Fálkinn


Fálkinn - 15.11.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 15.11.1940, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 * Allt með íslenskum skipum! í KROSSGÁTA NR. 356 Lárjett. Skýring. 1. jökulrönd, 5. ósannindi, 10. þrseldómur, 12. hlaupa, 14. frægð- arverk, 15. villidýr, 17. hestasvein, 19. þægindi, 20. slæma, 23. verkur, 24. íláts, 26. hrimuð, 27. eldfjalli, 28. muldruðum, 30. beita, 31. tröll, 32. yfirstjett, 34. klór, 35. ljómuðum, 36. málfræðihugtak, 38. graslendi, 40. óánægja, 42. vígtæki, 44. heit, 46. skorar, 48. þræli, 49. svik, 51. slitu, 52. starf, 53. menn, 55. stúlka, 56. skera við neglur, 58. efni, 59. spilin, 61. ganaði, 63. uninn, 64. kámaði, 65. óleik. Lóðrjett skýring. 1. íþróttamótið, 2. skynja, 3. strika, 4. forsetning, 6. mynt, 7. skófla, 8. umhyggja, 9. iþróttakappa, 10. hús- gagnaverslun, 11. fluga, 13. dýrin, 14. rógber, 15. kona. 16. undrun, 18. sáðlendis, 21. peningar, 22. líkams- hluti, 25. skipinu, 27. öskrar, 29. eng- inn, 31. landsvæðum, 33. reyti, 34. kveikur, 37. prettaði, 39. festan, 41. heiðurinn, 43. sagnmynd, 44. úrgang- ur, 45. duglegu, 47. skyldmennið, 49. verslunarmál, 50. frumefni, 53. þvo, 54. ganga, 57. flik, 60. fornafn, 62. hreyfing, 63. samtenging. LAUSN KROSSGÁTU NR.355 Lárjelt. Rdðning. 1. bösli, 5. Selás, 10. sylla, 12. Gesti, 14. Hulda, 15. káf, 17. íturs, 19. alt, 20 gnurrar, 23. tap. 24. slit, 26. yglir, 27. etna, 28. lanir, 30. geð, 31. Urban, 32. Glám. 34. Annny, 35. saddar, 36. kerald, 38. frýs, 40. gang, 42. uslar, 44. arf, 46. snjór, 48. Skor, 49. hulan, 51. auki, 52. kok, 53. Er- lends, 55. sáð, 56. iðkar, 58. agn, 59. patta, 61. augna, 63. sílöt, 64. raupa, 65. tækið. Lóðrjett. Ráðning. 1. byltingaflokkur, 2. öld, 3. slag, 4. La, 6. eg, 7. leir, 8. ást, 9. stutt- bylgjustöð, 10. sulla, 11. fárleg, 13. írana, 14. hasla, 15. kugg, '16. frið, 18. spana, 21. ný, 22. ar, 25. tildrar, 27. ermanna, 29. rádvr, 31. umrás, 33. mas, 34. AEG, 37. buski, 39. ær- lega, 41. griða, 43. skoða, 44, aula, 45. fann, 47. ókátt, 49. hr., 50. Nd, 53. Ernu, 54. spík, 57. aga, 60. ali, 62. ap, 63. sæ. „Herra Sidney Parson,“ kallaði hann. Enginn viðstaddur kannaðist við Sidney þennan Parson, sem nú skundaði inn í vitria- stúkuna. Hann var snoturlega klæddur, vin- gjarnlegur á svip og snyrtilegur. Hann bar fornleg gleraugu í stálumgjörð. Hann vann eið og hallaði sjer fram á handriðið. „Þjer heitið Sidney Parson, er ekki svo?“ spurði nú dómarinn. „Rjett er það.“ „Þjer eruð ritari Austurlandaklúbbsins í Wimpole Street?“ „Já.“ „Hinn látni — Dennet ofursti var fjelagi í þessum klúbb?“ „Já.“ „Hversu lengi var hann þar fjelagi?“ „Síðasta dag í marsmánuði bafði bann ver- ið það í sjö ár.“ „Hann var í klúbbnum í síðasta sinn kvöld hins sautjánda apríl?“ „Já.“ „Um bvert leyti fór hann þaðan?“ „Ekki fyr en kl. tvö. Það er óvenju seint, og jeg varð að minna á, að nú yrði að loka.“ „Spurði bann yður nokkurs þetta kvöld?“ „Hann spurði bvort hann gæti fengið her- bergi.“ „Og þjer gátuð ekki orðið við þeirri beiðni?“ „Nei. Honum virtist þykja það mjög mið- ur, en við því er ekkert að gera. Hann sagð- ist bafa vissa ástæðu til að óska þess að sofa í klúbbnum, og fara ekki heim fyr en birta tæki. Mjer skildist, að hann væri með eitt- bvað mjög verðmætt á sjer.