Fálkinn


Fálkinn - 12.01.1940, Blaðsíða 10

Fálkinn - 12.01.1940, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N VHCt/W ÞEKKIÐ ÞIÐ SKIPIÐ? Ef þið eigið heima við sjó og sjá- ið skip sigla framhjá) hafið þið ef- laust gaman af að þekkja, liverskonar skip það er, sem ]>ið sjáið í fjar- Jægð. Þessvegna ætla jeg að sýna ylikur nokkrar tegundir af eimskip- um, sem sýna helstti einkenni á hverju skipi fyrir sig. Skipaheitin eru þessi, og ensku heitin standa í svigunum: 1. Vöru- og farþegaskip ((iargo- Passengerliner). 2. Farþegaskip (Passengerliner). 3 Oliuskip (Oii Tanker). 4. Strandferðaskip (Goastal Ste- amer). 5. Vöruskip (Tram]> Steamer). (i. Símaíagningaskip (Caple-laying Ship). 7. Togari (Fishing Trawler). 8. Hollenskur vjelbátur (l)utch Mot- or-Vessel). í). Skemtiskip (Pleasure Liner). GÓÐ BJALLA Á REIÐHJÓL. Ef þú ert laghentur, geturðu búið lil ágælis „vekjara“ á reiðhjólið ]>ilt úr dálítilli blikkdós og ýmsu smá- vegis. Mynd 1 sýnir „vekjarann" framan frá. A hliðina á dósinr.i (A) er borað gat og stungið í það si- valli spítu (B). Gatið á að vera ofur- lítið víðara en spítan er gild. Gegnum fjögur minni göt á dósar- hliðinni er þrætt teygjuband (C) og endarnir bundnir saman, en endinn á spítunni er festur við teygjubandið. Seglgarnsspotti (D) er hundinn í annað teygjubandið og þræddur gegnum gat á dósinni. Gatið á að vera svoleiðis, að spítan kippist ofurlítið aftur, þegar tekið er í seglgarnið. Nlitt á milli þessara tveggja gata er enn borað gat, sem hægt sje að festa venjulega reið- hjólsskrúfu með ró í. Mynd 2 sýnir dósina með ]>essum þremur götum á — þið þekkið þau eftir bókstöf- unum á fyrri myndinni. Eins og mynd 3 sýnir er dósin nú fest vinstra megin á framgaffalinn á reiðhjólinu, ineð klemmu, sem fest er i skrúfuna E. Sriúran D er látin liggja á ská og fest hægra megin í stýrið, en dósinni stilt þannig, að spítan snerti við teinunum i fram- hjólinu, ef ofurlítið er tekið i snúr- una, en þá trommar spítan í dós- inni. — Teiknaðu þessa mynd í einni slryklotu, án ]>ess að lyfta blýant- inum af pappirnum, án þess að fara yfir teiknaða línu og án ]>ess að fara ofan í leiknaða Iínu. (Ráðning á hls. 14.) — Áffur en jeg fer á staff, vil jeg helst vita, hvor gkkar ekur vagn- inum, þú eöa móffir þín. Nr. 582. Stífu flibbarnir gera uppreisn. S k r í 11 u r. — Iíaldið þjer, aff jeg fari í heil- ara loftslag, læknir minn? Þaff er nú einmitt það, sem jeg er að regna aff afstýra. — Þetta er sama verKsmiöjan — jeg Ijet bara stækka mgndina til þess aff sýna lánardrotminum. Aðventistinn er að halda ræðu um forgengileik hins jarðneska: — Lítið á stórborgir fortíðarinnar! Hvar eru þær nú? Hvað er orðið af þeim? Þær eru svo algerlega afmáðar, að það er efamál, hvort þær hafa nokk- urntíma verið til! Apólekarahjónin eru að rífast. — Þú veisl ekki einu sinni, hvað tár eru, snökti hún. — Ætli jeg viti það ekki þó. Það er acjua llorata með ofurlitlu fos- fati í. Jeg er að velta því fyrir mjer — hvort það sje hægt að nota járn- mjel í kjarnabrauð. — hvort liægt sje að sauma sæta kjóla úr sultu-taui, — hvort það sjeu eingöngu fá- tækir prestar, sem taka kapel-lán. — Hæ, hallól — konan gffar er i símamun ennþá. A. : — Já, þetta var auma fylliríið á okkur í gær. Jeg lenti á lögreglu- stöðinni. B. : — Þú varst svei mjer heppinn. Jeg lenti heima hjá mjer. Lisa litla: — Viltu gefa mjer tíu aura, mamma. Við Hanni ætlum að leika pabba og mömmu, en hann vill ekki hafa mig, nema jeg liafi heim- anmund.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.