Fálkinn


Fálkinn - 17.05.1940, Side 12

Fálkinn - 17.05.1940, Side 12
12 FALKINN 3t=^ts}IWJolollBBl • • SUNDRUÐ HJORTU Skáldsaga zítir Blank Eismann 28. liann ef til vill kosið fremur að stöðva málsreksturinn og eiga við einkaritara sinn einan uin málið, en nú var lögreglán komin i það, og of seint að draga það til baka. „Þjer eruð viss um, að barónessa von Franzow sje sama manneskjan og ungfrji Wellington, sem riðin var við Brockmans- málið?“ heyrði bann að Berger spurði. Sonja kinkaði kolli í ákafa. „Mjer fanst svipurinn áberandi líkur, undir eins og jeg sá hana, og þessvegna að- varaði jeg doktor Eysoldt undir eins og jeg sá mjer til mikillar skelfingar í gær, að hún gegndi trúnaðarstarfi á skrifstof- unni hans.“ „Þjer eruð fúsar til að endurtaka þetta fvrir rjetti síðar, ef þörf gerist?“ Sonja rendi meðaumkunaraugum til Ey- soldts. „Auðvitað. Bara að jeg geti hjálpað hon- um vini mínum tit þess, að ná þessum áríð- andi skjölum hans aftur.“ Doktor Eysoldt fleygði sígaretlustúfnum i öskubakkkann. „Jeg kvsi helst, að nafn mitt yrði ekki nefnt i samhandi við þetta mál, Sonja.“ Hún hrosti eins og dáðrík kona brosir, þegar hún leggur sig í sölurnar fvrir þann, sem hún ann. „Þú átt við — vegna slúðursins? Mjer finst jeg vera hafin yfir alt slúður. Sem vinur þinn tel jeg það skyldu mina, að láta eitt yfir okkur liæði ganga, þegar mótlætið steðjar að. Jeg er guði þakklát fyrir, að jeg skyldi rekast inn til þín í gær og fá að sjá liana. Annars liefði grunurinn ef til vitl ekki fallið á þann seka, og þá hefði lienni eflaust tekist að koma skjölunum undan, og þú mundir aldrei sjá þau framar.“ „Það er ekki að vita nema henni hafi þég- ar tekist að koma þeim undan,“ sagði Berg- er. „En hún og ljófalið hennar skal ekki lirósa sigri of snemma. Jeg liefi sent út skip- un um, að setja vörð við öll landamærin og táta rannsókn fara fram á hverjum manni, sem fer úl úr landinu. Jeg hefi örugga von um, að mjer lánist að lmgga doktor Evsoldt og afhenda honum skjöl lians á ný.“ Sonja hafði þrýst sjer upp að Eysoldt eins og gælinn köttur og Iivístaði ýmsum iHiglireystingarorðum að honum. Hann reyndi að hrista hana af sjer, en árangurs- laust. Eins og honum var innanbrjósts átti liann bágt með að þola atlot hennar. Undir eins og hann taldi það tímabært, sagði hann: „Jeg vona, að þjer hafið ekki á móti þvi, að jeg fari, lierra fulltrúi. Jeg hefi mikið við tímann að gera í dag og hefi þegár tafist lengi.“ „Ef yður er sama, þá ætla jeg að verða samferða, doktor. En að skilnaði ætla jeg að biðja yður þess, ungfrú .Tegorowna og yður líka, lierra ösinski, að veita lögregl- unni viðtal á nýjan leik, ef ske kynni, að einliverjar þær spurningar kæmu fram, sem þið gætuð upplýst." Sonja sparaði ekki að fullvissa um. að liún ætti enga ósk heitari en þá að stuðla að, að Eysoldt fengi hin dýrmætu skjöl sín aftur, og Osinski samþykti fyrir sitl levti með því að hneigja sig og beygja. Berger fullvissaði hinsvegar dansmevna um, að alt mundi verða gert til þess að hjálpá Eysoldt, og um leið og hann hvarf út úr dyrunum brosti hann aðdáandi til tiennar, og hún galt í söinu inynt. Eysoldt ætlaði að fara á eftir þeim, en Sonja hjelt í hann. „Þú ætlar vist ekki að fara undir eins?“ sagði hún. „Við höfum um svo inargt að tala.“ „Afsakaðu, Sonja, en vinnan . . . .“ „Það er engin hæverska, að bera fvrir sig vinnu þegar fatleg stúlka er viðstödd, Walter. Líttu á, jeg hefi lilakkað svo mikið til þess, að þú keyptir liálsfestina, sem við vorum að tala um í gær og þú lofaöir mjer. Osinslci gerði sjer beinlínis ferð liingað til þess að sýna mjer gimsteinana sína. Þú hlýtur að liafa svo mikinn tíma afgangs, að þú getir hjálpað mjer að velja úr.“ Doktor Eysoldt ln-isti liöfuðið og varð hissa. „Hvernig getur þú liugsað um gimsteina og skartgripi þegar jeg liefi beðið margra miljóna tjón?