lán úr styrktarsjóðnum án mins leyfis, hvernig gat það ver- ið? Jeg er fátæk kona, sem lifi með þetta. Farið þjer í stjórn- arráðið, sem maðurinn vðar var settur undir.“ „Æ, elsku frændi, jeg er hú- inn að vera á fimm stöðum, og hvergi hafa þeir viljað taka við bænarskránni minni,“ sagði frú Stjúkín. „Mjer hafði alveg fall- ist hugur, en þá sagði hann Saga eftir ANTON TSJEKOV. á að hýsa menn — jeg er vesæl og ósjálfbjarga allir hrella mig og hrjá, en enginn segir vinsamlegt orð við mig , . . .“ Og svo fór hún að depla aug- unum lil þess að ná í nokkur tár, og þreifaði eftir klútnum í vasa sínum, Bankastjórinn tók við um- sókninni, sem hún var með, og fór að lesa. „Hvað þýðir þetta eiginlega?“ spurði hann og ypti öxlum. „Jeg botna ekkert í því. Þjer hafið vist ekki farið á rjettan stað lengdasonur minn (guð gefi hon- um altaf góða heilsu) við mig: Ileyrið þjer, tengdamóðir, þjer ættuð að tala við hann Kistunoff bankasljóra; hann er áhrifamik- ill maður, og getur gert alt fyrir yður. — Þjer verðið að hjálpa mjer, yðar hágöfgi.“ „Við getum ekki gert neitt fyrir yður, frú Stjúkín — þjer hljótið að skilja það. Maðurinn yðar hefir, að því er mjer skilst, verið starfsmaður í hermála- ráðuneytinu, en þetta hjerna er útvegshanki. Skiljið þjer það?“ legt. Veit maðuáinn yðar þá ekki, hvert þjer ei^ið að snúa yður“? „Hann veit ekkért, yðar há- * göfgi. Hann segir bara við mig: það kemur ekki þjer við. Farðu út. Og basta! — En hverjum * kemur það þá við? — Það lafa þó allir utan i mjer. Mjer!“ Kistunoff sneri sjer aftur að frú Stjúkín og fór að reyna að útskýra fyrir henni muninn á hermálaráðuneyti og banka. — Hún kinkaði kolli íbyggin og sagði: „Já, já, eins og jeg skilji ekki þetta, frændi — en þjer getið þá skipað þeim að borga mjer svo sem fimtán rúblur. Jeg þarf ekki endilega að fá þetta alt í einu.“ „Æ!“ stundi Kistunoff bankat- stjóri óþolinmóður. „Það er ó- mögulegt að koma yður í skiln- ing um nokkurn skapaðan hlut. Skiljið þjer ekki, að það er jafn fráleitt, að koma með þessa um- sókn hingað, eins og að afhenda umsókn um hjónaskilnað í — í lyfjabúð. Yður hefir ekki verið

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.