Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1941, Blaðsíða 7

Fálkinn - 04.04.1941, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 / fjölda mörgum löndum streyma nú endalausar raðir eftir þjóðveg- unum, — endalausar raðir ungra, vasklegra manna, sem ýmist eru á leið í orustu eða bíða liennar. Hjer sjást hermenn, sem átt geta von á harðri hríð hvenær sem er. Myndin er úr herbúðum í Suður-Englandi. Að baki sjást tjöld með dularlitum. Er til loftárása kemur er vissara að myrkva gluggana, sje um kvöld — eða næturárásir að ræða. Hjer sjást tvær Berlínar- stúlkur vera að gera nauðsyn- legar varúðarráðstafanir við gluggana. Að ofan: 1 Ameríku er að vísu ekki styrjöld, en eigi síður er herinn þar efldur kappsamlega. Hjer sjást am- eríkanskir herménn að æfingum. Allir kannast við Kuusinen, sem mikið var talað um meðan á Finn- landsstyrjöldinni stóð, og flestir töl- uðu þá illa um hann. Hjer sjesl Kuusinen (t. v.) með fornum fje- lögum sínum, þeim Bucharin (í miðju) og Molotov.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.