Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1940, Blaðsíða 1

Fálkinn - 16.08.1940, Blaðsíða 1
— ESJAN — Þeir, sem leiigi hcifa dvalist í Reykjavík hafa sjeð Esjuna í mörgum myndum. Bláa og bjarta á fögrum vordögum, gráa og skuggalega á köldum haustum. En þótt þeir kannist svona vel við Esjuna er ekki ólíklegt, að sumir sjái ekki strax, að þessi mynd er af Esju. Hjer er hún ekki sjeð úr Reykjavík, hetdur af Kjalarnesi. — Myndina tók Halldór E. Arnórsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.