Fálkinn - 01.09.1939, Blaðsíða 14
14
FÁLKINN
Nýlega er kpjminn heini til ís-
lands Björn Ólafsson fiðluleikarj, en
hann er sonur Ólafs heitins Björns-
sonar ritstjóra.
Björn hyrjaði að læra á fiðlu, er
hann var 8 ára gamall og var Þór-
arinn Guðnnindsson fiðluleikari
kennari hans. Þegar tónlistarskólinn
tók til starfa innritaðisl Björn 1
hann og naut þar aðallega kenslu
Hans Stephanek. Þegar Björn hafði
lokið prófi við tónlistarskólann, fór
hann til Wienarborgar og innritaðisi
í hljómlistarshákólann. Stundaði
hann nám þar samfelt í 5 ár og lauk
prófi þaðan i júnímánuði síðastl.
Nám sitt stundaði hann með sjer-
stökum dugnaði og áhuga og var
hann eini nemandinn, sem prófi
luku, er fjekk ,,diplom“ háskólans,
en slíkt er hin mesta virðing, sem
skólinn veitir nemendum sínum.
NORÐURLANDAFÖR
ALBANAKONUNGS.
Ilinn útlægi konungur Albana hef-
ir verið á ferðalagi um Norðurlönd
siðustu vikurnar með skylduliði sínu
og miklu föruneyti og hygst að dvelja
í Frakklandi og Englandi framvegis.
Leigir hann til haustsins sama húsið
sem hertoginn af Windsor dvaldi í
fyrst eftir að hann kom til Frakk-
lands, en ætlar að kaupa sjer land-
setur skamt frá London í haust. Nóga
hefir hann peningana, því að í far-
angri hans eru kistur þungar, sem
sagt er að hafi að geyma tuttugu
miljón krónur í gulli. Er það fjár
sjóðurinn, sem honum tókst að hafa
með sjer er hann flúði frá Albaníu
aðfaranótt föstudagsins langa, er
ítalir tóku landið. Yfir þessum kist-
Það sýnir einnfremur hverrar virð-
ingar og trausts hann nýtur í
Wien, að honum hefir verið boðin
slaða við Philhármonisku hljóm-
sveitina þar. Er slíkl óvenjulegur
frami fyrir jafn ungan inann og
Björn er og er hann fyrsti íslending-
urinn, sem ráðinn hefir verið i
jiessa stöðu.
Björn hjelt hljómleika á vegum
Tónlistarfjelags Reykjavíkur síðastl.
þriðjudagskvöld og fjekk hann hin-
ar bestu viðtökur. — í septémberlok
heldur Björn á ný til Wienar og tek-
ur við stöðu sinni, ef alt verður
með feldu i heiminum. tslenskir
hljómlistarvinir óska Birni til ham-
ingju með þann frama, sem hann
hefir þegar hlotið, og þykjast þess
fullvissir, að hann muni i framtíð-
inni stórum auka hróður íslands
úf á við.
um standa fjórir vopnaðir Albanar
vörð dag og nótt, á gistilnisunum,
sem konungurinn dvelur á.
Sonur hjónanna er aðeins fjögra
mánaða gamall — fæddist dagana,
sem konungur flýði land. I fylgd
með konungshjónunum eru fjórar
systur konungsins, en alls er föru-
neytið 20—30 manns. Berst konung-
ur mikið á og kaupir ýmsan varn-
ing l'yrir of fjár, hvar sem hann
kemur.
Akmed Zogu er af gamalli alb-
anskri aðalsætt og mentaðist í Istan-
bul, gekk jiar á háskóla og her-
mannaskóla. í heimsstyrjöldinni var
hann stjórnandi albanskrar sjálf-
boðaliðssveitar og 1920 safnaði Hann
liði og rak Jugoslava frá Skutari.
Varð hann innanríkisráðherra er Al-
banía varð sjálfstæð á ný og for-
sætisráðherra árið 1922. Aðaland-
slæðing hans, Fan Noli biskupi,
tókst að ná völdunum af honum um
skeið, en árið 1925 náði hann yfir-
höndinni aftur og varð forseti AI-
baníu 1925. Og árið 1928 tók hann
sjer konungsnafn. Hann kallar sig
Zog (ekki Zogu) og „konung AIbana“
en því kunnu Jugoslavar illa, því að
í Júgoslaviu eru 750.000 Albanar, eða
fast að þvi eins margir og í Albaniu.
