Fálkinn


Fálkinn - 17.05.1940, Síða 13

Fálkinn - 17.05.1940, Síða 13
F A' L K I N M 13 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Skúli Skúlason, Ragnar Jóhannesson. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Aðalskrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Síini 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-0. Skrifstofa í Oslo: A n t o n Schjötsgade 14. Blaðið keniur út hvern föstudag. kr. 5.25 á ársfj. og 21 kr.. árg. Erlendis 28 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 'aura millim. HERBERTSpre/ií. VJELDÆLA Á BAKINU. Hjer á myndinni er brunaliðsmað- Lii' suður i fjöllum i Þýskalandi. Hann gengur á skíðum og á bakinu ber hann litla vjeldælu, sem liann notar þegar eldsvoða ber að hönd- Krossgáta nr. 330. 50 brögð. 53 syni. 54 alturhluta. 57 olað. 59 mjög. 02 ull. 04 frumefni. Lárjett. Skýring. 1 höíuðborg. 0 þurt. 12 fuglinn. 13 gæfurík. 15 vestur. 1 (> skreyta. 18 líkamshluti. 19 iík. 20 tónverk. 22 valt. 24 lítilræði. 25 orsökuðu. 27 öfjetta. 28 kvenm.nafn, þf. 29 klauf- dýri. 31 slit. 32 fastsetti. 33 korn. 35 kjósa. 30 aísaka. 38 útungun. 39 málmi. 42 mannsnafn. 44 flana. 40 spara, 48 lán, 49 loðdýri. 51 graut- ur, 52 greiði. 53 ferðapoka. 55 í- Jmóttaráð. 50 mælir. 57 viðkvæma. 58 burtflæmd. 00 kaupfjelag. 01 daufra. 03 svöluð. 05 hljómtáknið. 00 leiðtogi. Lausrt á krossgátu nr.329 Lárjetl. Ráðning. 1 oss. 4 aslcborð. 10 gró. 13 rjól. 15 fjúka. 10 írar. 17 Melos. 19 óst. 20 flana. 21 i-eft. 22 stó. 23 laun. 25 ytra. 27 hent. 29 öl. 31 bárufleyg. 34 sæ. 35 Nero. 37 innar. 38 utar. 40 gnýr. 41 N. N. 42 m. m. 43 róti. 44 lit. 45 agalaus. 48 man. 49 an. 50 afl. 51 nár. 53 N. N. 54 Ottó. 55 dróg. 57 aflað. 58 Ingun. 00 Astor. 01 aum. 03 Liular. 05 Fíat. 00 Árnes. 08 risi. 09 aur. 70 útidyra. 71 raf. um. SÆNSKUR SJÁLFBOÐALIÐI. Sænsku sjálfboðaliðarnir í Finn- landi skifta nú þúsundum. Myndin sýnir einn al' J/essum sjálfboðaliðum og hvernig hann verst kuldanum. Oxford og Cambridge hafa ný- lega háð lokað kappmót, þar .sem Cambridge vann sigur með fimm bátslengdum. Iljer sjást foringjar bátshafnanna heilsast eftir kepnina. T. v. A. D. Hicks Cambridge, t. h. A. Ghampion Oxford. Lóðrjetl. Skýring. 1 sænsk útvarpsstöð, 2 atviksorð. 3 ekki öll. 4 hraustur. 5 ránfugl. 7 larartæki. 8 hnöttur. 9 sár 10 skáta- flokkur. 11 stagast. 12 slcotið. 14 tímabili. 17 hirtir. 18 sett. 21 glamur. 23 nægtunum. 24 vopna, 20 framar- leg. 28 grátinum. 30 gangfletir. 32 kendin. 34 grip. 35 ekki matarliæf. 37 fjörugrösum. 38 ókyr. 40 Asiuriki. 41 löt. 43 sveitin. 44 hrúga saman. 45 gánar, 47 trjágrein. 49 ekki einir. Lóðrjett. Ráðning. 1 orm. 2 sjer. 3 sóley. 5 S.f. 0 Kjós. 7 bústofn. 8 októ. 9 Ra. 10 g'raut. 11 rann. 12 óra. 14 loftbor. 10 ílangur. 18 strá. 20 fley. 24 söng- lag. 20 aringlóð. 27 Hermundi. 28 mærinni. 30 Lenin. 32 unna. 33 lama. 34 Satan. 