Fálkinn


Fálkinn - 21.02.1941, Side 13

Fálkinn - 21.02.1941, Side 13
F Á L K I N N 13 \ KROSSGÁTA NR. 366 Lái'jett. Skýring. 1. geymslupláss, 4. gefandi, 10. nugg, 13. hest., 15. þaki, 16. geng, 17. ekki sáður, 19. smalamaður, 21. kona, 22. guð, 24. vant, 26. bæ, 28. smáfiskur, 30. hlutafélag, 31. dýr, 33. skátadeild, 34. fornafn, 36. mann, 38. lýðveldi, 39. mikillar, 40. ávextirnir, 41. vinnuhjú, 42. verkfæri, 44. matar- ílát, 45. iþróttafjelag, 46. liljóð, 48. skúr, 50. dvöl', 51. þrumugný, 54. hljóðtæki, 55. kveikur, 56. jarðsetja, 58. skánar, 60. grænmetið, 62. hræðsla, 63. drykknum, 66. skjót, 67. efni, 68. sárara, 69. skel. LóÖvjett. Skýring. 1. sitjandi, 2. æða, 3. óhamingjan, 5. mikil, 6. fer á sjó, 7. getur ekki slaðið upp, 8. tala, 9. hlaup, 10. forn- saga, 11. alsleysi, 12. rigning, 14. vangi, 16. þrenning, 18. líkamshlut- ann, 20. þollaus, 22. dæld, 23. mann, 25. þur, 27. skemdist, 29 dauf, 32. spítu, 34. iðulega, 35. afhending, 36. fiska, 37. mjaka bh., 43. hljóðaðir, 47. eyju, 48. ílát, 49. kona, 50. balann, 52. á höfði, 53. svin, 54. klæða, 57. ganað, 58. lækning. 59. málstuðning- ur, 60. svað, 61. manns, 64. eitur, 65. frumefni. LAUSN KROSSGÁTU NR.365 Lárjett. Ráðning. 1. L.G.L., 4. stroffa, 10. háf, 13. Oran, 15. ýmsar, 16. dala, 17. filj- ur, 19. ófarir, 21. slóg, 22. ána, 24. jurt, 26. Atlandshafi, 28. orð, 30. auk, 31. sáa, 33. Si, 34. JHS, 36. sug, 38. S. F., 39. stjórar, 40. skrónar, 41. Au, 42. ket, 44. óma, 45. næ, 46. NNV, 48. böl, 50. San, 51. orðaskiftin, 54. klær, 55. arð, 56. straf, 58. bræðin, 60. austar, 62. loða, 63. Eiður, 66. kusa, 67. æfi, 68. sprakan, 69. rif. Lóðrjett. Ráðning. 1. lof, 2. gris, 3. lallað, 5. Týr, 6. Rm., 7. ósyndur, 8. fá, 9. fró, 10. Harris, 11. alið, 12. far, 14. njót, 16. dauf, 18. ugluhreiðri, 20. fjaðurmottu, 22. ána, 23. ask, 25. fossana, 27. liaf- ræma, 29. ritun, 32. ásana, 34. jók, 35. sat, 36. ská, 37. góa, 43. rökræða, 47. volæði, 48. B.S.A., 49. lið, 50. snatur, 52. ræða, 53. írsk, 54. krof, 57. fasi, 58. blæ, 59. NEP, 60. Ara, 61. raf, 64. I. R., 66. U. K. þægilegt verkefni til sálgreiningarathugana sinna. Nú var liann 57 ára, þó að svo væri góðri heilsu óg smekkvísum klæðskera fyrir að þakka, að hann virtist vera tíu árum vngri, og honum hafði tekist að ná því áliti, að hann væri með mestu glæpamannasjer- fræðingum í heiminum. Og úr því að svona var, gat ungur og uprennandi maðiir, eins og Barry Blyth, sent ekki hafði lagt undir sig heiminn ennþá, ekki skotið skollevrum við bendingu frá slíkri heimild. Barry var fljótur á leiðinni á „Yardinn“. Þar lá vitanlega fyrir honum skipun um að koma til Mertons yfirmanns sins og gefa skýrslu, undir eins og hann kæmi. Hann fór því samstundis þangað, barði á dyrnar á skrifstofunni og fór inn. „Jæja,'sagði forstjórinn i hvössum tón, sem áltaf táknaði, að hann væri súr og ön- ugur. „Hvar hafið þjer verið?“ Blyth fulltrúi stóð teinrjettur eins og ný- liði. „Jeg fór------“ „Setjist þjer,“ tók Morton fram í, „jeg hefi ekki heimtað, að þjer stæðuð eins og spíta upp á endann.“ Blyth settist. „Jeg fór — —“ byrjaði hann aftur. Forstjórinn tók fram í: „Þjer fóruð beint til Hampstead og skoðuðuð líkið. Hvers- vegna getið þjer ekki sagt það strax? Jeg get aldrei fengið yldíur til að skilja, að tíminn minn er dýrmætur. Hafið þjer orðið nokkurs vísari, sem máli skiftir," „Það vona jeg, sir.“ „Látið þjer mig þá heyra það.“ Barry hafði búist við þessari spurningu og svar lians var nákvæmi eins og áætlun járnbrautar, en miklu auðveldara að fylgj- ast með því. Þegar hann hafði lokið frá- sögninni sagði Merton, og kinkaði kolli: „Þjer virðist hafa gert alt, sem liægt er að gera, eins og sakir standa. En hvað er með stúlkuna?" „Jeg hefi sent lýsingu á henni til allra stöðvanna.