Fálkinn


Fálkinn - 14.02.1941, Side 13

Fálkinn - 14.02.1941, Side 13
F Á L Ií I N N 13 KROSSGÁTA NR. 365 Lárjett. Skýring. 1. verslun, 4. band, 10. fisk, 13. frönsk herskipahöfn, 15. sumar, 16. peninga, 17. fellingar, 19. ósigur, 21. slor, 22. fljótiö, 24. planta, 26. úl- hafi, 28. samstafa, 30. atviksorð, 31. ilát, 33. frumefni, 34. helg'itákn, 36. sog, 38. fjelagstákn, 39. legufæri, 40. svíkst um, 41. gull, 42. hold, 44. ker- ald, 45. sagnmynd, 46. stefna, 48. mein, 50. á í Póllandi, 51 viSræðurn- ar, 54. neglur, 55. ábata, 56 bindi, 58. reiðin, 60. fjær vestri, 62. tolla, 63. maður, 66. kvíga, 67. líf, 68. fiskur- inn, 69. bein. Lóffrjetl. Skýring. 1. hól, 2. svín, 3. gengið, 5. goð, 6. mynt, 7. bjargarvana í vatni, 8. lónn, 9. þægindi, 10. erindreki, 11. skoðun, 12. skip, 14. not, 16. heyrn- arlaus, 18. fuglshreiðri, 20. dýnu, 22. dýrið, 23. trje, 25. vatnsföllin, 27. vindur, 29. skrásetning, 32. spilin, 34. ýkti, 35. hvildi, 36. skakk, 37. mánuður, 43. spjalla, 47. vesældómur, 48. bifreiðastöð, 49. hluta, 50. flýtir, 52. tala, 53. keltnesk, 54. skrokk- ur, 57. framkomu, 58. vind, 59. rúss- nesk stjórnmálastefna, 60. manns, 61. efni, 64, fjelag, 65. heimsriki. LAUSN KROSSGÁTU NR.364 Lái'jett. Ráffning. 1. dúr, 4. ábótann, 10. kná, 13. írar, 15. úfana, 16. frán, 17. Sigurð, 19. málaði, 21. naga, 22. Ása, 24. tófa, 26. rigningatíð, 28. tei, 30. nag, 31. inn, 33. iBr., 34. haf, 36. svo, 38. Ag, 39. útfirið, 40. kvikuna, 41. Ni, 42. töm, 44. áti, 45. NN, 46. arf, 48. bás, 50. sat, 51. rykmekkinum, 54. kólu, 55. rof, 56. unum, 58. róðurs, 60. smug- um, 62. árar, 63. Edina, 66. nagi, 67. par, 68. smánina, 69. Nið. Lóörjett. Ráðning. 1. dís, 2. úrin, 3. ragari, 5. búð, 6. óf, 7. tafsnar, 8. an, 9. nam, 10. krafði, 11. náða, 12. Áni, 14. rúgi, 16. flói, 18. Ragnarökkur, 20. áttavitanum, 22. áin, 23. agg, 25. útbúnað, 27. Angantý, 29. ertir, 32. Nanna, 34. hit, 35. fim, 36. svá, 37. Oki, 43. nákomin, 47. fróðar, 48. ber, 49 SKF, 50. smugan, 52. ylur, 53. unun, 54. kóra, 57. múgi, 58. ráp, 59. Sem, 60. San, 61. mið 64. dá, 65. Ni. Cluddam hafði verið afar dulur niaður og lítt kunnur; það eina sem öllum kom saman um var, að liann hefði yerið frá- munalega illa liðinn. Grenslunarfulltrúinn orðaði álit sitl þann- ig, í stuttu máli: „Það er mjög líklegt, að CLuddam hafi verið glæpamaður, þó að það verði ekki sannað. Persónulega held jeg, að hann liafi verið eins mikill fant- ur og flestir vilja telja liann, en mjer mundi veitasl erfitt að koma fram með' nokkra sönnun fyrir því. Annars liefði jeg sæmt liann handjárnunum fyrir löngu. En jeg skal hera vitni þessu áliti til stuðnings. Núna, þegar Cluddam er dauður, gæti það vel hugsast, að einhver yrði til þess, að Ijósta upp um liann ýmsu því, sem ckki horgaði sig að segja, meðan liann var lif- andi.“ Barry mintist á Evu I’age. „Jeg veil elcki til, að það sje neitt at- hugavert við hana,“ sagði grensiúnarfull- trúinn, „jeg skil ekki hversvegna liún var i þessari stöðu, en geri ráð fyrir, að hún hafi verið í vandræðum.” „Þau vandræði eru úr sögunni, ef liún skilar sjer,“ sagði Blyth. „Cluddam hefir arfleitt liana að aleigu sinni.“ „Það þykja mjer tíðindi. Jæja, það verð- ur þá varla erfMt að finna hana. Ilún kem- ur auðvitað hlaupa.ndi, undir eins og hún frjettir það.“ „Jeg vildi óska, að jeg gæti verið viss um það,“ sagði Barry liugsandi. „Þeir geta að minsta kosti komið frjettinni á fram- færi, blaðamennirnir, sem eru að snuðra hjerna kringum okkur. Það er frjett, sem öll blöðin gleypa undir eins og setja feitar fyrirsagnir yfir, svo að maður getur verið viss um, að hún kemur stúlkunni fyrir sjónir, ef liún er þá lifandi." „Kemur yður til hugar, að hún hafi verið myrt líka ?