Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1941, Qupperneq 7

Fálkinn - 23.05.1941, Qupperneq 7
F Á L K I N N 7 Efst t. v.: Etiskir hermenn raða upp sprengikúlum, sem notast eiga í loftvarn- arbyssur. Næst: Hermenn eru að setja nýtt hlaup á loftvarnarbyssu. Hún hefir ver- ið svo mikið notuð, að fyrra hlaupið er orðið ónýtt. — Neðst: Jafnvel á ánum í Englandi eru hafðar hervarnir. Þar þjóta hraðskreiðir, vopnaðir vjelbátar fram og aftur, og sjást tveir þeirra á myndinni. Samskonar bátar eru á stöðuvötn- unum. — Til hægri: efst: Þessar flugsprengjur hafa Bretar notað mikið í Miðjarðarhafi og hafa þær gert ítalska flotanum mikinn óskunda. Hjer sjest maður vera að setja í þær hengslin, sem þær hanga á í flugvjelunum. Næstefst: Þannig eru þeir vopnaðir hermennirnir, sem eru á verði með ströndum fram í Englandi. — Neðst: Enskir her- menn, sem tóku þátt í sókninni vestur um Libyu.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.