Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1941, Blaðsíða 11

Fálkinn - 04.04.1941, Blaðsíða 11
e Á L K I N N 11 % * PRJ ÓNADÁLKAR Peysan, sem þið sjáið á inyndinni er úr „Lavenda Rayon Crepe“, eða „Golden fleece crepe“ Listergarni. Sje hún höfð með stuttum ermum, þarf í hana 2 búnt af garni, en 2% búnt með löngum ermum. Prjónarnir eru nr. 10 og 13. Rakið: Fitjið upp 110 1. á pr. nr. 13. Prjón- ið svo 1 r. og 1 br. þar til komnir eru 9 cin. Þá er aukið í þannig: 1) 5 br. 2) Prjónið 2 br. úr 1 1., 10 br. Haldið áfram frá 2). Síðustu 1.: 2 br. úr 1 L, 5 br. Lykkjurnar eiga að vera 120. Skiftið nú um prjóna og prjónið sljett, prjón þar til komnir eru 32 cm. Þá eru feldar af 5 i. í byrjun tveggja nœstu prjóna og handvegur myndað- ur. Svo eru 2 1. prjónaðar saman í lok 10 næstu pr. (eftir eru 10 1.). Haldið svo áfram með 90 1. þar til bakið er 47 cm. að lengd. Fellið nú af 7 1. í byrjun næstu 8 pr. Setjið þær 34 1., sem eftir eru á aukaprjón. Hægri boðungur. Fitjið upp 66 1. á pr. nr. 13. 1. pr.: 1 r., 1 br. Prjónið svona áfram þar til eftir eru 10 1., prjónið þær allar rjettar. 2. pr.: 1) 11 r., 2) 1 br. 1 r. Haldið áfram frá ). Síðasta 1. er brugðin. Endurtakið þessa tvo prjóna þrisvar í viðbót og prjónið svo fyrsta pr. Þá er hnappagat búið til. Næsti pr.: 5 r., fellið af 3 1., 3 r. svo brugðið og rjett út prjóninn. Sið- asta 1. br. Næsti pr.: R. og br., þar til eflir eru 7 1., 3 r., fitjað upp 3 1., 4 r. Prjónið svo áfram rjett og brugðið, en hafið 10 1. hnappagatamegin með garðaprjóni, þar til komnir eru 3 cm. Þá er næsta hnappagat búið til alveg eins. Svona er haldið áfrain, þar til komnir eru 9 cm. þá er byrj- að á næstu umferð linappagata megin og prjónaðar 10 r. og settar á auka- pr., hinar prjónaðar á pr. nr. 10. Svo hefst útprjónið og er altaf aukið 1 1. í hægra megin á á 8. og 16. bverj- um prjóni. 1. pr.: 1 r„ 1) (bmgðið upp á pr„ 1 1. tekin óprjónuð af pr„ 1 r. Rjetta 1 dregin gegn um óprjónuðu 1.). Þetta er gert tvisvar, svo prjónaðar 7 r. Þá brugðið upp á pi'. og prjón- Nr. 2 að sama og ^ðan. L„ sem eftir eru, eru rjettar. 2. pr.: Brugðið til baka. Og svo altaf brugðið á öðrum hverjum prjóni. 3. pr.: 1 r. svo eins og 1) á 1. pr. tvisvar sinnum, þá 7 r, síðan aftur eins og 1) einu sinni. Svo rjett prjón pr. á enda. 5. pr.: 1 r„ svo eins og 1) á 1. pr„ 2 r„ eins og 1) á 1. pr. 7 r„ eins og 1), svo r. pr. á enda. 7. pr.: 1 r„ eins og 1) á 1. pr„ 3 r„ eins og 1), 7 r. eins og 1), r. pr. á enda. 9. pr.: 1 r. eins og 1), 4 r„ eins og 1), 7 r„ eins og 1) r. pr. á enda. 11. pr. 1 r„ eins og 1), 5 r. eins og 1), 7 r„ eins og 1) r. pr. á enda. 13. pr.: 1 r„ eins og 1) 6 r„ eins og 1), 7 r„ eins og 1) r, pr. á enda. 15. pr.: 1 r„ eins og 1) 7 r„ nú eru hnútarnir prjónaðir: 1 r„ 1 br„ 1 r. 1 br„ 1 r„ 1 br„ 1 r„ allar prjón- aðar í næstu 1. Snúið við, 7 I. br. Snú- ið við, 3 r. sanian 1 br„ 3 r. saman. Snúið við, 3 br. saman. Snúið við.L., sem eftir er, er sett á hægri handar pr„ þá koma 8 r„ prjónaður linútur, r. pr. á enda. 16. pr.: Brugðið allan pr. Þessar 16 umferðir mynda útprjónið. Haldið því áfram þar til komnir eru 31 cm. Þá eru feldar af 6 1. fyrir handveg- inum. Svo eru prjónaðar 2 I. saman á hverjum prjóni þar til 1. eru 48. Þá er lialdið áfram þar til komnir eru 43 cm. Þá eru feldar af 8 1. fyrir hálsmálinu þeim megin sem útprjón- ið er. Fellið nú af 1 1. þeim megin á hverjum pr. þar til eftir eru 28 1. Haldið svo áfram þar til komnir eru 47 cm. Gætið þess að útprjónið hald- ist. Nú eru feldar af 7 I. handvegs- megin 4 sinnum á öðrum hverjum prjóni. Hnappagatalisti: Nú er byrjað á 10 1„ sem voru á aukapr. og notaðir pr. nr. 13. Garða- prjón er prjónað áfram og hnappagöt- in gerð með 3 cm. millibili eins og áður er sagt. Prjónið nú áfram þar til listinn nær þangað sem farið var að fella af fyrir hálsmálinu. Hættið 2—4 pr. eftir að siðasta hnappagatið hefir verið prjónað. Setjið lykkjurn- ar á aukapr. Vinstri boðungur: Fitjið upp 16 1. á pr. nr. 13. 