Fálkinn


Fálkinn - 17.05.1940, Qupperneq 14

Fálkinn - 17.05.1940, Qupperneq 14
14 F Á L K I N N Injski rœðismaðurinn, dr. Gerldch, vur úsamt fjölskyldu sinni og starfs- fólki ræðismannsskrifstofunnar fluttur í bíl um borð í tunclurspillinn, sem lá við hafnarbakkann. Á mgndinni sjest ræðismaðurinn vera að stíga upp i bitinn, umkringdur af breskum hermönnum. Breski herinn tók í sína jijónustu ]>ú bíla, sem hann jmrfti á að Jialda. Hjer eru hermenn á flutningabil frá kolavershm Guðna & Einars. ÍSLAND HERNUMIÐ. Framh. af bts. 3. bæjarbarnaskólanum, K. R. hús- inu, Iðjíaðarmannahúsinu og víð- ar. Með hernum kom til íslands hinn nýji sendiherra Breta á ís- landi, Mr. Howard Smidt. Hann liafði áður verið sendiherra Breta í Danmörku, en fór þaðan, er Þjóðverjar tóku Danmörku i fyrra mánuði. Gekk hann ásamt Mr. Shephard, ræðismanni Breta Hermenn með hlustunartæki i garð- inum við jjgska ræðismannsbústaö- inn. hjer, og Mr. Harris, formanni breska hluta hresk-íslensku við- skiftanefndarinnar, á fund rík- isstjórnarinnar kl. 11 sama dag og fóru viðræður fram í hálfa klukkustund. Bar ríkisstjórnin fram mótmæli gegn því stórkost- lega hroti, sem framið var á hlut- Pýsku fangarnir á hafnarbakkanum. Breskur liðsfor- ingi við eftirlit í íbúð þýska ræðis- mannsins, eftir að Bretar höfðu tekið rœðismanns bústaðinn á vald sitt. Breskir sjóliðar koma fgrir fall- byssum í barna- skólaportinu. ' leysi landsins og sendi þessi mót- mæli skriflega seinna um daginn. Um kvöldið tóku Bretar að koma fyrir loftvarnarbyssum á ýmsum stöðum, svo sem Skóla- vörðuholti, Arnarhóli og Öskju- hlíð. Talsverður mannsöfnuður var, þar sem hermennirnir voru að koma þessum varnartækjum fyrir og var ekki lausl við, að fólk þætt ist taka að sjá alvöruna i þessum leik. Þó voru allir mjög rólegir og mátti ekki á mönnum sjá, hversu þeim væri innanhrjósts. Nefnd var brátt komið á lagg- irnar. Skyldi hún sjá um að gerð- ar yrðu nauðsynlegar ráðstafan- ir gegn loftárásum vegna al- mennings. Á hvítasunnudag gat að líta miða, sem límdir voru á hús- veggi í bænum, einkum við fjöl- farnar götur. Voru á þeim örvar lil leiðbeiningar fyrir fólk, ef á- rás yrði gerð á horgina. Höfðu traustir kjallarar verið valdir fyr- ir loftvarnabyrgi, og bentu örv- arnar á, hvert þeirra væri skemst að leita. Á annan í hvítasunnu voru skotæfingar haldnar við Skerja- fjörð, en hresk flugvjel var á sveimi yfir hænum. Það dylst engum, að með þess- um atburðum hafa að engu orð- ið vonir fslendinga um það, að landið reyndist enn svo afskekt, að enginn kærði sig um að grípa til þess í styrjöldinni, en samt er- um við vafalaust betur settir en margar aðrar þjóðir, sem er að blæða út fyrir eldi og stáli þess- arar ægilegu styrjaldar. Breskir hermenn á verði við Landsímastöðina. Breskir hermenn á verði við bústað þýska rœðismannsins.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.