Fálkinn


Fálkinn - 09.02.1940, Page 10

Fálkinn - 09.02.1940, Page 10
10 F Á L K I N N FERÐIN TIL MARS. Margar skrítnar skáldsögur hafa verið skrifaSar um loftferSir til Mars, nágranna jarSarinnar. Hitt er efa- mál, hvort menn komast þangaS nokkurntíma í uerunni. Annars hefSi veriS lientugt aS fara þangaS núna í sumar, því aS þá var Mars „aSeins“ 56 miljón km. frá jörSinni, en þegar hann er iengst frá okkur er hann 359 miljón lem. í burtu. Nú skulum viS hugsa okkur,' aS viS ættum ioftfar, sem gæti flutt okkur til Mars. Vísindamennirnir vita heilmikiS uin ástandiS á Mars, svo aS viS getum vitaS fyrirfram um ýmislegt, sem á daga okkar mundi drífa. Okkur nægSi ekki aS hafa gas- grímu, heldur líka hylki meS súr- efni, J)vi aS lítiS er til af J)ví í and- rúmsloftinu á Mars. En svo yrSum viS iíka aS vera í einskonar kafara- búningi, sem ver alian likamann. Hjer á jörSinni er afar mikill loft- þungi á okkur. Loft])rýstingurinn á Mars er miklu minni, svo aS þaS er líklegt, aS okkur mundi farnast eins og djúphafsfiskunum. ViS mundum tútna út og kanske springa. Og svo yrSum viS aS hafa varnir gegn kuld- anum, því aS hann er svo niikill, aS kolsýra frýs. Vatn yrSum viS líka aS hafa meS okkur, J)ví aS rnestur hlutinn af Mars er skrælþur eySi- mörk, en þar er kuldinn meiri á nóttunni en á köldustu blettum jarS- arinnar. En viS mundum verSa liissa á, hvaS viS værum sterkir, þegar viS komum til Mars. ASdráttarafliS er nefnilega miklu minna þar en hjer, og þar af leiSandi er alt miklu ljett- ara. ViS gætum hlaupiS ]>rjár hæSir okkar í loft upp og lyft feikna þunga. ViS yrSum aS halda aftur af okkur, þegar viS gengjum, annars niundum viS hendast áfram í hverju spori. Ef nokkrar mannverur eru á Mars, þá hljóta þær aS vera alt öSruvísi en viS. Ef líf er þar, þá fer þvi hnignandi, því aS Mars er aS fara aftur — liann er aS slokkna, enda er hann mörgum miljónum ára eldri en jörSin. Vindur og vatn er hætt aS liafa nokkur áhrif á yfirborSiS. ViS heimskautin á Mars sjást þó hvítir blettir, sem ýmsir hjeldu aS væri snjór. En nú halda menn frem- ur, aS þaS sje frosin kolsýra. — Svo aS jeg get tæplega ráSiS ykkur til aS fara þangaS, þó aS þiS ættuS kost á því. NÁKVÆM VIGT — ÚR FJÖLUM. 1. A fótstykki eru skrúfaSar tvær lóSrjettar uppistöSur. 2. Þunnar fjalir eru festar ofan á uppistöSurnar, í sömu liæS. 3. Á mitt undirstöSustykkiS aS neSan eru reknir tveir hauslausir naglar. 4. Vogarfjölin. BoraSar eru tvær holur (E) um Vi cm. djúpar, hæfi- lega víSar fyrir blindinga (hauslausu naglana) D. í hvorn enda eru bor- aSar tvær holur (F) ofanfrá. Ofan i allar holurnar eru ncglt teiknibólu handa blindingunum aS nema viS. 5. Vogarfjölin sjeS frá hliS. 6. í lóSrjettu endafjalirnar eru reknir blindingar (G), sem mætast viS holurnar (F). Járnstífur (H), úr gjarSajárni eru festar ofan á enda- fjalirnar meS skrúfum. 7. í uppistöSurnar (B—B) eru bor- uS göt fyrir tvo járnfleina, sem vog- arstangirnar eiga aS hvíla á. TakiS vel eftir teikningunum. — Vogin er gerS rjett eSa sett í jafn- vægi meS því, aS skrúfa smá-málm- plötur i þann endann, sem ljettari er. (Sjá á mynd 7). IlvaS kostaSi borgarastyrjöldin á Spáni? Einn af liverjum 25 týndi lífinu. Einn af hverjum 25 særSust. Miljón mannslíf týndust. FjórS- ungurinn var vopnlaust fólk. (News fíiview, Lonclon). 1-0— cítu — Það er kanske einhver í fjöl- skyldunni, sem heföi gamun of uð stæla kraftana meö þessum pöðva> spennum! - Vœri yður ekki sama, þótl jeg sje hjerna inni meöan þjer simið? .Výi hatturinn minn má nefnilega ekki vökna —/ Nr. 585. Svona er cið vera greiðvikinn. Framtíöar-bifreiðin. Á alheimsþingi bifreiSaverkfræS- inga í Bandaríkjunum hefir frægur bifreiSasmiSur, Edwin Allen, gefiS svolátandi lýsingu á bifreiS fram- tíSarinnar: ViS göngum aS bifreiSinni og þrýstum á hnapp. HurSin opnast. ViS stígum inn og okkur finst viS vera komnir í rúmgott herbergi. ÞaS er óþarft aS beygja sig eSa reka fæturna i. Sætin í bifreiSinni eru lausir hægindastólar og góIfiS rúm- gott. Nokkur hluti af þakinu er úr gleri eSa öSru gagnsæu efni, svo aS sólin getur skiniS inn í bifreiSina. MaSur þrýstir á hnapp, ef maSur vill breyta hitanum eSa auka loft- rásina í bifreiSinni. Og ef maSur vill sofa þrýstir maSur á hnapp og þá kemur uppbúið rúm fram á gólf- iS. Þarna er útvarpstæki og talsími, og maSur getur símaS heim til sín án þess aS sleppa stýrinu eða hafa augun af veginum. — Bara að þeir villist nú ekki á öllum þessum hnöppum. — Og þetta kalliö þjer „stórt úr- val“ ...... í Drekkiö Egils-öl J ^

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.