Fálkinn - 03.01.1941, Blaðsíða 5
F Á L K I N N
5
,,Le Trou de Ilaii"
— neöanjarðarvatn-
ið með bátumim,
sem skila hellisgest-
umim yl'ir siðosta á
fangann.
Afhellir í Han-hell
unnm.
maður kyndil langt burtu, og fær
maður þá hugmynd um hve geysistór
kirkjusalurinn er. Líli maður upp
sjer maður ekki neiti, það er aðeins
bjanninn fró kyndlinum, sem er sjá-
anlegur. Og rödd fylgdarmannsins er
það eina sem heyrist. Hann segir
manni á hverju maður á von og að
vörmu spori kemur maðurinn með
kyndilinn hlaupandi niður hellis-
vegginn, æpandi og organdi, eins og
bergrisi i æfintýri, er liann finnur
mannaþef í helli sinum.
Þessi „sjónleikur" er vitanlega til
þess gerður, að fylla áhorfendur ótta
og skelfingu og víst er um það, að
betra leiksvið er ekki fáanlegt til
þeirra liluta.
Rakinn verður meiri og dropar
falia af veggjum og lofti. Loftið er
mettað af raka, en ])ó finst manni
það ekki þungt. Það er það hvergi
nema við veitingastaðinn. Þar er gas
frá eldhúsinu.
— — Tíminn er naumur og ekki
hægt að skoða nema þaS'' helsta. Ef
maður ætti að skoða hellana ná-
kvæmlega veitti manni ekki af mörg-
um dögum. Nú fer maður inn í insta
afhellirinn, sem er 1500 metra langur
og furðulegasta fyrirbrigðið. Maður
gleymir kirkjunni, vopnasalnum,
spenahvelfingunni, svölugangnum og
sjónhverfingunni i kirkjusalnum, er
inaður sjer hellisrangalann alt i einu
víkka og fyrir framan sig sjer maður
spegilsljett stöðuvatn. Alt í kring eru
súlur, stoðir, drönglar og kalkmynd-
anir, sem endurspeglast í vatninu, en
ljós og kyndlar mynda langar geisla-
rákir á vatnsflötinn. Þetta heitir
Trou de Haji. Og þarna á vptninu eru
bátar til að flytja fólkið síðasta og
fallegasta áfangann. Bátar, sem eru
í laginu eins og gondólarnir í Fen-
eyjum. Bera þeir um tuttugu farþega
hver og eru rónir. Maður sest í bál-
inn þannig að maður horfi fram, til
þess að sjá eins mikið og liægt er.
Fylgdarmaðurinn stendur i skutn-
uin og ýtir frá og nú liður maður
hægt og hægt inn í svarta myrkur.
Maðurinn i skutnum rekur upp væl,
til þess að láta heyra, hvernig berg-
málið lieyrist þarna inni. Og svo verð
ur aftur hljótt, ekkert heyrist nema
áraglammið og engan langar til að
rjúfa þögnina. Umliverfið fer að fá
á sig bláan bjarma, djúpan og und-
ursamlegan til, og manni Jiykir vænt
um, að sjá skímuna aftur. Manni
finst maður aldrei hafa sjeð þennan
lit áður, það er hvorki himinblámi
nje vatnsblámi heldur alveg nýr lit-
ur, sterkur og skerandi. Og innan
skamms sjer maður út í dagsbirtuna,
fyrsta vottinn um heiminn sem er
þarna á yfirborðinu, en maður liafði
gleymt þarna i æfintýrablámanum.
Báturinn lierðir á sjer og nú hverf-
ur bláminn að baki og verður að
svartamyrkri, en sjálfur er maður
kominn undir bert loft aftur.
Nú er maður á nýjan leik á yfir-
borði jarðarinnar og tekur betur eftir
litunum, sem náttúran á á fögrum
sumardegi, en maður hefir gert áð-
ur. En Jiefta var sigling, sem maður
man lengi. Um leið og við komum í
dagsgirtuna var skotið af fallbyssu,
svo að undir tók i öllum hellunum.
Augun venjast dagsbirtunni smátt og
smátt aftur.
Báturinn leggur að dálítilli bryggju
og manni finst sólarhitinn eins og
liann kæmi frá glóðlieitum ofni. Nú
rennur áin Less eftir opnum farvegi
um daladrög Ardennafjallanna, um
skóga af eik, beyki, elri og birki, og
i skógunum eru villisvín á beit og
fótfráir hirtir. Það er fallegt i Ar-
dennafjöllum og náttúran virðist hafa
verið gjafmild við þau. En þó jafn-
ast ekkert á við Han-hellana.