“ „Eftir það, sem maður liefir sjeð í þessu máli, getur manni dottið margt i hug.“ Lögregluþjónn barði á dyrnar. „Það eru frjettamenn hjerna úti, sem langar til að tala við yður,“ sagði hann við liúsbónda sinn, en Barry hló. „Þeir finna lyktina af stórglæpum, eins og af gamalosti,“ sagði hann, „en i þetta skifti kennir okkur það vel. Jeg liefi ekk- ert á móti, að þetta frjettist, og það er ekki svo áliðið, að það geti ekki komist í kvöldblöðin. Láttu þá hafa það ósvikið, kunningi. Jeg verð að fara og reyna að ná mjer i matarbita.“ En þegar hann var kominn út af stöð- inni, snerist lionum liugur. Hann veifaði leigubifreið og kom ríkisstjórninni í skuld fyrir akstri til Hampslead. Á „Carriscot" hitti hann varðmanninn, sem stytti sjer stundir með því að maula stóra brauðsneið með fleslci. „Haldið þjer bara áfram,“ sagði hann, þegar maðurinn varð sneypulegur og spratt upp. „Jeg ætlaði bara að líta á þetta einu sinni enn. Þjer megið gjarnan fá yður í pípu, þegar þjer eruð búinn.“ Varðmaðurinn bjelt áfram að jeta og bafði orð á því, að þarna væri sannur lieiðursmaður, sem hugsaði ofurlitið um þægindi undirmanna sinna, en ekki hort- ugur svarri, eins og uppvaxandi yfirboð- arar væru að jafnaði. Blyth fór gegnum húsið og út í garðinn og svipaðist um það. Á miðri grasflötinni var moldarskella — þar liafði verið blóma- beð. Þar sá liann far eftir litinn skóhæl, auðsjáanlega eftir kvenskó. Merkið var greinilegt, en samt var hann ekki án^gður með það. Ilann hafði vonað, að það væri eitthvert einkenni á því, sem liægt væri að þekkja skóinn á, en um það var ekki að ræða. Hann skoðaði nú garðinn grandgæfilega i annað sinn og síðan húsið, frá kjallara og upp í kvist. Eitt var hann viss um. Jack Vane skjátlaðist, er hann hjelt, að stúlkan liefði komið síðar en liann i liúsið. Bany þóltist viss um, að hún hefði verið í hús- inu, þegar hann kom þangað, en hefði far- ið beint upp á kvistinn, án þess að koma við í stofunni, sem líkið var i. Á tveimur stöðum á efstu hæð sá hann för eftir kven- skó í rykinu á gólfinu, þar sem það var mest. Blyth liugsaði sjer, að stúlkan liefði verið uppi á efsta loftinu, en liefði orðið ln-ædd, er hún heyrði samtal þeirra Vane og' Primby niðri, og reynt að skjótasl á burt ósjeð. En hún hefði numið staðar, í fátinu, sem á hana kom, er liún sá lík Cluddams,. og þeir höfðu komið auga á hana, áður en hún slapp burt. Og hvað varð svo af þessu ráðið? Eflaust ]>að, að hún liafði komið til að liilta mann- inn, sem hafði hreiðrað um sig á kvistin- um. Hafði þessi kynlegi gestur verið farinn áður, eða liafði hann sloppið, meðan Vane var að eltasl við stúlkuna? Barry hnyklaði brúnirnar, liann varð að viðurkenna, að hann gat ekki svarað þessu af eða á. Hann hafði senl leiguvagninn burt, og þegar liann fór aftur, labbaði hann, greiður í spori, niður að stöðinni og tók neðanjarðarvagninn til Leicester Square. Þaðau gekk hann niður Whitehall og beygði inn í „Country Club“. Hann kom of seint til að fá háegisverðinn og fór þess- vegna inn í reykingasalinn, settist þar i eitt hornið og bað um te með miklu af brauði og osti, ásamt mjög tormeltanlegri ávaxtatertu. Gildur maður, sem sat í hægindastól rjett hjá hlustaði á pöntunina og brosti. „Hevrið þjer, Blyth,“ sagði hann. „Þetta megið þjer ekki, það aflagar Apoílós-sniðið á yður.“ Barry leit við. „Nú, þarna eruð þjer, Marrible,“ sagði hann. „Jeg hefi ekki fengið neinn mat í dag', svo að mjer fansi jeg verða að fá mjer bita, áður en jeg færi aftur í Yardinn.“ Dr. Ashley Marrible hristi höfuðið. „Þjer ættuð að hugsa betur um heilsuna, vinur minn. Þið ungu mennirnir i þjónustu hins opinbera eruð svo ógn viljugir, sí-reiðu- búnir til að fórna ykkur fyrir velferð mannkynsins.“

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.