Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1940, Side 13

Fálkinn - 03.05.1940, Side 13
FALKINN 13 Krossgáta nr. 329. 57 álfu. 59 þefa. (i() skyldmenni. 01 fugl. 02 sti'ilka. 04 í segli. 00. veisla. 07 titill. Lárjett. Skýring. 1 persónufornafn. 4 viðarborð. 10 frœ. 13 tóbak. 15 rjúka. 10 þjóð. 17 grísk eyja. 19 háls. 20 æða. 21 þak- ið. 22 stæði. 23 léýnd. 25 utan lands. 27 fleygt. 29 drykkur. 31 björgunar- tæki. 34 haf. 35 keisari. 37 nær. 38 fjær. 40 dynur. 41 óþektur. 42 skammstöfun. 43 umturni. 44 eigin- leika. 45 ótaminn. 48 mynnist. 49 verslunarmál. 50 kraftur. 51 lik. 53 ónefndur. 54 mannsnafn. 55 liestur. 57 veitt. 58 kvenmannsnafn. 00 ensk aðalsætt. 01 viðkvæm. 03 bjálfar. 05 bílategund. 00 bæjarnafn. 08 jöt- unn. 09 svað. 70 útgangs. 71 efni. Lóðrjett. Skýring. 1 dýr. 2 skynjar. 3 blóm. 5 fje- lagstákn. 0 sveit. 7 skepnur. 8 átt- ungur. 9 goð. 10 ínat. 11 húsi. 12 gruna. 14 verkfæri. 10 mjór. 18 gras. 20 skip. 24 niúsik. 20 eldur. 27 mannsnafn, ef. 28 stúlkunni. 30 þjöð- hetja. 32 elska. 33 veikja. 34 fjandi. 30 grát. 39 hvíld. 45 fyrir aftan. 4(i mannsnafn þf. 47 svíða. 50 lram- koma. 52 illmælgi. 54 aftur. 50 litir. Lausn á krossgátu nr.328 Lárjetl. Ráffning. 1 æsa. 4 Grikkir. 10 kal. 13 fífl. 15 allar. 10 tæta. 17 illar. 19 mal. 20 heróp. 21 dóna. 22 auk. 23 ánum. 25 agni. 27 óbær. 29 ál. 31 silfurtær. 34 As. 35 Láru. 37 lamir. 38 unna. 40 atóm. 41 hr. 42 sú. 43 magn. 44 rúm. 45 órafull. 48 mun. 49 an. 50 aki. 51 ein. 53 Ra. 54 hlyn. 55 gnýr. 57 eitra. 58 aurar. 00 Óttar. 01 KEA 03 ruðul. 05 snar. 00 horfa. (>8 mana. 09 aur. 70 tnálgagn. 71 ris. Lóffrjett. Ráðning. 1 æfi. 2 síld. 3 aflóa. 5 Ra. (i ilma. 7 klaufum. 8 kafk. 9 Ir. 10 kærur. 11 atóm. 12 lap. 14 langsunt. 10 tenærum. 18 rani. 20 Hábæ. 24 málarar. 20 illhrina. 27 ótrúlega. 28 ósannað. 30 látún. 32 fara. 33 risu. 34 angur. 30 Róm. 39 nam. 45 ókyrr. 40 Forberg. 47 linur. 50 altar. 52 uýrum. 54 hitar. 50 raðar. 57 Etnu. 59 runi. 00 ósa. 01 köl. 02 afa. 04 las. 00 há. 07 Ag. sj? |iU Ím,|. J Maoriarnir á Nýja Sjálandi kunna fjölda fallegra dansa, sem sýndir eru í viðhafnarbúningum við hátíðleg tækifæri. Hjer er ntynd af einni slíkri sýningu. - Nú vona jeg aö jtú komir hress og endnrnœ'rð heim, Amalia. Hvcrnig líst Jtjer á sundfötin min. Jeg prjónaði jtau sjátf. Hefir ekki orffið Igkkjufall þranuna fram og aftur um dagstofuna og var altaí að líta úl um gluggánn, seni vissi út að götunni. Henni var gersamlega ömögulegt að hafa liugann við lestur núná, jafnvel ekki upþ- áhalds lesefni hennar, tískublöðin, gátu hald- ið henni við efnið. Því lengur, sem á