Fálkinn - 03.11.1939, Blaðsíða 8
8
F Á L K I N N
JjEGAR húmið færist yfir vellina
fyrir austan borgina mjakast hóp-
hr manna hægt af stað. Hann mynd-
ast af fólki, sem kemur hjeðan og
handan út úr hávaðasömum aðal-
strætum borgarinnar, mætist á mörk-
um borgar og sveitar og mjakast á
hurt frá borginni, meðfram rófna-
görðum og flötum, vöxnum brúnu og
skrælnuðu grasi.
Að baki hópsins sjest móta fyrir
vælandi verksmiðjureykhafunum i
rökkrinu. En borgin hvelfir skínandi
Ijósþaki yfir sig, milli sín og kvölds-
ins. Göturnar verða að hvítum undir-
göngum, með þungum, steikjandi
blóðeim upp af hundruðum Ijósa-
auglýsinga....
Ný lest af mannverum kemur á
eftir þeirri fyrri. Borgin hefir lokið
dægurstríðinu. Hún ýtir fólkinu frá
sjer, út í grannahverfin, gangandi,
með járnbraut, sporvagni eða bifreið.
En hópurinn staðnæmist. Hann
hölvar skerandi birtunni frá bifreiða-
ljósunum sem mæta, og aurskvettun-
um frá hjólunum. Hópurinn víkur
úr vegi, sest á skurðbakkann við veg-
inn og bíður, þangað til versta strok-
an er farin hjá. Svo mjakast hann
þreytulega áfram og allir eru álútir,
eins og þeir bæru eitthvað þungt á
bakinu.
Svona þramma þeir dimm og rök
nóvemberkvöldin gegnum þoku og
rigningu. Svona staulast þeir áfram
á köldum og svíðandi janúarkvöld-
um, en stórar stjörnur tindra yfir á-
lútum höfðum þeirra. ...
Þetta er fylking atvinnuleysingj-
anna. Þeirra, sem ekki hafa efni á
að borga þessa 75 aura, sem það kost-
ar á dag, að verða aðnjótandi góð-
gerðarstarfsemi Hjálpræðishersins.
Þeir eru á leiðinni út að tígidbrenslu-
húsunum í Eystra-Akri. Þar hjúfra
þeir sig upp að brensluofnunum og
baka hrygginn við heitan ofninn.
Og nú þiðna króknaðir kropparnir
smátt og sipátt. Og hugurinn hvarfl-
ar sjálfkrafa um liðin tímaskeið,
löngu gleymd. Einu sinni fyrir löngu
lágu þeir svona. Þeir voru börn, að
leika sjer. Lágu á bökuðúm klettum
og teyguðu glóandi sól.
Hálfsofandi tina þeir af sjer spjar-
irnar. Þeir sparka skóræflunum af
sárum og verkjandi fótunum, vinda
úlpuna af votum og viðkvæmum öxl-
um. Stynjandi rjetta þeir fram hend-
urnar, lyfta þeim móti lífinu: hita og
ljósi.
Hann er hættur að betla. Brestur
orku til að ramba upp alla þessa
stiga og slaga dyr frá dyrum. Það
er eitthvað inni i honum, sem streit-
ist á móti og vill ekki meira. Hann
er hættur að víkja sjer að fólki á
götunum. Það segir altaf nei hvort
eð er. Og svo gæti einliver þekt hann.
En hann ann engum þeirrar ánægju!
Enn er hann sjúkur og kvalinn
eftir öll áföllin forðum, en hann
stirðnar af blygðun er hann hugsar
til þess, að hann skyldi láta reka á
reiðanum. En þetta gerðist fyrstu og
erfiðustu vikurnar, eftir að hann
fór frá Guðrúnu. Hann átti ekki ann-
ars úrkostar. Alt hrundi í rústir fyrir
honum því að hann skildi, að hann
hafði gert sig sekan um óbætanleg
niistök, og að það var honum sjálfum
að kenna. Hann Ijet reka á reiðan-
um, sökk og sökk — í botn. Hann
vildi brjóta allar brýr að baki sjer,
gera sjer ómögulegt að hverfa til
baka. Honum fanst, að það væri
verra en nokkuð annað.
