Fálkinn


Fálkinn - 09.02.1940, Page 13

Fálkinn - 09.02.1940, Page 13
F Á L K I N N 13 TIL VÍGSTÖÐVANNA. Breskir ög amerikanskir hernaðar- frjettaritarar að leggja upp frá flug- vellinum i Hendon, London, áleiðis til vígstöðvana. —o—o— Hótun Mussolinis um að taka franska Somaliland er ekki nærri eins alvarleg og hún sýnist. Þeir eru margir í Róm, sem reyna að halda aftur af /7 dnce og líta þeir þannig á málið: Ef ítalir ráðast á Somaliland er Abessynía töpuð. Uppreisn, sem nú stendur yfir í þrem fjórðu hlutum Abessyníu mun breiðast yfir alt landið. í Aoussa-i’ylki við landamæri Somalilands ráða abessinskir rasar lögum og lofum. Harrar er að heita má í umsátursástandi og Addis Ab- eba enda lika. Til dæmis um ástand- ið má nefna, að nú er ómögulegt að rækta kaffi i Abessyniu, en áður kom besta kaffi heimsins þaðan. ítalirnir í Harrar drekka kaffi frá Brasiliu. Ef ítalskur her mundi ráðast inn i Somaliland inundi hann verða á milli tveggja elda þar. (Marianne, París). —o-o— Krossgáta nr. 317. Lárjett. Skýrim/. 1 svar. 4 vatn. 10 snéri. 13 útbúi. 15 vinna. lti nagla. 17 veik. 19 þjóð- flokkur í S.-A. 20 hljóð. 21 í bókum. 22 grett. 23 goð. 25 fat. 27 manns- hafn. 29 bor. 31 nemcndur. 34 frum- efni. 35 rauk. 37 sótthreinsandi efni. 38 hirtir. 40 ár. 41 frumefni. 42 frumefni. 43 baknags. 44 bók. 45 frægðina. 48 temja. 49 frumeind. 50 þjóðflokk. 51 hik. 53 frumefni. 54 kvenmannsnafn, ef. 55 án. 57 lnigði. 58 votar. (iO tímabil. (il lit. (53 blauð- ir. G5 jurtarhluta. (i(i mannvirkin. 68 tiíti. 69 beita. 70 lokanna. 71 fum. Lóðrjelt. Skýring. 1 við. 2 keisari. 3 lin. 5 eftirskrift. 6 eyja í Kína. 7 ilát. 8 lund 9 frum- eíni. 10 íláti. 11 villigöltur. 12 ílát. 14 fatnaði. 16 illa fengnar. 18 stein- efni. 20 yfirhafnir. 24 starfsmenn. 26 sporbaugur. 27 dvergur. 28 fylk- iskonungana. 30 heystaflar. 32 ski]). 33 betrana. 34 slagi. 36 mögulegt. 39 mánuður. 45 skemdir. 46 á. 47 brúk- ar. 50 föl. 52 brauðið. 54 mat- reiðsla. 56 bítur. 57 viðbót. 59 höf- uðborg. 60 l'æða. 61 forðageymsla. 62 fljótið. 64 hækkun. 66 mælieining. (i7 óþektur. Lausn á krossgátu nr. 316 Lárjett. Ráðning. 1 bresta. 7 bálkur. 13 Vikan. 14 fráar. 16 ar. 18 kok. 20 ótt. 21 F. F. 22 mók. 24 laumast. 27 ala. 28 atast. 30 nál. 31 ungur. 33 saft. 34 innir. 36 eigi. 37 Tr. 38 Erna. 40 næst. 42 ar. 43 æfin. 44 fjas. 45 óf. 47 afar. 49 ólán. 50 K. A. 52 ljón. 54 reigi. 56 álit. 58 Jason. 60 Ire. 61 álasa. 62 óra. 63 alfaðir 66 Guð. 67 her- sveitir. 68 agi. 69 nit. 71 mi. 72 spann. 74 annar. 76 fjarar. 77 ein- læg. Lóðrjett. Ráðning. 2 R.v. 3 eik. 4 skolt. 5 taka. 6 an. 7 B. F. 8 árós. 9 láttu. 10 kat-. 11 ur. 12 hamasi. 15 ófarir. 17 rótar. 19 smán. 21 fluga. 23 kaf. 25 unna. 26 alin. 27 agi. 29 Stefano. 32 netanál. 34 innar. 35 ræfli. 39 rif. 41 sjá. 45 óljóst. 46 fjara. 48 reif. 49 ógeð. 50 kisum. 51 ataðir. 53 ósa. 55 Irak. 57 lag. 59 nagar. 61 árinn. 64 lina. 65 inni. 68 apa. 70 tal. 72. sj. 73 nr. Á ENSKUM SPOItVÖGNUM eru það nú víða stúlkur, sem taka við peningunum af farþegum. Myndin sýnir, hvernig þessar stúlk- ur eru búnar í Manchester. -o-o— í ræðu sinni í Wilhelmshafen í vor sagði Hitler meðal annars: „Það voru Þjóðverjar, én hvorki Eng- lendingar nje Frakkar, sem bygðu Hradchin (háborgina i Prag). Það voru þýsku keisararnir, sem bygðu Bæheim fyrir tíu öldum.