leið, því. óþolinmóðari og ókvrrari varð hún. Hún hlustaði eftir hverju smáhljóði innanhúss og eftir hverju bílgauli á götunni. Loksins, þegar kirkjuklukkurnar tilkyntu, að komið væri hádegi, staðnæmdist hifreið fyrir utan húsið hennar. Og nokkrum mínútum síðar tilkynti vinnu- konan: „Herra Nikita Abrainitsj Osinski." Sonja fór á móti honum og starði á hann, full eftirvæntingar. Öþolinmæði liehnar varð enn meiri er hann, án þess að segja orð, lokaði hurðinni vandlega eftir sjer og dró dyratjaldið fyrir. „Þú hefir vonandi vanið griðkonuna þína svo vel, að liún stendur ekki á hleri,“ voru fyrstu orðin, sem hann sagði. „Komdu með mjer inn í dyngjuna mína,“ hvíslaði hún með áfergju, „þar liefi jeg lát- ið setja tvöfalda liurð til vonar og vara.“ Þau fylgdust að inn þangað. Þegar lnirð- inni liafði verið lokað helti Sonja sjer yfir hann. „Það er ósvífni af þjer að láta mig kvelj- ast svona lengi í óvissunni. Jeg hefi verið eirðarlaus síðan snemma í morgun.“ Hann skeytti engu hvað hún sagði, en hlammaði sjer ofan í stól, tók sígarettu af reykborðinu hjá sjer og góndi á eftir reyk— hringunum, sem liðuðust upp i loftið. Hon- um varð ekki meira um þó Sonja jysi yfir hann skömmum, en gæsinni, sem vatni er skvett á. „Ef þjer viljið leyfa mjer að skjóta að orði, þá ætla jeg að henda yður á, að heim- sóknartíminn er ekki fyr en um þetta leyti, náðuga ungfrú Jegorowna," sagði hann spottandi. „Jeg hefi aldrei orðið þess vör hingað til, að [)ú semdir þig að venjulegum samkvæm- issiðum,“ svaraði Sonja þver. „Það væri óvarkárni af mjer að gleyma því, eins og nú stendur á . . . . Setjum svo, að við værum skyggð!“ „Skyggð . . . . ? Þú gerir mig hrædda. Segðu eitthvað fór þetta í liundana lijá okkur?“ „Nei, ekki skaltu óttast það. Það liefir alt farið að óskum. Alveg eftir áætlun. Niðri á götuhni eru strákarnir að hrópa um auka útgáfu af blöðunum." „Hvað hrópa þeir?“ spurði hún með á- fergju. „Njósnari handtekinn! Einkaritari doktors Eysoldts fangelsaður fyrir þjófnað og njósn- ir!“ Augnaráð Sonju varð djöfullegt. „En hvað jeg ann henni þess vel. Þú munt liafa keypt hlað?“ „Vitanlega." Hann dró hlað upp úr hak- vasanum. „Lofaðu mjer að sjá. Jeg verð að sjá það svart á hvitu, að hún sje komin undir lás .... þessi .... þessi skynhelgi engill." „Lestu liátt, svo að jeg geti notið ánægj- unnar aflur,“ sagði Nikita og hagræddi sjer í stólnum. Sonja las: „Fangelsun, sem þykir tíðindum sæta, var gerð í morgun í Eysoldtsverksmiðjun- um. Doktor Walter Eysoldt hafði í gær lesið einkaritara sínum, rússneskri stúlku, fvrir

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.