Fálkinn


Fálkinn - 19.01.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 19.01.1940, Blaðsíða 13
F Á L K 1 N N 13 SOKKNI KAFBÁTURINN. Hjer sjest á ameríkanska kafbát- inn „Squalus“, sem sökk í haust. Myndin er tekin, þegar verið er að ná bátnum upp. Hvernig' fólk heilsast. Hindúar fleygja sjer tvisvar flötum, el' jafningi þeirra á í hlut, en oftar fyrir höfðingjunum. — Arabar nudda saman kinnunum. — I Birma þefa þeir hvor af öðrum og lirósa lykt- inni. — Márar ríða á spretti að kunn ingjanum og hleypa af byssu við eyr- að á honum. — Tyrkir krossleggja hendurnar á bringuna og beygja sig. — Ástralíunegrar reka út úr sjer tunguna. — Á Suðurhafseyjum skvetta menn úr þvottaskál yfir höfuðið á gestinum, þegar þeir liafa sjerstak- lega mikið við. — Á sumum eyjum í Kyrrahafi klípa menn í nefið hver á öðrum og nudda svo saman nefjun- um á eftir. — Og á íslandi kyssast kerlingarnar — og það er lakasti kveðjumátinn. Krossgáta nr. 314. Lárjett. Skijring. 1. húsdýr. 7 hendir. 13 skipastóll. 14 viðbætur. 16 farðu. 18 kven- mannsnafn. 20 — tala. 21 sýsluein- kenni. 22 húðfletta. 24 mótbára. 27 fugl 28 mannsnafn. 30 ferðast. 31 mannsnafn, erl. 33 engi. 34 horfa. 30 kvenmannsnafn. 37 Guð. 38 borg- aði. 40 sauður. 42 sk.st. 43 lýsir. 44 gáski. 45 þorp, sk.st. 47 erl. mynt. 49 hreinsa. 50 fjelag, sk.st. 52 sams- konar. 54 undir skipum. 56 unaður. 58 vaskir. 60 stuldur. 61 töluorð. 62 skemd. 63 við hnakkinn. 66 um- hyggja. 67 endir margra orða. 68 snýkjudýr. 69 sterkur. 71 samhljóði. 72 greiða. 74 kantur. 76 borg i Abessiníu. 77 eyja norðanlands. Lóðrjett. Skýring. 2 Kannske. 3 heyja. 4 streitist. 5 átt. 6 tveir ólíkir. 7 gælunafn. 8 peninga. 9 glæða eld. 10 skán. 11 ögn. 12 á húsum. 15 rannsakar. 17 bæjarnafn. 19 vona. 21 vafasamt at- hæfi. 23 fæða, þolf. 25 lá. 26 dúza. 27engu slept. 29 leiðindi. 32 reyna. 34 vosbúð. 35 stál. 39 mannsnafn. 41 nálægar. 45 sæti. 46 mjúkar. 48 una. 49 vangi. 50 ljúka við. 51 þræl- menni. 53 er mjó. 55 kvenmanns- nafn. 57 veina. 59 leikföng. 61 hug- prýði 64 stóra. 65 gamalmenni. 68 skip. 70 æði. 72 tónn. 73 ögn. 74 skáld. 75 á skipum hjeðan. Lausn á krossgátu nr.313 Lárjett. Ráðning. 1 óró. 4 hvolfið. 10 mör. 13 sarg. 15 áfall. 16 Fali. 17 staup. 19 ská. 20 ollið. 21 Agfa. 22 aki. 23 reið. 25 sult. 27 áfir. 29 ás. 31 Bláskógar. 34 er. 35 lafa. 37 Ljótr. 38 usli. 40 glóð. 41 Be. 42 tæ. 43 menn. 44 all. 45 rentaði. 48 lag. 49 ri. 50 nei. 51 ský. 53 Ra. 54 font. 55 lofa. 57 varna. 58 arður. 60 þerna. 61 Sál. 63 niður. 65 orma. 66 kotin. 68 raði. 69 Ras. 70 lúsiðin. 71 nam. Lóðrjett. Ráðning. 1 óss. 2 rata. 3 órags. 5 vá. 6 ofsa. 7 lakkskó. 8 flái. 9 il. 10 malir. 11 ölið. 12 rið. 14 gufubað. 16 fleirum. 18 pall. 20 orfa. 24 kálgarð. 26 tál- beita. 27 ágræðsla. 28 hringar. 30 salli 32 sjen. 33 ótta. 34 elnar. 36 fól. 39 sei. 45 renna. 46 tindáti. 47 íkorn. 50 norna. 52 ýfðir. 54 farms. 56 auðan. 