Fálkinn


Fálkinn - 03.11.1939, Blaðsíða 1

Fálkinn - 03.11.1939, Blaðsíða 1
1B síður Kvöld í Reykjavík Það er fagurt á haustkvöldum við Tjörnina í Reykjavík þegar Ijósin skína úr gluggunum og götuljósin endurspeglast í gárulausum vatnsfleti eða glærum ísi Tjarnarinnar, eins og gerir á þessari mynd, sem nær yfir vesturhornið á Tjörnmm, frá Brunastöðinni og norður fyrir Oddfellowshúsið. Turninn á kaþólsku kirkjunni gnæfir yfir húsin til vinstri, fyrir miðju sjer í gaflinn á K.R.-húsinu og þá Oddfellowhúsið og lengst til hægri hús Sigurjóns Sigurðssonar. Myndina tók Gissur Erasmusson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.