“ „Auðvitað. Annars skylduð þjer hafa fundið mig í fjörunni. En nú er um að gera, að hafa gát á þessum unga inanni, er það ekki Vane, sem hann heitir ....? Gott, hafið þjer auga með honum. Annaðhvort hefir hann þekt stelpuna, eða hann hefir orðið skotinn í henni, þegar hann sá hana. Og í báðum tilfellunum reynir hann að ná til hennar,“ „Jeg hefi gefið skipun um, að hafa gát á honum, herra forstjóri.“ „Hvað er með ibúð Cluddams? Funduð þjer fingraför?" „Nei, jeg rannsakaði það undir eins og jeg kom aftur í „Yardinn". „Tröll taki svínið, sem fann upp hansk- ana,“ tautaði forstjórinn. „Jeg geri ráð fyr- ir, að Peters sje viss um, að það hafi verið að það hafi verið kvittanir, eða hvað hann kallar það, í þessari öskju?“ „Hann segist vera alveg viss um það.“ „Já, hann ætti að vita það. Hver veit nema það sje hann, sem hefir myrt Clud- dam og leikur nú svona á ykkur.“ „Mjer hefir líka dottið sá möguleiki í hug, sir, en hann hefir ágæta fjarverusönn- un frá því um kvöldið áður og alla nóttina. Skýrslan um það kom með fingrafara- skýrslunni. Eftir kvöldmat sat Peters og var að spila kotru við húsbóndann, mann- inn, sem á liúsið, sem hann leigir í. Svo kom mágur húsbóndans, sjómaður, heim úr ferðalagi alveg óvænl. Það var ekki von á honum fyr en eftir tvo daga, og það var ekki búið að veggfóðra gestaherbergið, sem hann átti að vera í, svo að húsbóndinn spurði Peters, hvorl hann mætti setja sófa, handa sjómanninum að sofa á, inn í her- bergið hans. Peters hafði ekkert við það að atliuga, og svo fengu þeir báðir í staup- inu, áður en þeir fóru að liátta. Sjómaður- inn segist sofa afar laust, og hann fortekur, að Peters hafi farið út úr herberginu um nóttina.41 „Jæja, þá sýnist það ekki geta komið til mála. Haldið þjer nú áfram, Blvth, og lát- ið mig -vita undir eins, ef eittlwað kemur fram, sem máli skiftir.“ Barry fór aftur inn á skrifstofu sina, sem hann hafði ásamt samverkamanni sinum, sem var fulltrúi eins og hann. Hann var úti í bæ i málarannsókn, og Blyth settist og kveikti sjer í pípu. Svo fór hann að skrifa niður, það sem gerst hafði um daginn. Svo hringdi hann í innanhússímann og spurði, hvort Martin væri kominn aftur. Hann f jekk það svar, að Martin væri í matsalnum að fá sjer bita, en mundi koma að vörmu spori. „Segið honum, að hann þurfi ekki að flýta sjer,“ sagði Blyth, en eftir tvær mín- útur var yfirlögregluþjónninn kominn. „Setjist þjer,“ sagði Barry og skaut tó- bakstuðruni sinni til lians vfir borðið. „Jeg vil gjarnan rifja þetta all upp með yður,“ hjelt hann áfram, meðan Martin var að troða i pípuna. „En segið mjer nú fvrst, hvað hafðist upp úr rannsókn vðar í íbúð Cluddams. Jeg hefi auðvitað fengið það, sem þjer skrifuðuð, en mig langar að heyra nánar um aukaatriðin.“ „Það er nú fátt um það að segja,“ svar- aði yfirlögregluþjónninn, sem sjaldan var orðmargur. „Við fundum auðvitað mikið af fingraförum, en þau voru öll eftir Clud- dam sjálfan, Peters eða þvoltakonuna. Jú, látum okkur sjá,“ sagði hann, „svo voru lika nokkur smá fingraför, þau efu eflaust eftir stúlkuna —- Evu Page—“ „Það er mjög líklegt," sagði Blyth. „En við getum ekki gengið' að því sem gefnu, fyr en við höfum fundið hana. Cluddam getur hafa haft lieimsóknir af kvenfólki.“ Martin samþykti þetta með því að kinka kolli. „Mjer er bölvanlega við þennan litla kassa með brunnu brjefunum,“ sagði Blyth ergilegur. „Hann gæti gefið manni ástæðu til að halda, að Cluddam liafi verið myrtur af einhverju fórnarlamhinu sinu, en þá

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.