Fálkinn - 03.01.1941, Blaðsíða 9
í á'lrinn
„Júlla er strokin! Jeg sá þegar hún
fór í land ineð tösku, en liugsaöi
ekki út í það. En þegar jeg leit inn
í klefann liennar áðan, sá jeg, að alt
liennar dót var á bak og burt. Þar
lá bara seðill og á honuni stóð:
„Verið þið sœlir og þakka ykkur
fyrir mig.“ Hún liefir vist fengið
kaupið sitt?“
„Já, og meira til,“ svaraði Jens.
Hann hafði flýtl sjer*nð draga spar-
lökin fyrir.
„Fólkið hennar á lieima hjerna á
Veslurlandinu,“ sagði Madsen. „Og
hún hefir vísl fengið nóg af sjón-
mn í nótt.“
„Hvað eigum við nú að taka til
bragðs?“ sagði Jens og leit á Mad-
sen.
„Vertu rólegur, ætli maður verði i
vandræðum með krakkann? Jeg hefi
oft fengist við börn áður og jeg skai
tjónka við hana. Nú, þú stendur og
gónir, Hans, en við höfum tekið far-
þega núna •— ofurlitla fína ungfrú.
Dragðu frá, Jens, og lofaðu honum
að sjá hana, við eigum allir lilut í
henni“.
Jens dró frá og nú var það Ilans
sem góndi svo um munaði. Ilann
skildi, hvernig i öllu lá, en liann
var orðvar og sagði ekki neitt. Svo
læddist hann út steinþegjandi.
„Sástu livað hann varð glaður?“
sagði Madsen þegar hann var far-
inn. „Já, Hans hefir þótt vænt um
Önnu Lísu síðan hún var krakki,
og það liefir okkur öllum“.
„Fýllinn“ lagði úr höfn að aflíð-
andi nóni. Það var blíðviðri og sól-
skin. Skipstjórinn og Iátli Hans önn-
uðust skipstjórnina, en Madsen og
Carl Anton höfðu lekið farþegann
að sjer. Undir kvöldið vaknaði hún
og fór að gráta. Það heyrðust köll
og hlaup, nærri því eins og „Fýll-
inn“ væri kominn í liafsnauð aftur."
En Madsen hafði gripið til sinna
ráða. Hann hafði húið lil dúsu úr
mjúku, hvítu ljerefti, sem hann hafði
dyfið í sykurvatn og líka liafði hann
tvíbökur, vættar i mjólk, við hend-
ina. En ekkert stoðaði. Telpan hjelt
áfram að gráta.
Gömlu sjómennirnir voru í stand-
andi vandræðum, Hans var kominn
þarna líka og skipstjórinn var einn
á brúnni.
Alt í einu rofaði til í andlitinu á
Madsen. „Við verðum auðvitað að
kjöldraga liaha. Sæktu heitt vatn,
Hafls, og vertu fljótur, og þú, Carl
Anton', nærð í þvegil, en liann verð-
m að vera silkimjúkur, skaltu vita.“
Þeir hlupu báðir og komu furðu
fljótt aftur með það, sem um var
beðið. Madsen afklæddi barnið eins
og æfð fóstra og það kom einmitt á
daginn, að það þurfti að þvo því.
„Sjáið þið nú stelpuna, hvernig
hún hlær og spriklar. Aldrei liefi
jeg sjeð jafn fjöruga stelpu. En þau
augu!“ Madsen ljet telpuna sprikla
á linjánum á sjer.
„Hún er alveg eins og engill,“
sagði Litli Hans liljóður, og liinir
voru á alveg sama máli.
VIKU síðar sátu tvær konur í
litlu, laglegu, rauðu húsi i Svend-
borg. Önnur var ung og mjög
fríð, liin gömul og gráhærð.