“ En Hitler liefir ekki komist yfir að lesa al- gengar þýskar kenslubækur. Því að í þeim stendur þetta: Mathias d’- Arras frá París lauk við smíði há- borgarinnar Hradschin árið 1339 og hafði hún þá verið í smíðiim í sex ár. Eftir að hann hafði lokið við höllina bygði hann kirkjuna, í santa stíl og dómkirkjuna í Nar- bonne, og var þakið hærra en á Notre dómkirkjunni í Paris. Hitler hefir gleymt þessum manni; rjett- um 600 árum eftir að hann lauk við hið mikla listaverk sitt. (Le Journal, Paris). —o-o— ódýrt. Og svo setjum við hana hjerna á horcSið, beint á móti minni og keppumst svo af öllum kröftum. Við spörum bæði Ijós og liita með þvi að vera báðar i sömu stol'unni.” Það fór eins og frú llolger hafði spáð. Daginn eftir fjekk barónessa Natasja Alex- androwna von Franzow heimavinnu hjá svuntuvérksmiðju í Berlín og þurfti nú ekki að ganga hús úr húsi lil þess að fá atvinnu. Þó að kaupið væri lítið og erfiðið mikið, þá hafði hún þó að minsta kosti fvrir mal og fór jafnvel að hugsa til að safna sjer í ný föt. Og hin ömurlega einstæðingstilfinning hennar rjenaði nú, er lnin var allan daginn með frú Holger, sem hæði var alúðleg og skemlileg, og hafði lag á að kæta liana. Tíminn leið og jólin fóru að nálgast. í hvert skifti, sem Natasja fór með frú Holger í svuntugerðina, til þess að skila al' sjer vinnu og sækja efni, staðnæmdist hún við ákveðna götuauglýsingu og las um hljóm- leika Donkósakkanna, sem nú höfðu verið ákveðnir annan dag jóla. „0, ef ég gæti farið þangað!“ andvarpaði hún. „Jeg get ekki lýst, hve jeg þrái að heyra móðurmál mitt og söngvana að heiman." „Farið þjer þarigað!" sagði frú Holger við bana. „Takið yður bessaleyfi til að kosta upp á það, ef yður finst þjer megið ekki sjá af peningunum til þess.“ En Natasja hristi höfuðið áköf. „Nei, jeg hefi ekki levfi til þess. Fvrst verð jeg nú að safna fyrir húsaleigunni “ „Hún má gjarnan hiða, þangað til i næsta mánuði.“ „Nei, þjer megið ekki freista mín með því. Ef jeg fer að safna skuldum, þá felst mjer alveg hugur. Jeg verð líka að kaupa mjer sk(í. Þessir eru bráðum botnlausir og svo slilnir, að ])að borgar sig ekki, að sóla þá oftar.“ En af meðfæddri góðfýsi og skilningi, hafði frú Holger sjeð, hve mikil unun vesæl- um útlaga hlaut að vera að því, að geta kom- ist á hljómleika landa sinna. Þegar allar kirkjuklukkur borgarinnar hringdu inn jólin, fann Natasja undir jóla- trjenu, sem frú Holger hafði skreytt, að- göngumiða að hljómleikum Donkósakkanna. Hún stóð sem steini lostin og horfði á liann itm stund — svo fleygði hún sjer um háls- inn á vinkonu sinni, og þakkaði henni grát- andi, hrærð af þakldætistilfinningn. „Það tekur ekki, að vera að þakka þetta, Natasja,“ sagði frú Holger og kysti hana. „Yðar gleði er min gleði. Mig langaði til að gefa yður jólagjöf, sem yður þætti vænt um, og jeg sje, að jeg hefi liitl á það rjetta.“ Löngu eftir að kertin voru brunnin út á litla jólatrjenu sálu vinkonurnar og bjeldust í hendur og töluðu saman í einlægni. Frú Ilolger sagði frá manninum sínum íArgent- ínu og Natasja sagði frá hinu glataða föður- landi sínu, sem hún þráði, bæði i vöku og svefni. ,,En annan jóladag kemur ættjörðin lil mín ofurlitla stund,“ sagði hún glöð. „Á ann- an jóladag hevri jeg landa mína syngja söngva Rússlands og það á jeg yður að þakka, María.“ 13. KAPÍTULl. Natasja von Franzow sal uppi á efstu svölum i stóra salnum, innan um hóp af stúdentum og ungum áhugamönnum. Hún var vonglöð, og ljet sig dreyma með opin augun, án þess að taka eftir kliðnum .kring- um sig. En þegar kyrt var orðið rjetti hún úr sjer í sætinu, og starði niður á söngpallinn, er söngmennirnir komtt inn á sviðið fylklu liði, eins og hermenn, og röðuðu sjer, en

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.