Nú líður honum miklu skár.
Hann hefir gert samning við karl-
irm, sem afritar enska sálma og ýmsa
snmninga. Þeir hittast siðdegis á
hverjum degi bak við skúrinn á torg-
inu. Þar logar á týru. Og þar sitja
þeir á pokum og skrifa. Hann hjálpar
honum að þýða sálmavers og fær
matarböggul fyrir og nokkra aura
fyrir kaffi. Og svo fær liann graut
ókeypis hjá Samverjanum. Hann
kemst af með þetta.
Hann þarf ekki meira.
Hann slangrar um göturnar allan
liðlangan daginn. Sest á bekk í görð-
unum þegar hann verður þreyttur.
Sje honum kalt þá laumast hann inn
á pósthúsið og lætur sem liann sje að
skrifa. Og á einum stað veit hann af
stað, þar sem heitt loft kennir upp
úr lúku frá miðstöðvarkjallara. Þar
er ágætt að staldra við um stund.
Hann ráfar um og horfir á fólkið.
Kærir sig ekki um að líta framan í
það. Lítur bara á hattbörðin, og svo
frá kraganum og niður úr. Það kvelur
hann hve fótatakið er hratt og á-
kveðið. Allir eru á hlaupum. Aðeins
einu sinni liefir það komið fyrir, að
manneskja hafi stöðvað liann í öðr-
um erindum en til að særa hann eða
hreyta í hann ónotum. Hann heyrði
kvennskó skella við götuhelluna i
humátt á eftir sjer. Og svo kom stúlka
á hlið' við hann og rjetti fram hend-
ina til að heilsa.
ANDREAS ERIKSEN:
— Æ, fyrirgefið þjer, jeg fór
inannavilt.
Hann flýði inn í hliðargötu og velti
orðunum lengi fyrir sjer.
— Það hefði getað verið hún.
Maður finnur svo margt skrítið
þegar maður ranglar svona um,
merkilegustu hluti, sem fólk hefir
fleygt eða mist í flaustri, er það tók
upp vasabókina sína eða hnepti frá
sjer frakkanum.... Stundum geta
það verið peningar. Oft sjer maður
glitta i stóra og smáa peninga á göt-
unni ýmist á hellunni eða þeir hafa
verið troðnir niður í skítinn, svo að
þeir einir, sem leita, finna þá. Og
stundum vindlingabrjef, sem ekki eru
tóm. Eigendurnir hafa ekki gefið
sjer tima til að líta í þau áður en
þeir fleygðu þeim. Inni í silfurpapp-
írnum liggur einn vindlingur, hreinn
og fallegur.... Eða brjef, sem ein-
hver hefir mist. Það getur svo margt
verið....
Einu sinni fann hann pappirsörk.
Hún var flunkuný og jaðrarnir brotn-
ir saman. Einhver mundi hafa skrif-
að á þessa örk, en mist hana. Hver
veit nema þarna væri mikilvæg upp-
lýsing, eða leyndar og viðkvæmar
hugsanir, sem öðrum væri ætlaðar..
Hann þorði ekki að lesa blaðið
undir eins. Flýtti sjer að stinga því
á sig, svo að aðrir skyldu ekki sjá.
Hann geymdi það í vasanum eins og
helgidóm.... Hann ráfaði um allan
daginn og var altaf að hugsa um
hlaðið. Ha-ha. Þetta ættir þú að vita.
Loksins var fengin óhrekjandi sönn-
un! Hann taldi tímana þangað til
liann gæti lesið það, og hlakkaði til
eins og barn.. Nei, ekki ennþá. Geyma
það þangað til í kvöld, þegar alt
væri orðið liljótt i kringum hann.
Hann hafði það með sjer alla leið
út í tigulbrensluna. Um nóttina tók
hann jiað upp úr vasanum. Hann bar
það upp að sklmunni með skjálfandi
höndum. Hann rýndi....
Blaðið var óskrifað.