„Nú skaltu vera glöð, Anna Lisa,“
sagði gamla konan og lagði hendina
á öxlina á henni. „Hugsaðu þjer, i
dag kemur hann Jens heim!“ Hún
þagði um stund og liorfði á ungu
konuna, en hjelt svo áfram: „Við
erum nú orðin gömul, liann Madsen
og jeg, en samt gæti jeg hoppað af
kæti í hvert skifti, sem hann kem-
ur lieim. Þykir þjer ekkert vænt um
hann Jens þinn, barn?“
„Jeg elska liann, Hanna mín, jeg
lijelt, að þú vissir það. Þessvegna
er þetta svona þungbært. Þú þekkir
þetta alt, Hanna, hann giftist mjer,
að því að hann hafði lofað mömmu
því, en liann fyrirgefur mjer aldrei.
Þú veist ekki, hve margar grátnætur
jeg liefi átt út af þessu.“
„Jú, Anna Lísa, jeg veit það vel,“
sagði Hanna gamla og kinkaði kolli.
„Jeg lield jeg afberi það ekki lengi,
að fá ekki að sjá hana Gretu litlu."
Anna I.ísa þurkaði sjer um augun
og leit svo aftur til Hönnu.
„Jeg held, að þetta fari alt vel,
Anna Lísa, jió að jeg hafi ekkert
fyrir mjer í ]>vi. En liann Madsen
hefði ekki skrifað eins og hann
gerði, ef ekki væri eitthvað gott í
vændum.“
„Hvað skrifaði hann þjer, Iíanna?"
spurði Anna Lísa.
i svip hennar og látbragði, sem lýsti
þvi betur en orð, hvernig henni var
innanhrjósts.
Jens horfði á hana og skildi alt.
Hann var hrærður.
„Velkominn, Jens, jui komst heim
núna,“ sagði hún loksins. Hún leit
upp og liorfði í augun á honum.
Jens lijelt áfram inn í stofuna með
böggulinn sinn.
„Já, nú kem jeg lieinp Anna Lísa,“
sagði hann og reyndi að láta ekki
bera á geðshræringunni, sem hann
var í. „Seslu þarna í stólinn, Anna
Lísa, jeg er hjerna með dálítið til
þín.“
„Hjerna er brjefið. Það er ekki
langt, því að liann Madsen hefir
aldrei verið gefinn fyrir skriftirnar.
Heyrðu nú: „í fyrrinótt vorum við
að því komnir að farast, allir sam-
an! En jeg gleymdi samt ekki að
luigsa ’iil þín, blessuð sykurkringlan
min. — Nei, þetta liefði jeg víst ekki
átt að lesa. — En við sluppum samt,
og nú komuni við, ef alt gengur vel,
heim á föstudaginn. Jens er með
okkur i ferðinni, og jeg held, að þú
ættir að segja Önnu Lisu að draga
upp flaggið“. — Og það liefi jcg gert!
Ilanna gægðist út og sá, að flaggið
blakti á stöng í garðinum.
„Nei, sjáðu, Anna Lísa! Þarna
koma þeir, allir fjórir. Og Jens er
með stóran biiggul í fanginu — það
eru vitanlega einliverjar gjafir til
]>ín, Anna Lísa.“
„Þú verður að bíða, Hanna,“
sagði Anna Lísa, milli vonar og ótta.
„Jens er svo glaðlegur, Anna Lisa!"
„Ó, Hanna, jeg hefi ekki sjeð liann
í hálft ár!“ Svo þljóp hún til dyra.
Jen lauk upp i söniu andránni og
staðnæmdist á þröskuldinum og hin-
ir þrir fyrir aftan hann.
Anna Lísa gekk fram og ætlaði að
hlaupa upp um hálsinn á Jens, en
þorði það ekki. En það var eittlivað
Anna Lisa varð hissa, cn settist
eins og liann sagði.
„Hvað ertu ineð, Jens?“ spurði
hún, þegar liúii var sest.
„Það er litla telpan þin,“ sagði
hann og lagði Gretu í fangið á lienni.
