Fréttablaðið - 29.09.2009, Qupperneq 28
29. september 2009 ÞRIÐJUDAGUR24
ÞRIÐJUDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar. Gestur er Matthías Imsland, for-
stjóri Iceland Express.
21.00 Græðlingur Guðríður Helgadóttir
leiðbeinir fólki um haustverkin í garðyrku.
21.30 Tryggvi Þór á alþingi Hagfræð-
ingurinn og alþingismaðurinn ræðir við Árna
Mattíesen fyrrv. fjármálaráðherra.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um
helgar og allan sólarhringinn.
15.35 Útsvar (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Matta fóstra og ímynduðu vin-
irnir hennar (62:65)
17.52 Herramenn (12:13)
18.10 Íslenski boltinn (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Skólaklíkur (Greek) (20:22)
Bandarísk þáttaröð um systkinin Rusty og
Casey Cartwright og fjörugt félagslíf þeirra
í háskóla.
20.55 Hönnunarkeppnin 2009 Árleg
hönnunarkeppni Félags véla- og iðnaðar-
verkfræðinema við Háskóla Íslands fór fram
í Háskólabíói síðastliðinn vetur.
21.25 Megrun á vinnustað (De slankes
arbejdsplads) Danskur heimildarþáttur.
Eftir baráttuna gegn áfengi og reykingum
á dönskum vinnustöðum er nú komið að
yfirvigtinni.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Illt blóð (Wire in the Blood VI:
Myrkraverk) (3:4) Breskur spennumynda-
flokkur þar sem sálfræðingurinn dr. Tony Hill
reynir að ráða í persónuleika glæpamanna
og upplýsa dularfull sakamál.
00.00 Fréttaaukinn (e)
00.30 Kastljós (e)
01.00 Dagskrárlok
08.00 Zoom
10.00 Jimmy Neutron: Boy Genius
12.00 Dreamgirls
14.10 Jack and Sarah
16.00 Zoom
18.00 Jimmy Neutron: Boy Genius
20.00 Something New Rómantísk
gaman mynd með Simon Baker í einu aðal-
hlutverkanna. Kenya McQueen hefur alltaf
haft allt í röð og reglu en fellur svo fyrir
sjarmerandi landslagsarkitekti sem kærir sig
kollóttan um viðteknar venjur.
22.00 Volcano
00.00 Privat Moments
02.00 Krámpack
04.00 Jack and Sarah
06.00 Erin Brockovich
06.00 Pepsi MAX tónlist
07.20 Lífsaugað (2:10) (e)
08.00 Dynasty (60:88) (e)
08.50 Pepsi MAX tónlist
12.00 Lífsaugað (2:10) (e)
12.40 Pepsi MAX tónlist
17.50 Dynasty (61:88)
18.40 Family Guy (17:18) (e)
19.05 Everybody Hates Chris (e)
19.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (2:12)
Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru bæði inn-
lend og erlend myndbrot, sem kitla hlátur-
taugarnar og koma öllum í gott skap. (e)
20.00 SkjárEinn í 10 ár (2:4) Skemmti-
þáttur í umsjón Dóru Takefusa þar sem stikl-
að er á stóru í tíu ára sögu SkjásEins og rifj-
uð upp eftirminnileg atvik. Að þessu sinni
kíkjum við á viðtals- og raunveruleikaþætti.
Meðal þátta sem rifjaðir eru upp eru Hjart-
sláttur, Boðorðin 10, Heiti potturinn, Pétur &
Páll, Taxi, Nylon, Allt í drasli, Rockstar og að
sjálfsögðu Íslenski bachelorinn.
21.00 Nýtt útlit - NÝTT (1:10) Hár-
greiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Bernd-
sen veitir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá
förðun til fata. Í fyrsta þættinum hjálpar Kalli
62 ára konu sem segist hafa verið alin upp
sem strákur og hefur starfað sem bæði
leigubílstjóri og strætóbílstjóri.
21.50 PA’s (4:6) Glæný bresk þáttaröð
um nokkra einkaritara í fjárfestingarbanka
sem sinnir þörfum frægra og forríkra við-
skiptavina.
22.50 The Jay Leno Show Spjallþátta-
kóngurinn Jay Leno tekur á móti góðum
gestum og slær á létta strengi.
23.40 CSI. New York (3:25) (e)
00.30 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego,
áfram!, Maularinn og Íkornastrákurinn.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.20 In Treatment (13:43)
10.55 Hell‘s Kitchen
11.45 The Best Years (9:13)
12.35 Nágrannar
13.00 Cocoon
14.55 Sjáðu
15.20 Barnatími Stöðvar 2 Tutenstein,
Ben 10, Maularinn, Áfram Diego, áfram!
17.03 Bold and the Beautiful
17.28 Nágrannar
17.53 Friends
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons (5:23) Bart og Lísa
festast inni í teiknimyndinni um köttinn og
músina og Maggie reynist vera dóttir geim-
veru.
19.45 Two and a Half Men (17:24)
Sjötta þáttaröðin um bræðurna Charlie og
Alan Harper og stormsama sambúð þeirra.
20.10 Two and a Half Men (7:24)
20.30 The Big Bang Theory (3:23)
Gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem
eru snjallir eðlisfræðingar og vita nákvæm-
lega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar
þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við
annað fólk og allra síst við hitt kynið.