1. pr.: 1) 10 r„ 2) 1 br„ 1 r. End- urtakið frá 2) pr. á enda. 2. pr. 1 br„ 1 r. þar til eftir eru 10 I„ sem eru prjónaðar rjett. Prjón- ið þessa tvo pr. til skiftis þar til komnir eru 9 cm. Endið á 2. pr. Næsta pr. byrjið þið með því að prjóna 10 r„ sem þið setjið á aukapr. Svo eru 1 br. og 1 r. prjónaðar pr. á enda. Nú er prjónað á pr. nr. 10 og auk- ið í 1 I. á 3. og 16. hverjum pr. þeim megin sem útprjónið er ekki. 1. pr.: Allar 1. r. þar til eftir eru 14 1. 2 r. saman, brugðið upp á pr„ 7 1. r„ 7 1. r„ 2r. saman, brugðið upp á pr„ 2 r. saman, brugðið upp á, 1 r. 2. pr. Brugðið allan pr. og svo á öðrum hverjum pr. 3. pr.: Allar 1. r. þar til eftir eru 15 1„ 2 r. saman brugðið upp á pr„ 7 r„ 2 r. saman, brugðið upp á pr„ 1. r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 1. r. 5 pr.: Allar 1. r. þar til eftir eru 16 1. 2 r. saman, brugðið upp á pr„ 7 r„ 2 r. saman, brugðið upp á pr. 2 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 1. r. 7. pr.: Allar 1. r„ þar til eftir eru 17 1. 2 r. satnan, brugðið upp á pr„ 7 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 3 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 1 r. 9. pr.: Allar 1. r„ þar til eftir eru 18 1„ 2 r. saman, brugðið upp á, 7 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 4 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 1 r. 11. pr.: Allar 1. r„ þar til eftir eru 18 1„ 2 r. saman, brugðið upp á, 7 r. 2 r. saman, brugðið upp á, 5 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 1 r. 13. pr.: Allar 1. r„ þar til eftir eru 20 1„ 2 r. saman, brugðið upp á, 7 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 6 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 1 r. 15. pr.: Allar 1. r„ þar til eftir em 20 1. Þá er prjónaður linútur alveg eins og á hinuin boðungnum, 8 r„ prjónaður hnútur, 7 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 1 r. 16. pr.: Allar 1. br. Eindurtekið þessa 16. pr. þar til koranir eru 31 cm. Þá er felt af fyrir handveginum og prjónað alveg eins og á hinum boðungnum. Listinn er svo prjónaður alveg eins og hinn, nema hnappa- götunum slept. Kraginn: Axlirnar eru saumaðar saman og byrjað að prjóna 10 1. á hnappa- gatalistanum á pr. nr. 13 og svo teknar upp 32 1. í hálsmálinu, siðan 34 1. á bakinu, þá 32 1. í hálsmálinu á vinstra boðung og loks 10 1. af listanum vinstra megin (þetta verða 118 1.). 1. pr.: Allar 1. rjettar. 2. pr.: 57 r„ 2 1. saman, snúið við. 3. pr. 2 1. saman, prjónið svo rjett prjóninn á enda. 4. pr.: Prjónið r. þar til eftir eru 2 1. á miðjunni, prjónið 2 r. saman. Snúið við. Haldið áfram með síðustu 2 prjónana, uns fleiri 1. eru ekki eftir. Gangið síðan frá endanum. Prjónið svo á sama hátt 59 1„ sem eftir eru. Stuttar ermar. Fitjið upp 86 1. á pr. nr. 13. Prjón- ið svo eina r„ og eina br. þar til komnir eru 4 cm. Á næsta pr. er svo aukið í þannig: 6 br„ 2 br. prjónað úr 1 1. Haldið svona áfram þar til eftir eru 2 1„ sem eru prjónaðar br. (Þá eru 1. 