“ „Hvað gerði hann þegar hann fjekk vitn- eskju um, að gisting væri ófáanleg?" „Þá bað bann um böggid, sem bann bafði fengið mjer til geymslu fyr um kvöldið, og stakk svo bögglinum í vasa sinn. Svo fór hann og var ennþá eitthvað að nöldra. Hann fór stundvíslega kl. tvö eins og jeg sagði áðan.“ „Það var í siðasta sinn sem þjer sáuð bann á lífi?“ „Já, herra minn.“ „Að lokum verð jeg að spyrja yður mjög viðkvæmrar spurningar, hr. Parson. En það er nauðsynlegt. —Höfðu menn noklcuð á móti Dennet offursta, þegar hann sótti um upptöku í klúbbinn?“ „Já, svo var.“ „Hverjar voru mótbárurnar?“ „Stjórnin fjekk vitneskju um að hann hafði verið beðinn að víkja úr öðrum klúbbi, sem er þó e. t. v. tignari en vor.“ „Hann hafði með öðrum orðum verið knú- inn til að ganga úr umræddum klúbb og óskaði þá að ganga í yðar?“ „Já“ „Hafið þjer nokkru sinni komist að raun um hvað olli þvi, að hann var beðinn að víkja úr klúbbnum, sem þjer viljið ekki nefna?“ „Ekki fyllilega. Það heyrðist, að Dennet ofursti hefði verið borinn alvarlegum sök- um eftir að hann gekk úr herþjónustunni, það var eitthvað í sambandi við það, að hann var forráðamaður ungs indversks höfð- ingja í norðurhjeruðunum.“ „Einmitt það,“ sagði dómarinn, „og Denn- et ofursti hefir ekki getað fært stjórn þessa ónefnda klúbbs nægar sannanir fyrir sak- leysi sínu?“ „Já, sennilegt er það.“ „Hafði hann sagt sig úr klúbbnum?" „Já.“ „Og þá sótti hann um upptöku í yðar klúbb og fjekk hana?“ „Já.“ Hejn'ðuð þjer þess nokkurntíma getið, að Dennet ofursti hefði tekið i sinar hendur verðmæta skartgripi, sem binn ungi, ind- verski höfðingi hefði fengið honum, enda þótt ungi maðurinn hefði ekki, æsku sinnar vegna, mátt gera slíkar ráðstafanir.“ „Okkur skildist, já, að ákæran snerist eitt- bvað um það.“ V „Þakka yður kærlega fyrir, hr. Parsons, þetta er nóg,“ sagði dómarinn, og þar með var yfirheyrslunni lokið. Óánægjukliður heyrðist frá áhorfendun- um. „Hafið þjer heyrt þetta alt áður?“ spurði Lengton major. „Jeg hafði ekki lmgmynd um það,“ svar- aði hún. „Við hjeldum öll, að Dennet ofursti lifði á mjög litlum eftii’launum og af og frá, að hann hefði verðmæta muni undir hönd- um, því að hann virtist vera fátækur maður.“ Rjeftarþjónninn gekk nú aftur til dóm- arans og skröfuðu þeir lengi sarnan. Síðan setti dómarinn sig í venjulegar stellingar, sneri sjer að vitnastúkunni og kallaði svo upp nýtt nafn. „Herra Kaw Dim.“ Ungur maðui', dökkbrúnn á hörund, en í vel sniðnum evrópuklæðum, gekk nú fram kyrlátlega. Hann gekk í vitnastúkuna og brosti til alli-a viðstaddra. En svo klaufa- lega tókst til að hann hneigði sig fyrir rjettarþjóninum en ekki dómaranum. „Þjer heitið Kaw Dim?“ spurði dómai-inn. „Já, jeg heiti Kaw Dim.“ „Þjer eruð ritari indversks aðalsmanns, sem við höfum komið okkur saman um að nefna ekki hjer?“ „Já, það er jeg.“ „Þjer tókust fei'ð á hendur til Englands til að reka erindi fyrir umræddan aðals- mann?“ „Já.“ „Viljið þjer gera svo vel og segja rjett- inum, hvert þetta erindi var?“ „Jeg átti að fá vitneskju um dvalai'stað Dennets ofnrsta og ná í gimsteinana, sem hann hafði með höndum, en þá liafði hann fengið hjá syni húsbónda míns.“ „Hepnaðist yður þetta?“ „Að vissu leyti. Jeg komst að raun um, að gimsteinarnir voru varðveittir í banka, og var gert svo ráð fyrir, að hann fengi út- horgað ársfjórðungslega.“ „Það er að segja,“ skaut dómarinn inn í. „Ofurstinn hefir veðsett bankanum gim- steina gegn vissu gjaldi ársfjórðungslega?“ „Já, þannig var það.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.