20.55 Chuck (4:22)
21.40 Burn Notice (4:16) Njósnarinn
Michael Westen var settur á brunalistann en
það er listi yfir njósnara sem eru komnir út
í kuldann og njóta ekki lengur verndar yfir-
valda. Hann reynir því nú að komast að því
hverjir „brenndu“ hann og af hverju.
22.25 The Sopranos (35:39)
23.20 Ástríður (6:12)
23.45 Medium (6:19)
00.30 John From Cincinnati (6:10)
01.20 Perfect Day – The Millennium
02.55 Cocoon
04.50 Chuck (4:22)
05.35 Fréttir og Ísland í dag
18.30 Fiorentina – Liverpool,
beint STÖÐ 2 SPORT
20.10 Skólaklíkur SJÓNVARPIÐ
20.30 The Big Bang Theory
STÖÐ 2
21.00 Nýtt útlit - NÝTT
SKJÁREINN
21.50 Love You to Death
STÖÐ 2 EXTRA
> Simon Baker
„Ég er kominn af efnalít-
illi fjölskyldu en ég fékk
mjög mikið svigrúm
og eyddi öllum
mínum tíma á brim-
bretti við ströndina.
Ég átti góða æsku.“
Baker fer með hlutverk í
myndinni Something New sem Stöð
2 Bíó sýnir í kvöld.
15.35 PGA Tour Sýnt frá hápunktunum á
PGA-mótaröðinni í golfi.
16.30 Pepsímörkin 2009 Magnús Gylfa-
son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla
leiki umferðinnar ásamt íþróttafréttamönnum
Stöðvar 2 Sport.
17.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta-
þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl
tekin við leikmenn og þjálfara.
18.00 Meistaradeildin: upphitun
Hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild
Evrópu.
18.30 Fiorentina - Liverpool Bein út-
sending frá leik í riðlakeppni Meistaradeildar
Evrópu. Sport 3: Arsenal - Olympiakos Sport
4: Barcelona - Dynamo Kiev
20.40 Meistaradeild Evrópu: Meistara-
mörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evr-
ópu skoðaðir.
21.20 Arsenal - Olympiakos Útsending
frá leik í Meistaradeild Evrópu.
23.10 Barcelona - Dynamo Kiev
Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu.
07.00 Man. City - West Ham Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
15.10 Tottenham - Burnley Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
16.50 Portsmouth - Everton Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
18.30 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum stað.
19.00 Fulham - Arsenal Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
20.40 Sunderland - Wolves Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.20 Premier League Review Rennt
yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og
allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum-
gæfilega.
23.15 Stoke - Man. Utd Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
Þegar ég var fimmtán ára gamall fóru fimmtudags morgnarnir
eina skólaönnina í starfskynningu. Þrjá morgna sat ég í bak-
herbergi í apóteki og prentaði út merkingar á lyfjaglös. Þrjá
morgna stóð ég á færibandi í mjólkursamlagi og tróð jógúrt-
dósum í pakka. Þrjá morgna fór ég í tónlistarskóla og fylgd-
ist með kennslu. Aldrei fór ég hins vegar á miðilsfund.
Reyndar hefði getað verið áhugavert að fá fræðslu
um störf miðilsins; hvaða menntun og hæfileikar
liggja að baki, hvers konar umhverfi miðillinn starfar
í og ekki síst hvernig launakjörin eru. En þar sem ég
lauk starfskynningu engu nær um þessa hluti verð
ég að stoppa í fróðleiksgatið með því að fylgjast með
Lífsauganu á SkjáEinum á sunnudagskvöldum, en þar
sýnir Þórhallur miðill yfirskilvitlega hæfileika sína.
Yfirleitt eru samskiptin eitthvað á þá leið að fyrst
spyr Þórhallur hóp fólks hvort einhver kannist við nafnið
Guðrún. Reyndar notast hann ekki alltaf við það nafn,
en ennþá hefur hann ekki leitað fanga í nöfnum sem ekki
voru meðal þeirra tíu vinsælustu á fyrri hluta síðustu aldar.
Svo heppilega vill til að alltaf kannast einhver við nafnið og
þá fer Þórhallur að lýsa viðkomandi: „Hún var mikið svona, í
höndunum. Hún var mjög dugleg, var það ekki? Féll aldrei
verk úr hendi, er það ekki? Já, takk fyrir. Hún fylgist vel
með þér. En ég sé að það hefur ekki alltaf verið fullkomið
jafnvægi og sálarró hjá þér. Já, takk fyrir. Það er eitthvað
með vatn … þú býrð við vatn. Nú jæja, það er mikið
um vatn í kringum þig. Mundu það. Ertu sátt við mig?“
Og svo framvegis. Ég hefði sem sagt ekki getað
orðið miðill, því ég hefði aldrei nokkurn tímann getað
séð það fyrir að miðaldra fólk ætti látnar ömmur sem
hefðu lagt stund á hannyrðir. En það sér Þórhallur. Ég
ætla að fylgjast með honum áfram, því það er aldrei
að vita hvenær hann kemur með lottótölurnar eins og
sönnum sjáanda sæmir.
VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS TEITSSON RÆKTAR SÍNA ANDLEGU HLIÐ
Yfirskilvitlegir hæfileikar sjáandans
Markaðurinn
Fylgir Fréttablaðinu einu sinni í mánuði
Næsta blað kemur út miðvikudaginn 7. október
Traust og vönduð
umfjöllun um viðskiptalífið