Jugoslavar vildu helst fá meira af
Albaníu eftir heimsslyrjöldina eða
rjettara sagt skifta henni alveg miPi
sín og Grikklands, en það var Masa-
ryk, sem afstýrði jiví öðruni fremur.
Nú hygst Zog konungur að nota
peningana, sem hann gat forðað und-
an ílölum, til þéss að hefja áróður í
Vestur-Evrópu fyrir því, að Albanar
nái sjálfstæði sinu aftur. En eins og
nú horfir við, eru litlar líkur til
]>ess, að hann komist aftur á valda-
stól Albaníu.
Drekki0 Egils-öl J
FERÐALAG BLAÐAMANNANNA.
Framh. af hls. 3.
lega náttúrufyrirbrigði. — 1 ræðu,
sem Gunnar Nielsen ritstjóri hjelt
skömmu eftir Geysisgosið, sagði
liann: „íslendingar hafa fram lil
þessa átt aðeins einn sendiherra i
Darimörku, en hjer eftir munu þeir
eiga 10.“ — Þannig hafði hin ísl.
náttúra hreyft við strengjum hjart-
ans hjá blaðamönnunum dönsku.
Um kvöldið var komið til Reykja-
víkur og næstu þrír dagar voru
notaðir til þess að kynnast ná-
grenni bæjarins (Korpúlfsstöðum,
Reykjum) og bænum sjálfum.
Fimtudaginn 24. ágúst hjeldu
blaðamennirnir heimleiðis með
„Lyru“. — Þeir fóru hjeðan með
bjartar minningar um land og þjóð.
Og eflaust hafa þessir menn fengið
ineiri kynni af þjóð vorri, en nokkr-
ir aðrir blaðamenn erlendir.
Myndirnar tók ljósm. „Fálkans".
Króatar eru sjerstök þjóð.
Sjálfstæðiskröfur Króatanna í Ju-
goslavíu hafa bakað ríkinu mikil
vandræði alla tíð, síðan það var
cndurreist úr Serbíu eftir heims-
styrjöldina. Það er talið, að Kró-
atar hafi drepið Alexander konung
í Marseille hjer á árununi, og fjöldi
ráðuneyta hefir fallið vegna jiess,
að ekki tókst að ná sáttum við
Króata.
Króatarnir eru alls um þrjár mil-
jónir, og næststærstir þeirra þriggjh
aðalþjóða, sem byggja Jugoslavíu,
en það eru Serbár, Króatar og Slov-
enar. Serbar hafa talið sig aðalþjóð-
ina og liaft Ivróata útundan. Sam-
kvæmt lögum á sá þjóðflokkurinn,
sem hefir helming atkvæða í land-
inu, heimtingu á þrem fjórðu allra
þingsæta, en á þennan hátt verða
Serbar jafnan öllu ráðandi í þíng-
inu. Berjast Króatar öllum mætti
fyrir afnemi þessara laga, en helst
vilja þeir fá full sjerráð yfir öllum
sínum móluni.
Króatar byggja norðvesturhluta
Jugoslavíu og eru jiví nágrannar
öxulveldanna Ítalíu og Þýskalands.
Milli Wien og Zagreb, sem er höfuð-
staður Króatíu, eru ekki nema 240
kílómetrar i fluglínu og margir Kró-
atar kunna þýsku, enda eru margir
Þjóðverjar búsettir í Zagreb, og Aust-
urríkismenn rjeðu fyrrum yfir Kró-
atíu. Raunverulega eru Króatar serb-
neskur þjóðflokkur, sem fyrrum
komst norður yfir Dóná og urðu
fyrir átlirifum frá sjer mentaðri
jijóðum. Þó er tunga Króata og Serha
mjög lík í framburði, en ekki nota
þeir sama stafrófið, Króatar nota
latínúletur, en Serbar ,,cyrilliskt“
letur eiiis og Rússar. — Serbar
byggja Dónárdalinn og urðu þann-
ig á þjóðbraut fyrir Tyrkjum, þeg-
ar jieir flæddu veslur og norður
í Evrópu. En Króatar bjuggu i af-
dölum og uppi á fjöllum, og höfðu
litið sanian við aðra að sælda. Hafa
þeir játað yfirráðum Austurríkis-
manna og Ungverja síðari árið 1102,
nema hvað þeir lutu Frökkum stutf
skeið, jiegar vehli Napoleons stóð
sem hæst.