98). Skiptið um prjóna og byrjið á útprjóninu eins og hjer segir: 1. pr.: 34 r„ 2 r. saman, brugðið upp á pr. 7 r. 1) (2 r. saman, brugð- Alexander McQueen, starfsmaður hjá einu útvarpsfjelagi Bandaríkjanna, kysti einu sinni 100 stúlkur i vísindalegum tilgangi. Hann fjekk fyrirspurn frá heiðruðum hlust- endum um, hvernig á þvi stæði, að stúlkur lokuðu svo oft augunum þeg- ar þær kystu karlmenn. Og vitan- lega varð hann að svara með rökum og reynslu. Eftir að hafa kyst allar hundrað stúlkurnar gaf hann út- varpshlustendum sinum svohljóðandi svar: 72 stúlkurnar lokuðu augun- um undir eins og kossinn byrjaði, 3 lokuðu aðeins öðru auganu, 4 byrj- uðu kossinn með opin augun, en lok- uðu þeim fljótt. Þær 21, sem enn eru ótaldar höfðu augun upp á gátt allan tímann. Þar með var sú spurning ið upp á pr) tvisvar. 4 br. 2) (brugð- ið upp á, 1 I. tekin óprjónuð upp á pr„ 1 r„ prjónaða 1. dregin í gegnum óprjónuðu 1.) tvisvar, 7 r„ næst prjónað eins og 2) svo 34 r. 2. pr.: og síðan annar hver pr. br. 3. : pr. 33 r„ 2 r. saman,, brugðið upp á, 7 r„ 2 r. saman, brugðið upi> á, 1 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 4 br„ eins og 2 á 1. pr„ 33 r. 5. pr.: 32 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 7 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 2 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 4 br„ eins og 2) á 1. pr„ 2 r„ eins og 2), 7 r„ eins og 2), 32 r. 7. pr.: 31 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 7 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 3 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 4 br„ eins og 2), 3r„ eins og 2), 7 r„ eins og 2), 31. r. 9. pr.: 30 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 7 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 4 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 4 br„ eins og 2), 4 r„ eins og 2), 7 r„ eins og 2), 30 r. 11. þr.: 29 r„ 2 r. saman, bingðið upp á, 7 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 5 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 4 br„ eins og 2), 5 r„ eins og 2), 7 r„ eins og 2), 29 r. 13. pr.: 28 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 7 r„ 2 r. saman, brugðið upp á, 6 r„ 2 r„ saman, hrugðið upp á, 4 br„ eins og 2), 6 r„ eins og 2), 7 r„ eins og 2), 28 r. 15. pr.: 28 r„ prjónið hnút, 8 r„ prjónið lmút, 7 r„ 2 r. saman, brugð- ið upp á, 4 br„ eins og 2), 7 r„ prjón- ið hnút, 8 r„ prjónið hnút, 28 r. 16. pr.: br. Prjónið þessa 16 prjóna, þar til komnir eru 11(4 cm„ þá eru 2 1. prjónaðar saman í byrjun hvers prjóns þar til eftir eru 66 1. Haldið svo áfram, án þess að fella úr, þar til komnir eru 16(4 cm. frá þvi byrj- að var að fella úr. Fellið síðan allar 1. af í einu. Lang'ar ermar. Fitjið upp 64 1. á pr. nr. 13,-Prjón- ið eina r. og eina br„ þar til komnar eru 8 cin„ skiptið um prjóna, prjón- ið sljett prjón og aukið 1 1„ í lok 8. hvers prjóns, þar til koinnir eru 46 cm. Prjónið nú saman 2 1. í byrjun hvers prjóns, þar eftir eru 66 1. Prjónið þá áfram án þess að fella úr, þar til komnir eru 16(4' cm. frá úrfellingu. Fellið siðan af. Peysan sett saman. Listarnir eru saumaðir við boðung- ana síðan eru stykkin þanin hæfilega út og pressuð ranghverfu megin með votum klút. Hliðarnar eru saumaðar saman og ermarnar settar í handveg- ina, þannig að miðjan á erminni kemur i axlasauminn; pressið siðan alla saumana og festið linappana á. ráðin, live margar kyssa með augun aftur. — Þá kom að hinni spurning- unni: Hversvegna loka svona margar stúlkur augunum þegar þær kyssa? Svörin voru fernskonar. 1: — Vegna þess, að pilturinn minn er eiginlega ekki fallegur. 2: — Vegna þess, að mig kitlar undan yfirskegginu á pilt- inum minum. 3: — Vegna þess„ að hún hafði sjeð uppáhaldið sitt í kvik- mynd kyssa stúlku, sem hafði lokað augunum. Hún reyndi að imynda sjer, að þessi kvikmyndaleikari væri að kyssa sig. 4: — Kossinn er svo mik- ilsverður, að maður verður að ein- beita huganum að honum. étHaHjm- & Co BRADFORD UMBOÐ FYRIR ÍSLAND: «'« fU.h

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.