57 vera. 59 ruða. 60 þor. 61 S.O.S. 62 lið. 64 rim. 66 kú. 67 Ni. FLUTNINGAR FRÁ PARÍS. Hundruðum þúsunda saman hafa konur og börn verið flutt frá París. Börnin þekkja ekki alvöru lífsins. Þau eru glöð, af ]iví að þau eiga að „fá að fara í sveit“. er miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. Einn miljard í sekt! Hæsta sekt, sem dæmi eru til, að maður hafi verið dæmdur i á ítalíu, fjell nýlega á signor Remo Adriana, sem varð sannur að sök um, að hafa smyglað gjaldeyri úr landi. Hann fjekk miljard lírur í sekl fyrir, eða um 300 miljón stýfðar krónur. Hef- ir verið lagt löghald á allar fasteign- ir hans og nema þær um helmingi sektarinnar. blóðrauðum blettum. Augun láu djúpt og sótthitinn skein út úr þeim. Þegar bún var orðin ein með frú Veru skömmu siðar, í gestaherberginu, spm-ði bún: Á jeg að íara, Vera frænka? Segðu mjer eins og er. Þá ætla jeg lika að vera hreinskilin við þig, og segja þjer, að mjer finst eins og jeg hafi komið ykkur til ama. En Vera Sagana faðmaði foreldralausu stúlkuna að sjer, lagði kinn við kinn, og sagði kjökrandi: Vertu kyr, Natasja mín. Þú kemur eins og ]tú værir kölluð. Síðan maðurinn minn dó, hefi jeg aldrei liaft neinn til að tala við í einlægni. Reyndu að gleyma þess- um óvingjarnlegu viðtökum, sem þú fjekst. Þegar jeg sá þig alveg óvænt standa hjerna við dyrnar, hjelt jeg að þú værir komin til að biðja mig um fjárhagslegan stuðning, og hann gat jeg ekki veitt þjer, þó jeg vælri öll af vilja gerð. En úr því að þú komst hingað til að leita lieimilis, þá ertu hjartan- lega velkomin. Vertu lijá okkur og vertu okkur Lutz eins og sólskinsblettur við lifum svo mikið i skugganum. — Hvernig atvikaðist það, að ástæður ykk- ar eru orðnar svona bágar, Vera frænka? . . . .þcgar hún varð vitni að samtali frú Sagana og okrara eins, sem heimtaði fallinn víxil greiddan,. . spurði Natasja með hluttekningu. Þegar jeg kom til ykkar, þegar jeg var barn, höfðuð þið ríkmannlegt heimili, það man jeg. Já, okkur leið vel meðan maðurinn minn hfði. En þegar liann dó, settust á- hyggjurnar að hjer á lieimilinu. Lutz, einka- sonur minn var orðinn tæringarveikur, þeg- ar liann kom heim úr stríðinu. Og síðan konan hans dó, eftir að hafa fætt andvana barn, hefir hann mist alla lífslöngun, og honum fer síhnignandi. Og sjálf er jeg orðin hjartveik af öllu þessu mótlæti. Heimilið er orðið sorgarhús, Natasja mín, og jeg er brædd um, að þjer leiðist hjá okkur. Það væri máske betra að þú svipaðist um eftir skemtilegra heimili strax. En Natasja varð kyr. Hún var yfirbuguð af barmi og kunni því best við sig innan um fólk, sem einnig liafði átt við mótlæti að slriða. Undir eins frá því fyrsta daginn tók hún þátt í húsverkunum, og þó liún væri ekki vön líkamlegri vinnu að heiman, þá reyndist bún bæði dugleg og verkliyggin. Þess varð skamL að bíða, að hún fann að vinnan er besta vörn gegn vonleysinu. En um leið og bún grjeri saman við fjöl- skvlduna urðu vandræði þeirra mæðginanna líka vandræði hennar. Og einn daginn, þegar hún varð vitni að samtali frú Sagana, og okrara eins, sem heimtaði fallinn vixil greiddan, fór hún með mest af skartgripum sínum til frænku sinnar, svo að hún gæti selt þá, til að firra sig vandræðum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.