Fálkinn


Fálkinn - 01.03.1940, Blaðsíða 15

Fálkinn - 01.03.1940, Blaðsíða 15
F A L K 1 N N Chamberlain og frú á morgun- göngu. Þau hafa tekið með sjer gasgrímur. Kafbáíurinn Thetis Utlendum hlöðum hefir orðið tíð- rætt um hið sorglega slys enska kaf- bátsins Thetis, sem varð um hundr- að manns að hana, og hafa m. a. sagt ýmislegt frá kringumstæðum eftirlifandi ættingja, sem hiðu milli vonar og ótta þangað til vonlaust var orðið um björgun. Meira en helmingur þeirra, sem fórust voru 'giftir menn. Flestar mæðurnar standa uppi með stóran barnahóp og fjór- ar þeirra voru komnar að faili þeg- slysið varð. Kona W. T. Holes kyndara beið iengi eftir manninum sínum. Hún hafði eldað sjerstaklega góðan mið- degisverð, því að daginn sem slysið varð, var eitt ár iiðið frá brúðkaupi hjónaúna. Nú situr hún eftir með mánaðargamalt barn. Þegar vjelamaðurinn, Ronald Ty- ler, kvaddi húsinóður sína, áður en hann fór í tilraunaferðina, hafði hann orð á því, að kafbátar væru eins Öruggir og flugvjeiar, llann ætl- aði að gifta sig eftir átta vikur og var búinn að bjóða i veisluna. En ekki hefir hann verið alveg öruggur um „Thetis“ því að liann -gerði arf- leiðsluskrá kvöldið áður en hann fór i ferðina. *Ein ekkjan heitir frú Kennedy og á heima í Silvertown. Maðurinn hennar, sem var kyndari, fórst á „Thetis“, en liefir tvívegis áður bjarg ast úr miklum háska. Annað skiftið var hann að gera tilraun með Davis- öndunáráhald og var þá kominn að köfnun. í liitt skiftið var hann í kaf- bát, sem ekki komst upp fyr en eft- ir tveggja tíma tilraunir. S. W. Arnold, kyndarinn, sem komst lífs af úr kafbátnum, hefir bjargast fjórum sinnum áður úr lífs- háska. Þegar liann var barn kvikn- aði í fötum lians, nokkrum árum síðar var honum bjargað frá drukn- un í höfninni í Portsmouth og tví- vegis hefir hann verið fluttur á spit- ala eftir bifreiðaslys. A. R. Glenn vjelstjóri, sem drukn- aði á Thetis var iengi á kafbátnum U 2, sem hvarf með 08 manns um borð og hefir aldrei spurst til síðan. Hann skráðist af þeim kafbát áður en hann fór í síðustu ferðina. Lloyd kapteinn hjelt brúðkaup sitl fyrir einu ári með mikitli viðhöfn og voru yfir þúsund gestir i veisl- unni. Var mikið um það brúðkaup talað. — Einu sinni lofaðir þú mjer þvi, að lesa allar óskir mínar út úr aug- unum á mjer. — Já, en jeg vissi ekki þá, að ásl- in blindar mann. Perlufesti Maríu Antoinette. Um jjessar mundir er verið að reyna að bjarga gulli og gimsteinum úr skipinu „Telemaque“, sem sökk fyrir nærri 150 árum við Signuósa. Það hafði ineðferðis 700 miljón gull- franka virði í gulli og dýrgripum, svo að eftir miklu er að slægjast. En ef fjársjóðirnir finnast getur það líka orðið til þess að staðfesta það sanna um málefni, sem í síðustu hálfa aðra öld hefir verið ráðgáta. Það mál veit að Maríu Antoinette drotningu og skáldin, alt frá Goethe saintíðarmánni hennar til Sacha Guitry hafa gert það að yrkisefni. Þett er fjeglæframál, sem snertir drotninguna, og fjársjóðir „Telerna- que“ geta sýnt hvort liún var sek eða sýkn. — Svo var mál með vexti, að æl'- intýradrósin, la Motte greifynja hafði talið Rohen kardínála trú um, að liann gæti komið sjer í mjúkinn hjá drotningunni, ef hann gæfi henni perlufesti, sem kostaði 1.600.000 gult franka. Kardínálinn