Kvenfólk í belgiskum þjóðbúning-
um kemur til okkar með klút og
bursta i hendinni. Þær taka okkur
tali og vilja fá okkur til að láta
bursta skóna okkar — Jiað kostar
tvo franka. Vitanlega liafa skórnir
skitist út á leiðinni, og þessvegna
gott að láta bursta þá, áður cn hald-
ið er áfram. Og stúlkurnar í skrítnu
fötunum gera bestu verslun — liær
strjúka bara klútnum sem snöggvast
yfir skóna og rjetta svo út hendina
eftir peningunum.
Belgía hefir margt til sins ágætis
sem ferðamannaland og ýmislegt sem
önnur lönd hafa ekki að bjóða. Norð-
urhluti landsins er að vísu ekki til-
komumikill, en þar eru mestu iðnað-
arborgirnar og reykháfar verksmiðj-
anna eins og trje í skógi. En hið
syðra er landið tignarlegt og bros-
andi. En það einkennilegasta, sem
liægt er að skoða í Belgíu eru liell-
arnir við Han. Þar sjer rnaður alt,
sem allir aðrir dropasteinshellar i
Evrópu til samans hafa að bjóða.
Nicolo Paganmi.
Hinn 27. maí í vor voru 100 ár
liðin síðan frægasti fiðlusnillingur
allra tíma, Paganini, kvaddi þennan
heim. Ilvað frægðina snertir, þá
stendur lionum enginn á sporði, en
þar með er ekki sagt, að ýmsir af
fiðlusnillingum nútimans, svo sem
Kreisler, Menuhin eða Jasclia Hci-
fetz leiki ekki eins vel og hann. Um
það er enginn til frásagnar. En eng-
inn hefir hrifið samtíð sína eins og
Paganini og af engum fiðluleikara
fara eins miklar sögur. Tíu til tólf
tíma á dag varð liann að æfa sig
þangað til liann lagði út á lista-
brautina, 14 ára gamall — undra-
barnið frá Genua.
Fiðlukassinn hans var það eína,
sem hann hafði með sjer á ferða-
lögum, en þar var fleira en fiðlan,
því að kasinn var jafnframt fje-
liirsla meistarans. í vasanum hafði
hann litla minnisbók og skrifaði i
liana nafnið á stöðunum, sem hann
hjelt hljómleika í, og tekjurnar al'
hljómleikunum. Bókin var þannig
úr garði gerð, að enginn gat botnað
i því, sein í lienni stóð, nema meist-
arinn sjálfur. Það varð flókið verk
að ráða Jiessar rúnir, eftir að liann
var dauður.
Paganini var svo niskur, að liann
tók nærri sjer að borga peninga, sem
ckki varð komist hjá að borga. Hann
varð frægur fyrir sífelda misklíð
við gistihúseigendurna, burðarkarla
og ráðsmenn sína og aðra, sem vildu
liafa það, sem þeim bar. Hann bað
altaf um ódýrasta herbergið, sem
hægt var að fá, og borðaði það ó-
dýrasta sem liægt var að fá. Niska
hans vakli hneyksli og var gerð að
blaðamáli. Enda átti ^hann margar
miljónir Jiegar liann dó.
Hann gat orðið fokvondur, ef á-
heyrendasalurinn var ekki fullskip-
aður, en það var ekki altaf, því að
aðgöngueyririnn var fram úr hófi
hár. Berlioz segir frá Jivi, að Pagan-
ini liafi einu sinni mölvað spegil i
anddyri einnar hlómleikahallar, af
vonsku yfir Jivi, live fátt fólk var i
salnum. Hann komst i æfinlega ósátt
við barnsmóður sína út af pening-
um. Hann hafði lofað henni að halda
hljómleika til ágóða fyrir hana í
Wien, og gerði það. En þegar tii
átti að taka, borgaði hann henni
ekki nema lielminginn af ágóðanum.
Hann kunni lika að gera sjer pen-
inga úr hjegómagirnd almennings.
Það þótti „fínt“ að hafa lært hjá
Paganini og margir urðu til J)ess að
fá tíma hjá lionum, til Jiess að geta
gortað af þvi síðar, að þeir væru
lærisveinar meistarans. Hann tók
1000 mörk fyrir tiinann — aldrei
eyri minna.