„Nú á luin að verða hjerna altaf,
og við eigum liana saman“.\
Hinir þrir voru komnir inn/ og
Hanna var búin að lieflsa gamla
stýrimanninum sínum. Þau stóðu öll
og liorfðu á .Tens og Önnu Lisu og
litlu telpuná. Þau liöfðu aldrei sjeð
jafn mikla gleði á nokkru andliti
og önnu Lísu núna. Fyrst liorfði liún
á telpuna, svo þrýsti lnin henni að
sjer og loks sneH hún sjer að Jens.
„Getur þetta verið satt?“ sagði
hún. „Þykir þjer vænt um mig,
Jens?“ Það var kristallshljómur í
röddinni.
.Tens gleymdi alveg fjelögum sin-
um, hann gleymdi öllu nema Önnu
Lísu.
HANNA ætlaði að fara með karl-
mönnutíum, en Madsen þvertók
fyrir það. „Við löbbum út dá-
litla stund, en við komum aftur, Jens
hefir sagl, að lijer eigi að vera veisla
og við höfum keypt ýmislegt, bæði
vott og þurt.
„Já, þið eigið að koma allir og
liafa konurnar ykkar með ykkur,“
sagði Jens. Og þú, Hanna — jeg veit -
vel, hvernig þú hefir reynst Önnu
Lísu. Jens tók í hendina á henni og
þurkaði sjer um augun.
„Jeg sagði það altaf, Anna Lisa,“
snökti hún. „Þegar Madsen skrifaði,
að við ættum að draga upp flaggið,
þá ’Pýddi það eitthvað11.
„Madsen er ágætur, og það eru þið
öll,“ sagði Jens.
„Það er nú eiginlega jeg, sem
liefi verið barnfóstran,“ sagði Mad-
sen hægur. „Farðu nú yarlega með
huna, Anna Lísa. — Jeg sló tveim
pelastikk- hnútum utan um hana, svo
að hún tætti ekki alt af sjer. Og þú
verður að gefa henni nóg að jeta“.
„Komdu nú, Madsen,“ sagði Hanna,
„láttu Önnu Lisu um barnið.“
„Já, farið þið, en verið ekki lengi,
því að bráðum byrjar veislan,“ sagði
Jens. Svo kvöddu þeir Önnu Lísu
með handabandi og Jens lokaði á
eftir þeim. Þegar þeir voru farnir,
sneri hann sjer að Önnu Lísu.
„Þú ættir að vita, hve væn’t mjer
þykir um þig, Anna Lisa“, sagði
liann alvarlegur, „og mjer þykir líka
vænt um Gretu litlu, Jeg vildi ekki
koma heim til þín fyr en jeg hefði
hana með mjer — jeg liafði nú einn
sinni tekið það í mig. Jeg hefi oft
vcrið að því k'ominn að sækja hana,
en óveðursnóttina þarna um daginn
kallaði hún á mig.“
SAM FRÆNDA VANTAR ÞIG!
Auglýsingar sem notaðar voru á
árunum 1917—18 þegar verið var að
auglýsa eftir mönnum í herinn, hafir
nú verið prentaðar upp aflur og
límdar upp, til þess að minna menn
á að gerast sjálfboðaliðar í her og
flota, sem verið liefir stórkostlega
aukinn, samkvæmt ákvörðun þingsins
í sumar sem leið. Hjer er mynd af
einni af þessum gömlu auglýsingum
með’ orðunum: Sam frændi þarf á
þjer að halda i lier Bandáríkjanna!
Miémœli: — Mig hlustar í boruna
(= borar í hlustina). Jeg heyri
mannslát bráðum. það verður lík-
lega jeg sjálfur.
Voltaire var einu sinni að hrósa
nafngreindum rithöfundi fyrir að
liann ritaði vel. En vinur Voltaires,
sem á lilýddi segir:
— Hann hrósar þjer samt ekki.
Hann segir að þú sjert bæði raup-
samur og gikkslegur.
— Jæja, segir hann það? .sagði
Voltaire — Kanske að við liöfum
misskilið livor annan.