Fálkinn


Fálkinn - 01.03.1940, Blaðsíða 5

Fálkinn - 01.03.1940, Blaðsíða 5
F Á L K I N N o Franeo sendi þegar skeyti til Madrid aÖ biðja um leyfi tit þess að vera viðstaddur jarðarförina. Stjórnin gaf honum leyfið um- svifalaust, án þess að gruna, að ilt væri á seyði. Hann fór svo méð póstskipinu til Las Palmas og engum fanst það grunsam- legt, að Pollard og fólk lians fór með sömu ferð, svona eins og af tilviljun. Æsandi stundir. 17. júlí fór svo jarðarförin fram, þó ekki ícsingalaust. Til dæmis gerðu svndikalistar til- raun til að bera rauðan fána i likfylgdinni. Andrúmsloftið var hlaðið æsingi og óró, ekki síður á kanarisku eyjunum en á sjálf- um Spáni. Menn fundu það á sjer, að eitthvað blaut að gerast á næstunni. Næstu nótt barst fregn um uppreisnina í Marokko. Á aðal- útvarpsstöð hersins sat einn fylg- ismanna Francos, ungur liðsfor- ingi, og beið símskeytis. Honum leiddist að bíða, svo að hann skrapp frá rjett sem spöggvast til að fá sjer glas. ,, En þegar hann fimm mínútum síðar kom aftur, brá honum held- ur en ekki í brún. Einn stall- bróðir lians, sem hann vissi að var fvlgismaður ríkisstjórnarinn- ar, — stóð á miðju gólfi og glápti með fullkomnu skilnings- Ieysi á símskeyti, sem var á dul- máli. Hann ætlaði samstundis að hlaupa með það til yfirmanns- ins, en um leið og hann sneri s.jer við var ýtt við honum með marghleypu, símskevtið var rifið út úr höndum hans og lionum sjálfum ýtt inn í verkfæraskáp og hann lokaður þar inni. ’ Bvlting í Marokko var hafin. Pað var boðskapur skeytisins. Og nú varð liðsforinginn að kama skevtinu til Francos, livað sem það kostaði. I þrjár klukku- stundir hringdi hann árangurs- laust í simann. Undir dögun tókst lionum loks að liitta Franco í „Hotel de Madrid". ()g siðan liófst flóttinn í flugvjelinni. I mesta flýti vakti Francö Poll- arti majór og stúlkurnar og sagði þeim, að nú yrðu þau að hendast af stað. Þau, majórinn og kven- persónur hans, flýttu sjer út á flugvöllinn beina leið eftir þjóð- veginum, en Franco læddist út um bakdyr gistihússins og fór ýmsar þvergötur og leynismug- ur, til að eftir honum vrði ekki tekið. Arabahöfðinginn. A flugvellinum beið enski flúg- maðurinn reiðubúinn, skrúfan dundi í kyrru morgunloftinu. Óðara og allir voru komnir um bofð hóf hún sig á loft. Þegar komið var út vfir At- lantshaf skifti Franco um föt. Hann varpaði einkennisbúningi Framh. á hls. Í4. Gamalt og nýtl samhliða: Upp að Lacre-Coeur kirkjunni á Montmartre í París ligqja hæði tröppur og járnbraut. Brött gata i Mexico, með fjöldamörgum tröppum. TRÖPPUR í GÖTUM FYR OG NÚ Nú á dögum er jafnan unnio að því, að göturnar sjeu lárjettar og mishæðalausar. Menn haí'a ekkert með brekkur og lvæðir að gera lengur, slíkt gerir ekki annað en tefja lúð hraðfara líf nútímans, sem setur boðorðið: „timinn er peningar”, i öndvegi. Og það er liverju orði sannara, að hinar lárjettu, beinu línur og hin víðu, sljettu torg eru áferðar- falleg og hentug. Þar er með i)ðrum orðum hægt að sameina það hentuga og það fagra. En þó segja margir, sem aðstæður hafa liafl til samanburðar, að það sje býsna fallegt og skemti- legt að sjá liinar bugðóttu, mis- liæðótlu götur í gömlum borg- um þar úti í hinum stóra heimi. Því það, þótt gömlu borgunum hafi verið brevtt á margan hátt, eítir því, sem tímar liðu og þær fengið meiri og meiri nýtísku- svip, eru þó víða ennþá til borg- arhlutar með gamaldags götum, forfálegum húsum. Göturnar eru þar sniðnar eftir þvi, hversu yf- irborð jarðarinnar leit út, þar sem þær voru lagðar. Það var minni vinna lögð í það í gamla daga að jafna hæðirnar og fylla nældirnar. Endu höfðu menn þá ekki sömu tæki og nú til þess að laga náttúruna að vilja sihum og þörf. Þar sem borgir standa í fjall- lendi er auðvitað ekki ennþá liægt að leggja lárjettar götur. En gömlu hliðargöturnar litu alt öðru \ísi út en þær nýju. Þar sem bratt var voru lagðar tröpp- ur. Ýmsar götur í Mexíco eru einkennandi fyrir þessa gatna- tegund, en auðvitað þektust þessi tröppustræti víða um lönd. Einna frægastar eru Gala-tröppurnar i Konstantinopel. Er sagt að á þeim tröppum liafi verið miklu skemtilegra um að litast, áður en Kemal Pascha hjóf endurreisn- arstarf sitt og gerbreytti hinu forna Ósmannaríki og vandi Tyrki á vestræna háttu. Þá var ósvikinn Austúrlandablær vfir þessum tröppum, það var órofn- ara samræmi milli vegfarenda og þessarar einkennilegu götu en nú, þegar Tvrkinn hefir tarnið Framh. á hls. Vi. Tröppugata i Xeapel. Þetta eru hinar frægu Gala-tröppur i Konstantinopel

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.