Stundum brennur hann af liatri
til mannanna alla daginn, hatar þá
fyrir alt það illa, sem þeir hafa gert,
og alt það illa, sem þeir ætla að
gera, án þess að vilja það. Þeir
æða áfram í hugsunarleysi. Allir
liugsa eingöngu um sitt, sjálfa sig,
sjálfa sig.... Aldrei hafa þeir neitt
að gefa, nema þá sjaldan þeir þurfa
að svæfa sína eigin mórauðu sam-
visku. Hvað kemur honum það við?
Stundum gagntekur hatrið hann
svo, að hann verður að sitja á sjer að
öskra ekki. Það byltist um fyrir
brjóstinu á honum. Hann æðir niður
að liöfn og tautar sundurlaus og
meiningarlaus orð upp að bárujárns-
girðingunum. Enginn heyrir til hans.
Stundum fyllist hann af eintómri
fyrirlitningu. Látum þá strunsa á-
fram, látum jjá halda Jjað sem jjeir
vilja. Ekki ætlar hann að banna þeini
liað, ha-ha! Látum jjá halda, að þeir
sjeu meiri menn en hann. Honuni
dettur ekki í liug að malda í móinn.
Honum finst liann vita alt um þá
og jjekkja þá út í æsar.
En ljeir vita ekkert um liann.
Stundum situr hann í görðum og
horfir á börnin leika sjer. Mæðurn-
ar kalla á þau, þegar hann færir
sig nær og hræddar gjóta jjær horn-
auga til hans, eins og hann væri
hættulegt dýr. Þá stendur hann upp
og gengur hægt á burt. Og fyllist
sárum, orðvana harmi.
Iðrast hann? — Néi. Og nú er það
líka of seint. Svona hefði honum líka
getað farnast. Ekki annar vandinn
en að heiinta, grípa og harka af sjer.
En hann megnaði það ekki. Hann
jjoldi ekki að sjá aðra manneskju
líða fyrir sig, fórna sjer án ljess að
fá nokkuð í aðra hönd annað en fá-
nýtan draum um ljað, sem aldrei var.
Þá var betra að fara sina leið í kyr-
jjei, hverfa án þess að láta eftir sig
nokkra vísbendingu. Með því móti
gat hann gefið henni frjálsræðið aft—
ur. Honum fanst eina færa leiðin vera
sú, að afmá sjálfan sig.
Svo koih kvíðinn og efinn um, að
máske væri það nú misráðið, sem
hann hafði gert. Hvernig tók luin
ljessu, var jjetta verra en alt annað?
Hataði hún hann eða skildi hún það
sem fyrir honum hafði vakað? Ilefði
liann átt að reyna lengur og sjá hvort
ekki lagaðist?
En á meðan sökk hann dýpra og
dýpra, Ijet sig sökkva, til þess að
rjettlæta verknað sinn, drepa í sjer
efann sem kvaldi hann. Og nú var
orðið of seint að snúa við — jjað
var fyrir löngu orðið of seint. Hann
mundi aldrei sjá hana framar. Hann
vildi ekki gera tilraun til að hitta
hana. Hann Jjorði aldrei að fara um
hverfið sem hún átti lieima í, þorði
ekki að spyrja neina um liana. Siikk
og sökk....
Á leiðinni út að tigulbrenslunni á
kvöldin kom Jjað stundum fyrir að
ljað kom yfir hann sem snöggvast
titrandi unaður friðar og sælu.
Og svo var jjað að liann fann vasa-
bókina. Hún lá milli aurhlífanna á
tveimur bifreiðum, sem stóðu bak við
dómþinghúsið. Einhver niundi hafa
mist hana um leið og hann steig út
úr bifreiðinni sinni, eða fest jakkann
sinn á hurðárhúninum á bifreiðinni
um leið' og liann gekk hjá. Og svö
hafði vasabókin....
Hvað kom honum þetta við? Hann
dokaði við og horfði á veskið. Ef
hann beygði sig til að taka það upp
mundi eflaust einhver koma struns-
andi og segja, að Jjetta væri bókin
hans. Jú, hann kannaðist við Jjað.