beit á agnið. Gullsmiðurinn, sem átti að færa drotningunni festina, sór og sárt við iagði, að hún hefði tekið við því sjálf, en drotningin þverneitaði því. Lenti i málaferlum, er smiðurinn krafðist borgunarinnar af kardínál- anum, og sýknaði þingið, sem þá hjelt 'fundi sína í La Bastille, kardin- álann, en dæmdi La Motte greifafrú til hýðingar og brennimerkingar. Var liún síðan sett í þrælkun í Salpetriére. En þrátt fyrir dóminn taldi almúg- inn drotninguna seka og þetta mál átti sinn þátt i þvi, að flýta fyrir byltingunni og auka hatrið til drotn- ingarinnar. En hið sanna í mátinu vitnaðist aldrei, hvorki þegar greifa- frúin var hýdd og pínd til sagna, nje þegar Marie Antoinette var leidd á höggstokkinn. En því telja menn, að málið verði upplýst í sambandi við „Telmaque", að það hefir komið á daginn, að aðalmaðurinn í fje- glæfrum þessum og samherji La Motte var ítalski glæframaðurinn Cagliostro. Æfi hans er heilt æfintýri og samfeld svikakeðja. Hann byrjaði ktæki sína i fæðing- arstað sínum, Palermo, en jjar komst upp um hann og hann lenti í fang- etsi. Siðan flæktist hann til Egypta- lands og Arabíu og tærði jiar lækn- íngar og svokallaðar dulmættislistir. Með þetta veganesti fór liann til Róm og settist j)ar að sem gullgerðarmað- ur og læknir, en ftuttist svo til París og græddi þar stórfje og náði áhrif- um við liirðina og seldi hirðmönn- um duft til að framleiða gull úr og töfradrykki, sem gátu breytl gretl- um kerlingarherfum i fállegar stúlk- ur. En hann lagði fæð á drotning- una og gerði henni alt til bölvunar, sem hann gat. Og það er sagt, að hann hafi náð perlufestinni á jiann hátt, að hann klæddi eina liirð- meyna eins og drotninguna og tjel hana taka við festinni af gullsmiðn- um. Skömmu siðar l'lýði hann land, eftir að skelfingarnar hófust í Frakk landi. Öllum fjársjóðum sínum kom hann fyrir um borð í „Telemaque“. Ef hálsfesti finst nú þar, þá sannar jjað, áð jjað er hann, sem hefir stol- ið Jjví, i blóra við Marie Antoinette Fyrsta tilraunin til að ná upp fjársjóðum „Telmaque*' var gerð 1842. Síðan er fimm metra jjykt lag leir og leðju komið yfir skipið. Það tókst þá að koma festum undir skip- ið, en þær slitnuðu jjegar reynt var að lyfta Ijví. Síðan hafa verið gerðar margar árangurslausar tilruáunir. En nú eru tæki til- þessa stórum full- komnari en áður, og einnig liafa straumar breyst, jjar sem skipið liggur, svo að hægra er að athafna sig. Þessvegna eru menn vongóðir nú og búast við, að fjársjóðirnir verði komnir upp á þurt eftir nokkr- ar vikur. • ,. ' : Húseignir. Hefi jafnan til sölu fjölda af húseignum í Reykjavík, af öllum stærðum og gerðum. HúsaskÍfti geta iðulega komið til greina. Kaupið ekki eða seljið húseignir, án þess að hafa fyrsl talað við mig. Lárus Jóhannesson hæstarjettarmálaflutningsmaður. Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294. ■IIIIIIIIIIIBIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIb FYRIRLIGGJANDl: 1 ----------1----------- I SKÍÐABUXUR SKÍBAPEYSUR ■ i SKÍBASKÖR ■ VerksmiðjnAtsalan fiefjun - Iðunn f Aðalstræti. Sími 2838, 2 B ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIB Gotupokar Fiskumbúðir Fyririiggjandi ÓLAFUR GÍSLASON'c) REYKJAVIK Simi 1370 !

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.