Síðan Theodosius keisari skifti
ríkinu milli sona sinna órið 396 og
Balkanskaginn skiftist í tvent, liafa
Serbar og Króatar verið sundraðir
í tvær þjóðir. Serbar eru flestir
grísk-kaþólskir, eins og Grikkir, en
Króatar rómversk-kaþólskir. Þjóð-
irnar fjarlægðust enn meir, er Kró-
atar gengu Ungverjum á hönd, en
Tyrkir lögðu Serba undir sig í or-
ustunni ó Kossovo-völlum 1389. Og
það varð til að auka á óvildina, að
Ungverjar notuðu Króata til ]iess að
verja landámæri sin og lenti þeim
])á oft í skærum við frændur sína,
Scrba. Á þeim áruni urðu Króatar
þeir frægu hestainenn, sem þeir síð-
an eru.
Þó að Króatar sjeu að eðlisfari
fremur friðsamir menn, hafa þeir
oft gert uppreisnir og samblástur
gcgn hinum útlendu drotnurum sín-
um, og eiga þeir fjölda þjóðkvæða
um slíkar uppreisnir. — Á timum
Tomislavs konungs voru Króatar
voldugastir allra þjóða við Adria-
haf. Það var á tiundu öld. Króatar
eru flestir bændur, og sjálfstæðis-
hetjur þeirra hafa verið bændur,
svo sem Gubec sá, sem uppreisnina
gerði gegn Ungverjum, og Radic,
scm var áhrifamesti sjálfstæðismaður
Króata, eftir að þeir voru sameinað-
ir Jugoslövum, og sem drepinn var
ó þinginu í Belgrad, ásamt tveimur
fylgismönnum sínum árið 1928. Er
þjóðhelgi á gröf hans i Zagreb.
Herflotar stórveldanna.
Samkvæmt yfirliti í „Petit Paris-
ien“ liafa Frakkland og Bretland til
samans herflota, sem er 1640 þús-
und smálestir en Þýskaland og Ítalía
liafa 586 þúsund smálestir. Auk ])ess
eiga Bretar margfalt ineira af her-
skipum i smiðum en Þjóðverjar og
Italir. f Kyrrahafinu eiga Bretar
120.000 smólesta herflota, Hollend-
ingar 50.000, Frakkar 40.000 og
Bandaríkin miljón smálestir, eða
samtals 1.24.0.000 smálestir. En her-
fioti Japana er 860.000 smálestir.
Nýtt hljóðfæri.
Betlari einn i Loiidon liefir búið
sjer lil hljóðfæri, sem er einstakt i
sinni röð. Hann liefir safnað að
sjer reiðhjólabjöllum og fest þær a
skaft í rjettri röð eftir tóninum seni
í þeim var, og svo leikur hann lieil
lög á þetta hljóðfæri af mikilli finu
og verður vel til fjár.
/+s /** /*u
Blóð í Palestínu.
Frá 1. janúar til 1. júlí hefir her-
rjetturinn í Gyðingalandi kveðið upp
59 dauðad'óma. Alls hafa 211 mál
komið fyrir þennán rjett á þessu
hálfa ári. Fjórtán Arabar hafa verið
teknir af lifi af þeim, sem dæmdir
liafa verið til dauða, og flestir dauða-
dómarnir eru fyrir morð en þó tekst
aldrei að hafa upp ó flestum morð-
ingjunum. Morð er svo að segja dag-
legir viðburðir í landinu.
Köttur drepur hest.
Það gerðist fyrir skömmu suður í
Búlgaríu, að köttur sat uppi í trje,
sem breiddi limið út yfir þjóðveg-
inn. Ríðandi maður fór hjá og lamdi
svipunni í köttinn um leið. Það hefði
liann ekki átt að gera, því að kött-
urinn hljóp í ofboði ofan á hausinn
á hestinum, hesturinn ærðist og
h.ljóp í ofboði út í grjóturð og Stakst
]:ar á hausinn og steinrotaðist. Ridd-
arinn beinbrotnaði og fjekk heila-
hristing. Kötturinn einn slapp ó-
meiddur.
Kvenfólkið í meiri hluta.
Allsherjarmanntal fór nýlega fram
í Berlin og reyndu.st íbúar borgar-
innar að vera 4.333.337. En kven-
fólkið var í óvenjulega mikluni nieiri
hluta, ])ví að karlmcnnirnir voru að-
eins 1.956.015 en kvenfólkið 2.286,-
486. Við síðasta aðalnianntal, 1933
voru Berlinarbúar 4.202.501 og hef-
ir því fjölgað um 90 þúsund ó sex
árum. En af þeirri fjölgun eru að-
eins 26.732 karíar og 63.104 konur.
Og samt er Hitler ógiftur.