Fálkinn


Fálkinn - 10.01.1941, Blaðsíða 1

Fálkinn - 10.01.1941, Blaðsíða 1
16 sfður Fífugræður við Kleifarvatn. Mijnditi er tekin við suðurenda Kleifarvatns, eigi langt þar frii, seni hverinn mikli kom upp í landskjálftunum 1921. Suður af Kleifarvatni er lœgð alla leið fram á Krísuvikurherg, sæmilega grasgefin ofan til alt suður fyrir Krisuvíkurbæ. En ofar i lægð- inni er Nijibær og lijelst þar lengst bygð í Krisuvíkurhverfinu. Munu um 16 ábúendur hafa verið þarna í hverfinu þegar flest var, en nú er þar enginn búskapur rekinn. Sveifluháls sjest i baksýn á myndinni, en hún er eftir K. Ó. Bjarnason.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.