Fréttablaðið - 29.09.2009, Side 7

Fréttablaðið - 29.09.2009, Side 7
Kraftur í 10 ár Lífið er núna Málþing 13:00-17:00Föstudaginn 2. október Staðsetning: Skógarhlíð 8, Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins (Húsi Krabbameinsfélagsins) Fundarstjóri: Geir Sveinsson, Kraftsmeðlimur SÓLARGANGAN NÆSTA LAUGARDAG Samstíga spor þeirra sem greinst hafa með krabbamein og aðstandenda þeirra Mætum öll saman við Hallgrímskirkju kl. 14:00 og sýnum stuðning! 13:00 - 13:15 Tónlist og myndasýning 13:15 - 13:20 Setning málþingsins – Fundarstjóri 13:20 - 13:35 Kraftur í 10 ár – Daníel Reynisson, formaður Krafts 13:40 - 14:00 Sköpunarkraftur - erindi föður, Arnar Jónsson leikari 14:05 - 14:25 Nýtt líf – Ragnheiður Alfreðsdóttir, hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 14:30 - 14:50 Krabbameinslækningar í sífelldri sókn – Halla Skúladóttir, krabbameinslæknir 14:55 - 15:30 Veitingar og skemmtun 15:30 - 15:50 Lyfjanæmi krabbameinsfrumna - Vala Ingimarsdóttir og Finnbogi Rútur Þormóðsson, taugalíffræðingur, stofnendur ValaMed 15:55 - 16:15 Hvernig getum við sjálf haft áhrif á krabbamein? Unnur Guðrún Pálsdóttir framkvæmdastjóri Happ ehf. og stjórnarmaður í Krafti 16:20 - 16:40 Gildi stuðnings - Gyða Eyjólfsdóttir, sálfræðingur 16:45 - 17:05 Vangaveltur um hamingjuna - Páll Matthíasson, geðlæknir 17:10 - 17:15 Slit málþingsins - Fundarstjóri Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra 1000 kr. renna óskiptar til Krafts Söfnunarsíminn er 902 2700

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.