Fréttablaðið - 29.09.2009, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 29. september 2009 15
Höfum til leigu 2 herb. íbúð ca. 45fm
og eina studíóíbúð ca. 50fm á 3ju hæð
að Súðavogi 7. Eingar húsleigubætur.
Lausar nú þegar. S. 824 3040, Hlynur.
Rúmgóð 2 herb. íbúð á annari hæð
í seljahverfi til leigu. Aðeins vandað
reglusamt fólk kemur til greina. Uppl.
í s. 557 4040.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
2ja HERB. Í 108 Geymsla, þvottavél,
ísskápur. 95.000, 1 mán. fyrirfram. Laus
strax. 897-1675, hartmanng@simnet.is
Til leigu herb. á sv. 105 með aðg. að
eldh., þvottav., Stöð2 og interneti. S.
846 7740.
Kaupmannahöfn
Herb. f. einn til leigu á Amager með
húsgögnum. Laus 1 okt. Uppl. í s. 0045
2820 2880.
Góð 90 fm, 2-3 herbergja íbúð til leigu
í Seljahverfi (kjallari í raðhúsi) með
sérinngangi. Leiga 80 Þ+hiti. Hentugt
fyrir 1-3. Upplýsingar í sima 5675607
milli 17-21.
Til leigu 30 m2 sérstandandi bílskúr v/
Ægissíðu m. góðum gluggum skápum,
vask, og salernis- og sturtuaðstöðu.
Verð kr. 35.000.-. Uppl. í s. 892 9171.
2 herb. sameign. Miðb. Rvk. húsg.
fylgja. Leiga 60þ. með hússj. S. 895
0482 e. kl. 16.
ROOM FOR RENT WITH FURNITURE
IN 108 Rvk NEAR KRINGLA AND 111
BREIÐHOLT 8973611
Leiguliðar ehf Fossaleyni
16
Skrifstofa Leiguliða auglýsir lausar íbúð-
ir, leiguverð frá kr. 58.000. Reykjavík,
Selfoss, Þorlákshöfn, Akranes,
Hafnarfjörður. Gæludýr leyfð. Sjá www.
leigulidar.is eða 517 3440.
Útsýni
3ja herb. íbúð til leigu á sv. 108, laus
strax. 3ja herb. íbúð til leigu á sv. 109,
laus 1. okt. S. 822 8556 & 553 0690 á
milli kl.15-20.
Til leigu 3 herb. 72fm í 105. Verð 110.
Ísskápur, uppþv. þvottav. og eitthvað
af húsgögnum getur fylgt. Laus 1. okt.
vev@simnet.is
Húsnæði óskast
Óska eftir 4. herb. leiguíbúð í Hlíðahverfi
eða nágrenni. Uppl. í s. 772 6409.
Óska eftir húsnæði í Hjf. frá 1. okt. í
2 mánuði. Fyrirframgreiðsla fyrir báða
mánuðina. Uppl. s: 845-0300.
Atvinnuhúsnæði
Grandatröð-Hafnafj-100
fm
Gott enda-atvinnubil sem er ca. 100
fm og er laust strax. Innkeyrsludyr og
góð lofthæð. Gott verð í boði. Uppl. í
s: 823-2610.
Lagerhúsnæði til leigu í Hafnarfirði. 90,
180 og 360 fermetrar. Mikil lofthæð.
Hagstætt verð. S. 822 4200.
Geymsluhúsnæði
Húsvagnageymslan í
Þorlákshöfn
Eigum nokkur pláss í upphituðu og
óupphituðu rými. Verð á lengdarmeter
í upphituðu kr. 7.500. í óupphituðu
5.500 kr. Uppl. í s. 893 3347.
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar, mótor-
hjól ofl. Uppl. í s. 864 3176
Geymsluhúsnæði
Upphitað í 250 Garði. Tjaldvagnar 23
þús., fellihýsi 33 þús. Óli Páls S: 865
1166.
Geymslupláss
Upphitað á höfuðborgarsvæðinu. Pláss
til 1. maí fyrir hjólhýsi, fellihýsi, tjald-
vagna eða annað. Verð 5000kr. á m2.
Uppl. í s. 862 4685 / 893 9777.
Geymsluhús.is
Mjög gott 3000m2 upphitað geymslu-
hús í Innri Njarðvík, hjólhýsi,felli-
hýsi,tjaldvagnar,bílar ofl. ATH!gott verð!!
Uppl, í síma 770-5144 og 770-2175
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ
(hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð)
Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar.
S. 555 3464
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Góð verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað.S:
564-6500
Gisting
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
GÓÐ STAÐSETNING
GOTT VERÐ!
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki
og einstaklinga. Verð 950 dkr. nóttin
fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s.
891-8612, +45 27111038, www.stracta.
com eða annalilja@stracta.com
Atvinna í boði
Eldsmiðjan
Getum bætt við okkur harðduglegt
fólk í lausráðin störf. Ef þú ert vön/
vanur að baka þá gengur umsóknin
þín fyrir! Hikaðu ekki við að sækja
um. Eldsmiðjan framleiðir trúlega bestu
pizzurnar á landinu og leggjum við
mikinn metnað í flatbökurnar okkar.
http://umsokn.foodco.is
Lögfræðistofa Reykjavíkur óskar eftir
að ráða tvo löglærða fulltrúa til starfa.
