Fréttablaðið - 29.09.2009, Side 21

Fréttablaðið - 29.09.2009, Side 21
ÞRIÐJUDAGUR 29. september 2009 17 Samtökin Öskra, hreyfing byltingarsinnaðra stúdenta, sýnir þessa dagana kvikmyndir um ýmiss konar andspyrnu fólks gegn öflum sem talin eru stuðla að ofbeldi, stríðum og kúgun gegn fólki og umhverfi. Kvikmyndin The Weather Underground verður sýnd í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands, í kvöld en hún var tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta heimildarmyndin árið 2003. The Weather Underground fjallar um mót- mælendur Víetnamstríðsins, hóp sem kallaði sig The Weathermen. Meðlimir myndarinn- ar koma fram í myndinni og útskýra upphaf og endi baráttunnar. Sýningin hefst klukkan 19.30 og eftir hana fara fram umræður. Mynd um andspyrnuhreyfingar VÍETNAMSTRÍÐIÐ Mótmæli við Víetnamstríðið og and- spyrna gegn því er til umfjöllunar í kvikmynd sem sýnd verður í Odda við Sturlugötu 3 í kvöld. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Hallgrímur Ólafsson Dalbraut 29, Akranesi, andaðist á Sjúkrahúsi Akraness laugardaginn 26. september. Útför hans fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 2. október kl. 14. Guðný Sigurðardóttir Guðmundína Hallgrímsdóttir Matthías Pálsson Ólafur Hallgrímsson Sigþóra Gunnarsdóttir Hörður Hallgrímsson Geirlaug Jóna Rafnsdóttir og afabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Hrefna Markan Arnarheiði 5, Hveragerði, lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudag- inn 18. september. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Öllum þeim sem önnuðust hana í veikindum hennar eru færðar alúðar þakkir. Ólöf Guðrún Hermannsdóttir Jón Magnússon Hörður Hermannsson Margrét B. Sigurðardóttir Kristbjörg Hermannsdóttir Sigurbjartur Loftsson barnabörn og langömmubarn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Gísli M. Gíslason skipstjóri og netagerðarmaður, lést á dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði sunnu- daginn 27. september. Sigurveig Anna Stefánsdóttir Aðalsteinn Stefán Gíslason Iouliia Vorontsova Gísli Gíslason Anna Einarsdóttir Björn Valur Gíslason Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir Kristín Jónína Gísladóttir Steingrímur Bjarni Erlingsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, systir og amma, Gyða Grímsdóttir sem lést laugardaginn 19. september síðastliðinn, verður jarðsungin frá Hveragerðiskirkju fimmtudaginn 1. október kl. 14.00. Óttar Egilsson Anat Egilsson Davíð Sigmarsson Sólrún Sigurðardóttir Guðrún Rut Sigmarsdóttir Lárus Guðmundsson Kristín María Grímsdóttir Sigríður Grímsdóttir og barnabörn. Elskuleg móðir mín, sambýliskona, amma, tengdamóðir, frænka og systir, Jóhanna Ragnarsdóttir Möðrufelli 13, Reykjavík, varð bráðkvödd á heimili sínu að morgni 24. september. Útför hennar fer fram frá Seljakirkju 2. október. kl. 11.00. Fyrir hönd aðstandenda, Hilmar Þór Valsson. Elskuð eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Herdís Hergeirsdóttir Móaflöt 49, Garðabæ, lést laugardaginn 26. september á Landspítalanum í Fossvogi. Jarðarförin verður auglýst síðar. Einar H. Ágústsson Davíð Einarsson Ragnhildur Óskarsdóttir Hergeir Einarsson Pálína Hallgrímsdóttir Hafsteinn Már Einarsson Kristín Jóna Kristjánsdóttir Einar Örn Einarsson María Erla Marelsdóttir Valur Freyr Einarsson Ilmur María Stefánsdóttir barnabörn og barnabarnabarn. Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengda- móðir, amma og langamma, Sonja Jóhanna Kristjánsdóttir andaðist á sjúkrahúsinu í Þórshöfn í Færeyjum sunnu- daginn 27. september. Útför verður auglýst síðar. Svavar Benediktsson Díana Jóhanna Svavarsdóttir Guðmundur Þorkell Eyjólfsson Þorvaldur Svavarsson Sigrún Erla Gísladóttir Kristján Jónas Svavarsson Edda Dan Róbertsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Stefán Björnsson sjómaður, Lónabraut 25, Vopnafirði, lést af slysförum föstudaginn 25. september. Útförin fer fram í Vopnafjarðarkirkju laugardaginn 3. október kl. 14.00. Katrín Valtýsdóttir Svavar Valtýr Stefánsson Aðalheiður Stefánsdóttir Ólafur Kristinn Sigmarsson Svava Birna Stefánsdóttir Linda Björk Stefánsdóttir Elmar Þór Viðarsson barnabörn og langafabarn. Ástkær eiginkona mín, systir og tengda- dóttir, Sonja Rán Hafsteinsdóttir Fífurima 8, Reykjavík, lést fimmtudaginn 24. september á Landspítalanum í Fossvogi. Öllum þeim er önnuðust hana í veikindum hennar eru færðar alúðlegar þakkir. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 5. október kl. 15.00. Blóm og kransar eru afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á MS Félag Íslands. Þórir Þrastarson Linda Brá Hafsteinsdóttir Ægir J. Guðmundsson Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson Karla M. Sigurjónsdóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Páll G. Pálsson Arnarhrauni 5, Hafnarfirði, andaðist laugardaginn 26. september á Hrafnistu, Hafnarfirði. Vilhelmína S. Jónsdóttir börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkar samúð og hlýju við fráfall eiginmanns míns, stjúpsonar, föður, tengdaföður og afa, Þorsteins Broddasonar Lágholti 2b, Mosfellsbæ. Guðríður Steinunn Oddsdóttir Friðrika Gestsdóttir Vin Þorsteinsdóttir Daníel Karl Ásgeirsson Daði Þorsteinsson Maria Helen Wedel Oddur Broddi Þorsteinsson Stefán Broddi Daníelsson Eir Lilja Daníelsdóttir Sunna Daðadóttir Wedel Heilsuleikskólinn Háa- leiti og Háaleitisskólinn á Ásbrú í Reykjanesbæ voru vígðir í gær. Háaleitisskóli er rekinn sem útibú frá Njarðvíkur- skóla en sumarið 2008 voru gerðar breytingar á fyrrverandi skólahúsnæði grunnskóla Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli og sett á stofn grunnskóladeild fyrir yngri nemendur sem eiga heima á Ásbrú. Nem- endur eru nú 81 talsins, í fyrsta til sjötta bekk. Heilsuleikskólinn Háaleiti er sjálfstætt starf- andi skóli, rekinn af Skól- um ehf. samkvæmt þjón- ustusamningi við Reykja- nesbæ. Leikskólinn, sem starfar eftir Heilsustefn- unni, er þriggja deilda aldurs skiptur leikskóli og er á háskólasvæðinu Ásbrú. Þrjár deildir eru í leikskól- anum og þar geta dvalið allt að áttatíu börn. Vígsla á Ásbrú VÍGÐUR Í GÆR Háaleitis- skóli er rekinn sem útibú frá Njarðvíkurskóla. MYND/REYKJANESBÆR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.