Fálkinn


Fálkinn - 17.05.1940, Page 4

Fálkinn - 17.05.1940, Page 4
4 F Á L K I N N Steinbryggjan aö hverfa undir iippfyllingu hafnarinnar. Frá fíeykjavíknrhöfn 1906. í liafnarnefnd og bæjarstjórn, a$ bærinn byggi bátabryggju. Auðvit- að voru áður til bryggjur, sem ýmsir kaupmenn áttu og leigðu þeir að- gang að bryggjum sínum fyrir visi gjald. En almenningsbryggja var eng- in til. En 1874 kemur hugmynd um opinbera bátabryggju, þótt ekki yrði |)á strax af framkvæmdum. Á fundi bafnarnefndar Reykjavíkur er ákveð- ið að ganga sem „fallegast frá land- gangsbryggju“ þegar konungurinn kemur. Kr þvi áiiti visað til bæjar- stjórnar. 2. júlí á að halda bæjarstjórnar- fund og taka ákvarðanir í bryggju- málinu. En þá gat ekkert orðið úr ályktunum eða öðrum framkvæmd- um, því að aðeins 4 fjórir bæj- En á þessu stigi málsins er bryggj- unni ákveðinn staður. Skuli húu liggja beint fram al' fyrirhugaðri götu, sem vera skuli vestan hins ný- bygða barnaskóla. Þessi gata er nú- verandi Póstliússtræti, og barna- skólaliúsið er núverandi lögreglu- slöð. Reykvikingar taka nú að gerast langeygðir eftir bátabryggjunni og leiðist þóf þetta. í ársbyrjun 1884 berst hæjarstjórn skrifleg áskorun, undirrituð af 77 bæjarbúum. Skora þeir á bæjarstjórn að hrinda bryggju gerðinni i framkvæmd. Þetta verður tii þess, að bæjarstjórnin tekur á sig rögg og sámþykkir að veita ait að 10 þúsund krónur til að byggja bryggju úr trje og steini. Skyldi nú leita tilboða i verkið. Frá heimsókn dönskn stúdentanna 1900. um. Og þar sem áður skriðu bátar undir reykvískum sjómönnum, und- ir Skúla fógeta og Jörundi Hunda- dagakonungi, þar gnæfa nú veggja- traust stórhýsi. Lúsiðnir hafa Reyk- víkingar herjað á Ægi konung og tekist að sniða smáskákir af lönd- um hans. Og enn er verið að gera stóra upp- aflahorfui' ræddar og þar stigu kon- ungur og tignir gestir á land. Og þar stóðu ungir elskendur og störðu út á hin biáu sund. En þessar endur- minningar fyrnast, þegar gamla bryggjan hverfur, þá leika blessuð börnin þín i boltaleik er sólin skín á svo til sama stað.“ Höfuðstaður íslands hefir sem luinnugt er mjög breytt útliti síðustu áratugina. Bærinn hefir margfaldað stærð sína, þanist á allar hliðar út 'um mela og mýrar, húsagerð hefir gerbreyst og ásjóna borgarinnar þiir með og göturnar eru malbikaðar. En líklega hafa breylingarnar hvergi orðið meiri og stórfeldari en við höfnina. Þar hafa menn ótæpt gripið fram fyrir hendur náttúrunn- ar og lagað srníðar hennar í hendi sjer. Þar sem áður skvömpuðu bár- ur, vindi vaktar, utan af Engeyjar- sundi, hrærist nú fjörug umferð starfandi fótks á malbikuðum stræt- fyllingu í höfninni. I þá uppfyllingu verður að hverfa einn gamall kunn- ingi Reykvíkinga. Það er Bæjar- bryyyjan eða Steinbryggjan, eins og hún er nii venjulega köliuð. Grjótið legst nú þegar að henni á alla vegu, og eftir nokkur ár hefir senni- lega mikill hluti æsluilýðsins í Reykjavík litia hugmynd um það, að þarna var bryggja, sem feður þeirra og afar gengu niður á i sparifötun- um á björtuin sunnudagsmorgnum. Því að höfnin hefir altaf drjúgt að- dráttarafl fyrir Reykvíkinga á helg- um dögum. Á Steinbryggjunni skoð- uðu menn skip og báta, þar voru Frá konunyskomunni 19117. STEINBRYGGJAN - BÆJARBRYGGJAN - Steinbryggjuna fram undan Pósthússtræti kannast allir Reykvíkingar við. Hún er nú að hverfa í uppfyllingu þá hina miklu, sem nú er verið að vinna við höfnina. —; í eftirfarandi er gerð grein fvrir helstu atriðum í sögu brvggjunnar. Oy kvöld eitt niðri á bryggju hún kysti miy á vangann, þaÖ kvöld yekk lítiö hjarta i fyrsta sinn úr skoröum. „Hátið er til heilla best,“ segii' máltækið, og vist er um það, að hátíðaundirbúningur hefir oft mörg- um framkvæmdum hleypt af stokk- um, framkvæmdum, sem ella mundu hafa legið i láginni. Hátíðareftir- væntingin keiiiur róli á hugina, mönnum dettur ýmislegt nýtt i hug, enda þótt margar slíkar hugmyndir nái ekki þá þegar framgangi, lield- ur verði að híða hetri tíma. En „hálfnað er verk þá hafið er“; fyrst er að láta hlutina koma sjer i hug, síðan er að framkvæma þá. Þjóðhátíðin 1874 var ein þessara vekjandi hátíða. Þá kom konungúr landsins hingað i fyrsta sinn og þótti mikið við liggja :ið taka sem best á móti honúm. Og þá virðist sú hugmynd koma fram í fyrsta sinn arfulltrúar mættu á fundarstað. Viða er pottur brotinn! Þess skal getið hjer, að áður höfðu komið t'ram tillögur um að byggja hjer hafskipabryggju, en þetta voru fyrstu sporin til þess að gera opin- bera bátabryggju. Eftir þennan ilia sótta bæjarstjórn- ai-fund, sem áður gat um, virðist hafa hljóðnað um málið. Þjóðhátíð- in leið hjá og Hans Hátign Kristján hinn níundi og hans fríða föruneyti, steig ekki á neina opinbera bæjar- bryggju þegar á land var gengið. Nú verður lengi hljótt um bryggju- gerðarmálið. Það er eigi fyrr en !) árum síðar að nokkur skriður kemst á það. Af gögnum hafnarnefndar má sjá, að fyrir fundi hennar, höldn- um í október 1882, liafa legið tvær teikningar af fyrirhugaðri bryggju. Var önnur teikningin gerð af Lydes múrarameistara, en hin var frá danska verkfræðingafjelaginu Smith & Mygind. Á fundi þessum var sam- þykt, að athuga möguleika fyrir bryggjugerð, og að fara þess á leit við Smith & Mygind, að fjelagið sendi hingað verkfræðing til rann- sókna. Sennilega hefir sá verkfræð- ingur aldrei koinið, og enn varð dráttur á athöfnum og ekkert er 'gert um sinn.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.