Í boði er áhugavert framtíðarstarf hjá
öflugri lögmannsstofu. Starfið hentar
metnaðarfullum og dugmiklum ein-
staklingum. Starfssvið. Starfssvið lög-
lærðs fulltrúa er m.a. fólgið í vinnu
að lögfræðilegum álitsgerðum, skjala-
gerð, málflutning, stefnugerð ofl.
Menntunar- og hæfniskröfur. Skilyrði
er að umsækjendur hafi lokið fullnað-
arprófi á sviði lögfræði - hdl. réttindi
æskileg en ekki skilyrði. Umsækjendur
þurfa einnig að hafa góða tölvukunn-
áttu, trausta og fágaða framkomu, sjálf-
stæð vinnubrögð, frumkvæði í starfi og
góða færni í mannlegum samskiptum.
Umsóknarfrestur er til 9.október 2009
og þurfa umsækjendur að geta hafið
störf sem fyrst. Umsókn ásamt ferilskrá
skal senda á netfangið lr@icelaw.is
merkt starfsumsókn. Nánari upplýsing-
ar veitir faglegur framkvæmdarstjóri,
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson hdl. Farið
verður með allar umsóknir sem trún-
aðarmál.
Devitos pizza
Óskar eftir starfsfólki í
afgreiðslu. Dagvinna og næt-
urvinna.
Upplýsingar í síma 697 8434.
Sjálflærður Internet Miljarðamæringur
Leitar Af Duglegu Fólki.Þú Munt Verða
Þjálfaður Hvernig Hægt Er Að Vinna
Sér Inn Stórar Upphæðir Á Stuttum
Tíma.Síðan Þjálfun Í Að Byggja Upp
Gríðarlegar Framtíðar Tekjur.Farðu Á
www.MaverickMoneyMakersPlug.com
Og Kynntu Þér Málið Vel.
Óskum eftir að ráða starfsmann í
uppvask. Vinnutími alla virka daga frá
12-18. Uppl. á staðnum eða á net-
fang milano@internet.is Kaffi Milano
Faxafeni 11.
Atvinna óskast
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
Kona óskar eftir atvinnu á næturvökt-
um, við umönnun eða svipað, er vön
að vinna við umönnunarstörf. Uppl. í
síma 864 2501 eða netfang thorby@
simnet.is
Viðskiptatækifæri
We need help! Do you need 30-200
IKR? health.and.wealth.iceland@gmail.
com
Tilkynningar
Nytjamarkaður til styrkt-
ar ABC barnahjálp og
kærleikans, Skútuvogi
11a
Til sölu bæði nýtt og notað, t.d
föt, húsgögn og fleira. Hæsta
verð 15.000 kr. Opið virka daga
frá 12-18.
Tökum á móti öllum hluti.
S. 520 5500.
Einkamál
Símaþjónusta
Spjalldömur
S. 908 6666 & 908 2000.
Opið þegar þér hentar
www.islendingasetrid.com íslensk
stefnumótasíða með vinsælustu fítus-
unum af facebook.
Tilkynningar
Auglýsing um starfsleyfistillögur
Dagana 29. september til 28. október 2009 mun starfsleyfistillögur fyrir
neðanskráða starfsemi, ásamt tilheyrandi starfsreglum, skv. 1. málsgr.
9. gr. reglugerðar nr. 785/1999, með síðari breytingum, liggja frammi á
skrifstofu heilbrigðiseftirlits að Garðatogi 7, Garðabæ og á skrifstofu
viðkomandi bæjarfélags. Einnig er hægt að skoða gögnin á heimasíðu
heilbrigðiseftirlitsins, http://www.heilbrigdiseftirlit.is.
Hjá Hafnarfjarðarbæ, Þjónustuver að Strandgötu 6, Hafnarfirði
Nafn Starfsemi Staðsetning
Ísaga ehf. Gasbirgðastöð Eyrartröð 6, Hafnarfirði
Vélsmiðja Orms
og Víglundar ehf. Flotkvíar Hvaleyrarbakki,
Hafnarfirði
BTC ehf. Bílapartasala Kaplahraun 9, Hafnarfirði
Mjöll – Frigg hf. Hreinlætisvöruverksmiðja Norðurhella 10,
Hafnarfirði
Trefjar ehf. Plastiðnaður Óseyrarbraut 29,
Hafnarfirði
Verkvík –
Sandtak ehf. Verkstæði, sandblástur
og málmhúðun Rauðhella 3, Hafnarfirði
Bílabúið ehf. Bílapartasala Suðurhella 10, Hafnarfirði
N1 hf. Gasbirgðastöð Tinhella 1, Hafnarfirði
Hjá Garðabæ, Þjónustuver Garðatorgi 7, Garðabæ
Nafn Starfsemi Staðsetning
Álverið ehf. Húðun málma Skeiðarás 10, Garðabæ
Rétt til athugasemda hafa eftirtaldir aðilar:
1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfs-
menn tengdrar eða nálægrar starfsemi.
2. Íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum
vegna mengunar.
3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar.
Skriflegar athugasemdir skal senda til heilbrigðisnefndar Hafnar-
fjarðar- og Kópavogssvæðis, pósthólf 329, 212 Garðabær. Frestur til
að gera athugasemdir er til 28. október 2009.
Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis