Fálkinn


Fálkinn - 12.01.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 12.01.1940, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Krossgáta Nr. 313. Lárjett. Skýi-ing. 1 ónæði. 4 himininn. 10 fita. 13 óhljóð. 15 skaði. 16 mannsnafn, |)gf. 17 ílát. 19 liluli. 20 soðið 21 ljós- myndatæki. 22 hreyfi. 23 hriiinn- dynur. 25 hallæri. 27 mjólk. 29 goð. 31 hjerað. 34 fornafn. 35 hanga. 37 mannsnafn fornt. 38 tjón. 40 eldur. 41 frumefni. 42 reyta. 43 ilfetar. 44. æði. 45 vaxtaði. 48 mök. 49 tó:rn. 50 mótmæli. 51 lnda. 53 goð. 54 kirkjugrip. 55 hæla. 57 verja. 58 plógur. 60 fugl. 61 postuli. 63 afkom- andi. 65 snáka. 66 flikurnar. 68 skipi. 69 titill. 70. eljusöm. 71 náði. Láðrjett. Skýriug. 1 mynnis. 2 aula. 3 hugaðs. 5 drap. 6 ofbeldi. 7 skrautfat. 8 skekkja. 9 likamshluti. 10 lendar. 11 drykkur- inn. 12 þrep. 14 einskonar tísku íjjrótt. 16 atviksorð. 18 hemla. 20 amboða. 24 jurtagarð. 26 agn. 27 ræktun. 28 flatarmyndir. 30 mylsna. 32 komin i ljós. 33 timamark. 34 vex. 36 illmenni. 39 útbú. 45 flýja. 46 leikfang. 47 nagdýr. 50 örlaga- dísa. 52. ertnir. 54 hleðslu. 56 tóman. 57 dvöl. 59 afgangur. 60 hugrekki. 61 neyðarmerki. 62 aðstoð. 64 slá. 66 liúsdýr. 67 frúmefni. Lausn á Krossgátu Nr. 312. Lárjett. Ráiðning. 1 hendin. 7 frægur. 13 bærði. 14 lásar. Í6 R. S. 18 mön. 20 kas. 21 M. A. 22 Ane. 24 Filipus. 27 fun. 28 beinn. 30 api. 31 turna. 33 Árný. 34 hnaus. 36 náin. 37 t. t. 38 fund. 40 sund. 42 rit. 43 Dana. 44 Kári. 45 G. H. 47 rask. 49 ekra. 50 G. K. 52 ergi. 54 kantu. 56 sýra. 58 Marne. 60 Lai. 61 ætlar. 62 stó. 63 Stafnes. 66 afl. 67 at. 68 ata. 69 L. í. B. 71 aæ. 72 hreld. 74 fínir. 76 marrar. 77 Ingólf. Lóðrjett. Ráðning. 2 E. B. 3 næm. 4 Dröfn. 5 iðni. 6 n. n. 7 fl. 8 ráku. 9 æsast. 10 gas. 11 úr. 12 árabát. 15 banana. 17 snert. 19 pípa. 21 munir. 23 ein. 25 land. 26 Píus. 27 frá. 29 nýfarin. 32 undr- ast. 34 hnask. 35 sukku. 39 una. 41 nár. 45 gemsan. 46 hratt. 48 kala. 49 etin. 50 grafa. 51 karlæg. 53 gró. 55 nafn. 57 ýla. 59 Ester. 61 æsing. 64 tala. 65 Elín. 68 arr. 70 bió, 72 ha. 74 F í. 75 R. L. Ctbreiðið Fðlkann! Myndin er af æfingum undir kappsiglingarnar • og siglararnir þenja sig. Hvenær skyldum við fá að sjá siglingarsnekkjur hjer á landi? Erfið bið. Morðinginn Eugen Wiedemann, sem dæmdur var til dauða fyrir fjölda mörg morð, sat lengi i fangelsi, með- an beðið var eftir, að umsókn um náðun frá dauðadómi gengi milli yf- irvaldanna. t'að var vitað fyrirfram, að sú náðun yrði ekki veitt, en fyrir siðasakir er ávalt sótt um náðun á þeim grundvelli, að aftökunni sje breytt í æfilangt fangelsi. Wiede- mann þótti biðin í fangelsinu svo ó- þolandi, að hann sótti um, að af- takan mætti fara fram þegar í stað, og láir honum ])að víst enginn. En vitanlega tekur það tíka tijna að af- greiða þá beiðni, svo að Wiedemann biður enn, ásamt Roger Million, sem var samsekur lionum um morðin. -m-O ■••*.-® -«fc-0 '«U-O -^-O'^-O •’ll.-O ««i^O -fc-O ^ Drokkiö Egils-öl ’ koin að lieimsækja liana í Rússlandi. En i miðjum stiganum staðnæmdist hún og starði forviða á hann. Var þetta unnusti liennar, Dimitri von Platonoff ? Hann stóð þarna teinrjettur, svipliarður og með hnyklaðar brúnir og horfði á hana hörðum og hvössum augum. Hann rjetti ekki fram hendurnar til þess að heilsa, heldur hafði þær í jakkavösunum. Dmitri? Þekkir þú mig ekki? Það er hún Natasja þín. Þykir þjer ekki vænt um að sjá mig? Hann kom nær, leit þjófslega kringum sig og hvislaði: Vænt um að sjá þig? Ertu hrjáluð? Ilvernig dettur þjer í hug að koma liingað? Natasja starði forviða á hann og hvíslaði með grátstafina í kverkunum: Faðir minn sendi mig til þín, Dimilri. Við höfum verið flæmd frá húsi og heimili og mist alt. Faðir minn fjell i viðureign- inni við uppreisnarménnina. Það var síð- asti vilji hans, að jeg færi til Parisar og leitaði hælis lijá þjer. Dimitri forðaðist að horfa í bænaraugu liennar. Hann stóð þarna ráðalaus og Ijet fingurgómana leika um handriðið. Hæli — heimili - hjá mjer? Hefirðu ekki fengið hrjefið mitt? Hvaða bréf? Jeg fjekk mörg hrjef frá þjer, en það er langt síðan. Það siðasta fjekk jeg í haust. Jeg skrifaði þjer, að málaflutnings- maður minn hjerna í borginni hefir sólund- að þvi síðasta af eignum mínum, og þess- vegna taldi jeg mig tilneyddan, að rjúfa trúlofun okkar. Við getum ekki lifað af ástinni einni saman er það? bætti hann við ergilegur. Það brjef hefi jeg ekki fengið. Jeg taldi þögn þína sem samþykki. Natasja hristi höfuðið. Þú getur ekki búist við að fá svar þegar þú vitjar ekki brjefa þinna á gisti- húsið. Hjerna! —- hún tók heilan böggul af brjefum upp úr handtöskuúni. - Hjerna eru öll síðustu brjefin mín. Dyravörðurinn afhenti mjer þau, svo að jeg gæti komið þeim til þin. Mig grunaði ekki að þú liefðir rofið hjúskaparheit þitt. Hvernig útskýrðir þú þá, að jeg hefi ekki skrifað þjer í inarga mánuði? Það hryggði mig mikið, en faðir minn huggaði mig altaf með þvi, að á þessum róstutímum misfærist brjef svo oft. Dimitri ypti öxlum óþolinmóður. Sjerðu ekki hve ónærgætnislegt það er af þjer, að koma hingað til mín? Varir ungu stúlkunnar titruðu. Er það alt og sumt sem þú liefir að segja, til að hjóða mig velkomna? Hann stappaði í gólfið. Skilur þú þá ekki, að jeg get ekki boðið þig velkomna í þetla hús? Nei, Dimitri, jeg skil þig minna og minna. Er þetta hús ekki heimili þitt. Jeg las nafn þitt á liliðinu — en hvernig ferðu að lifa svona ríkmannlega, úr því að þú ert öreigi, að þvi er þú segir? Dimitri leit undan til þess að sjá ekki angistarsvipinn á Natösju. Úr því að staðreyndum verður ekki hrundið, og þú af einhverri ólieppilegri til- viljun liefir ekki fengið brjefið mitt, þá

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.