Og svo yrði máske uppnám. lögreglu-
yfirheyrsla og hann fengi áminningu
fyrir flakk.
Hann horfði enn á veskið. Skimaði
varlega kringum sig, hvort nokkur
hefði tekið eftir honum. Nei, þarna
var ekki nokkur maður. Tvent eða
þrent á gangstjettinni bak við, en
enginn gat sjeð, hvað hann hefðist
að. Bifreiðarar stóðu svo Jjjett.
Hann beygði sig og stakk á sig
veskinu. Svo silaðist hann ofan göt-
una, ljreytulega og rak í tærnar, eins
og áður. Ekki mátti hann hlaupa þvi
þá yrði tekið eftir honum. Hann
geymdi veskið i vasanum innan á
frakkanúm.
Skritið livað honum fanst það
þungt. Jú, Jjað var vitanlega úttroð-
ið af hlöðum, kvittunum og sliku.
— Ilann Jjorði ekki að skoða hana
fyr en hann kom ofan í Skiparagölu.
Þar fór hann inn i port og opnaði..
Ó! — Það kom hella fyrir eyrun
á honurn. Hann riðaði og varð að
lialla sjer upp að veggnum. Hann
i'jekk glýju i augun — rauðir, gulir
og grænir seðlar.... Jjykkur lilaði.
Það skrjáfaði í þeim, er hann straulc
VÖRF
fingrunum um röndina, þrjú •— fjögur
l'úsund, alls ekki minna!
Átti hann að reyna að finna eig-
andann? Fara á lögreglustöðina og
skila fjársjóðnum? — Aldrei! Aldrei!
Einhver af eigendum fallegu bifreið-
anna mundi liafa mist veskið. Hvað
munaði Jjá um þetta smáræði? En
hann munaði um Jjað. Hafði hann
ekki beðið nógu lengi? Og átti hann
að liafa liðið allar sínar kvalir árang-
urslaust?
Hugur lians var allur i uppnámi.
Þarna var tækifærið. Loksins kom
það. Nú stóð hann eins vel að vigi
og aðrir — jafnvel betur. Hann skyldi
nota tækifærið — nota það miskunn-
arlaust — hefna sín! Ekkert skyldi
geta stöðvað hann! Teningunum var
kastað. Hann klæjaði i fingurnar af
áfergju.
Hann fór á gistihús og bað um
herbergi. Ármaðurinn glápti á fata-
garmana hans. En hann gaf ljá skýr-
ingu, að hann væri rithöfundúr og
hefði hafst við meðal húsnæðislausra
öreiga um hrið, til Jjess að safna efni
i skáldsögu. Hann ætlaði að skrifa
hana hjerna og vildi hafa fullkomið
næði. Það eina sem hann Jjurfti var
vinnufriður og matarbiti upp í her-
bergið tvisvar á dag. Hann vildi ekki
liafa neinar heimsóknir.
Hann símaði í fatabúð og ljet senda
sjer alfatnað, skyrtur, sokka, náttföt
og rakáhöld. Og bað um að láta send-
ilinn koma við í bókabúð á leiðinni
og kaupa nokkrar blokkir af skrif-
pappír....
Svo fór hann að skrifa sama kvöld-
ið.
Hann skrifaði í marga daga sam-
fleytt. Það var berserksgangur á hon-
um og blöðin hrúguðust á borðinu.
Það var eins og öll vonbrigðin, sem
hann hafði orðið fyrir, allar slæmu
eiidurniinningarnar þrýstu á niðri í
huga hans og lieimtuðu meira og
meira. Svona liafði ljað byrjað forð-
um. Álti það að fara eins núna?
Aldrei! Aldrei!
Brostnar vonir lifnuðu á ný. Þær
sprengdu skurn biturleikans og urðu
að vissu, inögnuðust og urðu að sig-
urhrósandi gagntekningu, sem flæddi
um hann allan og hreif hann með
sjer.... Efnið tók á sig mynd, án
Jjess liann þyrfti að hafa nokkuð fyr-
ir Jjví og flæddi fram með svo mikl-
STRAUMH