Fálkinn


Fálkinn - 21.02.1941, Síða 7

Fálkinn - 21.02.1941, Síða 7
F Á L K I N M 7 Að ofcin: Æfing á enskum riddaraliðsskóla. Ridd- araliðar hafa æfingar i fjóra mánuði. — Að neðan: Enskar stúlkur taka lifandi myndir af skeytum loftvarnarbyssanna, með svonefndum kine-theo- dolit. --- Neðst: Til þess að gera væntanlegum fall- hltfagestum erfiðara fyrir, hafa vegvísarar af vega- mótum í Englandi verið teknir niður, Efsta myndin er af einni frægustu herdeild Breta, Coaldstream tíuards, á her- göngu í Englandi. — Sú næsta er af hersýningu frá Amman, höfuðborg Trans- jordaníu, sem haldin var til heiðurs konunginum, emir Abdullah i tilefni af, að 24 ár eru liðin síðan Arabar gerðu uppreisn gegn Tyrkjum. — Neðst: Sjótiðar hafa æfingu í byssustingjaáhlaupi um borð á skipi sinu. Þeir búa sig líka undir viðureign á landi.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.