“ „Já, en, Walter, þú færð þessi stolnu skjöl þín aftur lögreglufulltrúinn lofaði því statt og stöðugt.“ „Það er minstur vandi að lofa en örð- ugra að efna. Jeg fyrir mitt leyti geri mjer litta von. Vertu sæl. Jeg má engan lima missa.“ En Sonja Iijett honum enn aftur. „Hve- nær sjáumst við aftur, vinur?“ „Það get jeg ekki sagt núna.“ „En þú mátt aldrei afrækja hana Sonju þína, eins og þú hefir gert núna undanfarið. Ætlarðu að gera það?“ „Nei, jeg skal ekki gera það. En nú verð jeg að fara. .Teg skal síma til þín undir eins og jeg á hægt með.“ Hann tók lauslega í hendina á henni og kinkaði kolli til Osinski og livarf svo út úr dyrunum. Sonja flýtti sjer út að glugganum til þess að vita vissu sina um, að liann og lögreglan færi í burt i raun og veru. Og tautaði fyrir munni sjer: „Áður var liann eins og vax í liöndunum á mjer en nú get jeg ekki liaft álirif á hann.“ Osinski ralc upp tröllahlátur, svo að hún sneri sjer við. „Það er ástæðulausl af þjer að gera gys að mjer, Nikita. Þegar maður getur gabbað fyrsta flokks lögreglumann, eins og Berger, þá er maður fyrsta flokks leikari.“ Osinski sparkaði í stól, svo að hann valt um. „Að livaða gagni kemur öll þessi leiklist? Við verðum víst bráðum að Iiafa hlutverka- skifti við barónessuna.“ „Hvaða þvaður er þetta?“ „Við erum á harmi eldgígs, og ef við för- um ekki afar varlega, þá dettum við ofan í.“ „Nú er Nikita Osinski orðinn hlevða,“ sagði liún napurt. „Við verðum að flýja undÍK eins í dag, annars taka þeir okkur,“ lijelt Osinski áfram og þurkaði svitann af enni sjer. Sonja var hin rólegasta og kveikli sjer -í sígarettu. „Jeg skil ekki, að þú skulir vera svona Iiræddur. Þú gast þó sjeð á Berger, að hann liefir ekki vott af grun á okkur. Jeg get ekki lýst, hve mjer var skemt, að vita af upp- skriftinni í vasa þínum, samtímis því, sem snuðrari lögreglunnar var lijer og liölvaði sjer upp á með miklu vfirlæti, að hann skvldi hrenima þjófinn, og gortaði af því, að hann liefði sett verði við öll landamæri. Látum liann Jiara snuðra eftir fölsku spori, og á meðan getum við yfirvegað í ró og næði, hvernig okkur er hægast að ná takmarkinu.“ Osinski hlanunaði sjer niður á stól. „Bara að við liefðum náð takmarkinu. En það verður afarerfitt í þetta sinn.“ „Þú mátt sjálfum þjer um kenna. Hvers- vegna liafðirðu ekki beti'i gát. á Jussuf?“ „Haltu þjer saman og láttu ógerl að á- íasa mjer. Nú er það næst fyrir hendi, að lokka Jussuf i gildruna, svo að alt fari skár en á horfðist, og gangi betur en siðast.“ „Var það erfitt?“ „Mjer fanst eins og jeg sæti á púðurtunnu, sem mundi springa í tofl þá og þegar. Lukk- an hefir afrækt mig upp á síðkastið, svo að jeg liefi mist alt, sem jeg hafði reytt saman á síðustu fyrirtækjunum minum.“ „Segðu heldur hreinlega, að spilavítið i Monte Carlo liafi rúið þig inn að skyrtunni.“ „Bara að jeg hefði þessi bjeuð fimtíu þús- und til þess að fleygja i ginið á Jussuf, þá skyldi mjer ekki verða skotaskuld úr því, að ná í btaðið, sem mig vantar, bjá hon- um.“ „Segðu heldur, að þá mundi þjey ekki verða skotaskuld úr því, að láta mig gera það,“ leiðrjetti hún í ákveðnum lón. „Skrifaðu honum, Sonja!“ Osinski spratl upp og dró hana að skrifborðinu. „Skrif- aðu lionum, að liann skuli koma lil þín og sækja þessa upphæð, seiii liann krefst. Hann er svo hrifinn af þjer, að undir eins og þú skrifar bonum nokkur vinsamleg orð þá kemur hánn. .Teg skal Iesa þjer fyrir það, sem þú átt að skrifa." Spnja lilýddi umyrðalaust, eins og altaf þegar Osinski skipaði henni, og sköinmu siðar sendi liún vinnukonuna með brjefið. KAPÍTULl. Natasja liafði átt langa skelfinganótt í fangaklefanum með litlu, járnbentu rúðun- um. Það birti af degi, en henni varð enginn ljettir að því. Hvenær sem hún heyrði hljóð hlustaði hún og mændi vonaraugum til dyr- anna, cf ske kynni að liurðin væri opnuð

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.