Annars var lionum illa við að
kenna þeim, sem voru efnilegir, því
að hann var síliræddur um, að aðrir
gætu orðið sjer fremri. Hann vildi
ekki einu sinni láta prenta tónsmíð-
ar sínar, þó að honum væri boðið
of fjár fyrir það, svo að áheyrend-
ur skyldu ekki geta lært tónsmið-
arnar fyrirfram og áttað sig á tækni
þeirri, sem hann notaði. Þegar liann
ljek með hljómsveit var nótunum út-
býtt rjett fyrir hljómleikana og þær
svo teknar undir eins á eftir. Og
aldrei ljek hann löng sóló-lög á æf-
ingum, heldur geymdi það lil kvölds-
ins, er hann kom fram á pallinn
svartklæddur með hárið niður á
lierðar, leiftrandi augunum og með
náfölt andlitið og arnarnefið mikla.
Leikur lians var óskiljanlegur —
yfirnáttúrlegur.
Hann var talinn standa í sambandi
við djöfulinn. Það ergði hann bæði
og skemti lionum. Honum var að
skapi, að fólkið setti hann d sam-
band við dularöfl. En loks koin þó
svo, að hann varð að leggja fram
vottorð frá móður sinni um, að hann
væri af manni getinn og að liún
hefði ekki verið i neinu sambandi
við kölska. Eigi að síður liðu þrjú
ár frá því að hann dó, þangað tit
kirkjuyfirvöldin leyfðu, að hann væri
grafinn í vígðri mold. Lika gekk sú
saga um Paganini, að liann hefði
setið mörg ár i fangelsi fyrir að liafa
reynt að drepa mann. — Paganini
reyndi að bera Jietta af sjer, en gerði
Jiað jafnan svo klaufalega, að franr-
burður hans varð til að auka grun-
inn, en ekki. eyða honum. Hann var
yfirleitt ógæfusamur raaður; átti við
sjúkdóm að stríða lengi æfinnar, og
taldi alla fjandmenn sína. Mildar til-
finningar átti hann aðeins til gagn-
vart einum manni, Achille syni sin-
um.
Það þótti æfintýri, hve Paganini
var fiinur að spila eftir nótum tón-
smiðar, sem hann hafði aldrei sjeð
áður. Á tónsmíðaskrám lians stóð
oft liessi klausa. „Öllum er lieimill
að senda fiðluleikaranum tónsmíðar,
sem hægt er að leika eftir nótun-
um.“ Ung tónskáld notuðu stundum
þetta tækifæri til að koma tónsmið-
um sínum á framfæri.
Hann hafði sjerstakt (lálæti* á G-
strengnum, dýpsta strengnum á fiðl-
unni, og skrifaði bæði sónötur og
aðrar tónsmíð'ar fyrir þennan streng
einan, og hafði verið æfintýri að
lilusta á, hvernig hann gat leikið á
Jiennan eina streng.
Besta lýsingin á hljómleikum Paga-
nini er skrifuð af skáldinu Heinrich
Heine, sem hlustaði á Paganini í
Hamborg:
„Hvert auga einblíndi upp á pall-
inn. Hvert eyra bjó sig undir að
lieyra. Sessunautur minn, skinna-
kaupmaðurinn, tók skílugu bómull-
ina út úr eyranu til þess að ná betur
í þessa dýru tóna, sem kostuðu tvo
dali. Loksins kom svört vera fram
á sviðið, hún virtist koma beint úr
undirheimum. Þetta var Paganini i
svarta búningnum sínum: Svörtum
nærskornum frakka og svörlu vesti,
sem hvorttveggja fór afar illa, eins
og hann hefði fengið fyrirmyndina
við hirð Satans, en svörtu brækurn-
ar voru hólkvíðar um spóalappirnár.
Löngu handleggirnir sýndust vera
lengri en ella fyrir það, að hann
lijelt fiðlunni og boganum í lafandi
höndunum, svo að hljóðfærið nam
við gólf, þegar liann hneigði sig
fyrir áheyrendunum. 1 hjákátlegri
beygingunni var eitthvað, sem minti
niann á, að liann væri úr trje, en
unt leið eitthvað spaugilega dýrslegt,
svo að mann langaði til að lilæja,
þegar maður sá liann hneigja sig.
En i andlitinu á honum, sem virtist
Frh. á nœstu bls.