Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1940, Blaðsíða 7

Fálkinn - 03.05.1940, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Þó að jafriaðarlega sje „tíðindalaust d vesturvígstöðvunum", hafa þó nokkur þúsund manna fallið þar og talsvert verið tekið af föngum. Hjer á myndiiuii að ofan sjást tveir franskir fangar í Þýzkalandi. Þeir eru að koma úr eldhúsinu með mið- degisverðinn sinn. Að ofan t. h. 1 þessari styrjöld haf- ast hermennirnir ekki við í skot- gröfum eins og í hinni fyrri. Lengst af hafast þeir við í þægilegu útbúnum neðanjarðarbyrgjum. Skot grafirnar eru þó altaf til, en aðeins sem gangar á milli virkjá. Hjer sjást franskir hermenn í einum slíkum gangi. Til hægri: Utanríkismálaráðherrar þriggja Norðurlanda sjást hjer á myndinni. Frá vinstri: Munch, Dan- mörk, Koht, Noregur, Gúnther, Svi- þjóð. Að neðan t. h.: Frá stríðinu á Vest- iirvígstöðvunum koma ekki margar myndir, sem sýni lwað i raun og veru skeður þar. Hjer er ein undan- tekning. Myndin sýnir varðsveil. sem hefir tekið sjer stöðu, reiðubúin að berjast, þegar fjandmannanna hefir orðið vart.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.