36 rýt. 39 tóm. 45 aftar. 40 Loðmund. 47 sárna. 50 atlot. 52 rógur. 54 ol'tar. 56 gulir. 57 Asiu. 59 nasa. 60 afa. 61 ari. 02 mey. 04 ril'. 00 át. 07 sr. og að hún væri kvödd til vfirheyrslu á ný. heldnr en ekki neitt, svo aö hún gæti var- ið sig og gert dómaranum skiljanlegt, að lijer væri um hinn mesta misskilning að ræða. En það leið klukkutími eftir klukku- tíma, án þess að nokkuð annað gerðist en það, að fangavörður kæmi þegjandi og rjetti henni eitlhvað að eta og' drekka. Loksins, þegar komið var undir sólar- lag, kom lögregluþjónn að sækja hana til yfirheyrslu. Eins og hræddur fugl leit hún á dómar- ann og Berger fulltrúa, sem sat við lilið hans. Hún var svo náföl, að dómarinn Ijet það verða sitt fyrsta verk að hjóða henni að setjast. „Hvað heitið þjer fullu nafni?" spurði rannsóknardómarinn. „Natasja Alexandra von Franzow." „Getið þjer sanriáð, að það sje satt?“ skaut fulltrúinn fram í. „Sannað -?“ „Hvar er vegabrjefið vðar, skilríki yðar?“ „Jeg' hefi ekkerl vegabrjef. Jeg misti það og varð að skilja öll min skilríki eftir, þeg- ar jeg flýði frá Rússlandi." „En þjer munuð víst eiga kunningja lijer í Berlín frá fyrri tíð, svo að við getum gengið úr skugga um, hver þjer eruð, af framburði þeirra?“ Natasja borfði á liann sljóum augum, eins og hún skildi ekki í neinu, svo að hann lijelt áfram: „Allir rússneskir útlagar þekkjast inn- byrðis. Nefnið nöfn á einhverjum, sem við getum snúið okkur til, svo að við getum gengið úr skugga um, hvort þjer eruð sú, sem þjer segisl vera.“ Hún hikaði vandræðalega um stund, því að sannast að segja jiekti hún enga landa sína í Berlin. En svo svaraði hún fljótt: „Sonja Jegorowna getur vottað, að jeg sje sú, sem jeg segist vera.“ Berger lögreglufulltrúi rak upp hlátur. „Það er einmitt Sonja Jegorowna, sem hefir bent lögreglunni á, að þjer takið upp falskt nafn, er þjer kallið yður barónessu von Franzow. Við höfum fengið margar og mikilsverðar upplýsingar uni fortíð yð- ar hjá henni. Jeg segi yður þetta til þess, að þjer skuluð vita frá upphafi, að vður þýðir ekki annað en segja sannleikann. Við vitum að þjer eruð njósnari og hafið nafna- skifti eins og þjer hafið fataskifti.“ Natasja var orðin öskugrá í framan. Hún starði á Berger og hrópaði: „Þetta er illmannleg aðdróttim og hróp- andi lygi.“ Berger var í þann veginn að vanda um við hana og var hinn reiðilegasti, þegar dómarinn benti honum að liafa sig hægan. Hann laut fram til hennar og sagði í föð- urlegum tón: „Við erum ekki liingað koninir til að dæma yður, ungfrú, heldur lil jiess að kom- ast að liinu sanna í málinu og vinsa sann- leikann úr gjalli lyginnar. Yður er óhætt að trúa mjer fvrir jivi, hvernig á því stend- ur. að vaxmolinn var í skrifborðskúffunni yðar, og hvernig á því stóð, að Jijer fleygð- uð ræksninu af vjelritaða brjefinu yðar i pappírskörfuna.“

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.