Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1941, Page 13

Fálkinn - 23.05.1941, Page 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 378 Lárjett. Skýring. 1. jarðsprunga, 4. kona, 10. fatnað, 13. kyrt, 15. kendar, 16. ljetist, 17. maður, 19. skipshafna, 21. ganga, 22. tímabils, 24. tunnan, 26. bernsku- stöðvar, 28. þungi, 30. forsetning, 31. slæm, 33. þyrping, 34. trylli, 36. berja, 38. hrylla, 39. borg í Albaníu, 40. lirukka, 41. íþróttafjelag, 42. riki, 44. andvari, 45. lireyfing, 46. hljóð, 48. samtenging, 50. skel, 51. sann- nefnið, 54. kvikmyndahúsi, 55 skelf- ing, 56. atviksorð, 58. heyið, 60. liand- legginn, 62. vælum, 63. liljómar, 66. maður, 67. titill, 68. þvælir, 69. op. Lóðrjett. Skýring. 1. kona, 2. dani, 3. 80 ára, 5. krass, 6. skátadeild, 7. skammar, 8. fjelag, 9. veitingastofa, 10. sjómaður, 11. vangi, 12. gruna, 14. verks, 16. kona, 18. iðnaðarmann, 20. fuglarnir, 22. elska, 23. grös, 25. ílát, 27. auður, 29. maður, 32. vatnið, 34. borðuðu, 35. leynifjelag, 36. ekki saklaus, 37. fisk- ur, 43. dauðdagi, 47. skessa, 48. eld- stæði, 49. skraut, 50. góðmenni, 52. hestum, 53. angi, 54. tjóni, 57. lykta, 58. goðs, 59. otað, 60. fugls, 61. egg, 64. hrylla, 65. hor. LAUSN KR0SSGÁTUNR.377 Lárjett. Ráðning. 1. mök, 4. samóvar, 10. U.S.A., 13. eril, 15. náþef, 16. hnoð, 17. yfrinn, 19. Asmara, 21. atti, 22. fes, 24. óaði, 26. lifrarpylsa, 28. apa, 30. tré, 31. ról, 33. K.A., 34. S.H.S., 36. frú, 38. Ge, 39. fráneyg, 40. sollinn, 41. et, 42. æir, 44. RAF, 45. Ag, 46. las, 48. ýta, 50. óðu, 51. meinsemdina, 54. faun, 55. aki, 56. Nóra, 58. Ilákons, 60. óungur, 62. rikk, 63. oturs, 66. sala, 67. óra, 68. ágerast, 69. ris. Lóðrjett. Ráðning. 1. mey, 2. örfa, 3. kirtla, 5. ann, 6. má, 7. óþverra, 8. VE, 9. afa, 10. unaðar, 11. sori, 12. aða, 14. liti, 16. H.M.A.S., 18. Niflheiminn, 20. sólar- laginu, 22. fat, 23. spé, 25. sakfelt, 27. flengur, 29. parta, 32. ógnað, 34. snæ, 35. sýr, 36. for, 37. úlf, 43. stekkur, 47. smakka, 48. ýsa, 49. ami, 50. ó- argar, 52. Enok, 53. nóns, 54. fáir, 57. auli, 58. hró, 59. Sog. 60. óss, 61. Ras, 64. te, 65. Ra. Hún brosti illkvitnislega um leið og hún sagði siðuslu orðin. Barry brosti aftur. „Jeg er hræddur um, að úlfliðirnir á yð- ur sjeu of grannir fyrir handjárnin mín, annars væri það freistandi fyrir mig, að refsa yður fyrir þessi orð,“ svaraði hann með uppgerðar alvöru. „Hve langt haldið þjer að verði þangað lil að þjer- komið aftur, því að ef þjer verðið ekki fljótar, fáum við engan miðdegisverð heldur að- eins kvöldmat. Og hvert eigum við eigin- lega að fara?“ Samkvæmt tillögu Marrible urðu þau sammála um, að fara lil Pére Louis, sem var lítill veitingastaður skamt frá Folies Bergére. Eva fór út úr stofunni um leið og Jack, í ganginuur’sagði hún við harin: „Ger- ið það fyrir mig, að fara inn til karlmann- anna og yfirgefið þá ekki fyr en við liitt- umst á veitingastaðnum.“ Jack fanst þetta grunsamlegt. „Vitanlega geri jeg eins og þjer óskið,“ sagði liann, „en jeg skil ekki hvað fyrir yður vakir. Nú er alt í besta lagi ......“ „Gerið það fyrir mig, að malda ekki í móinn,“ tók hún fram í. „Þjer sögðuð að þjer treystuð mjer ........“ „Það get jeg líka — í öllu tilliti.“ „Þá gerið þjer þetta fyrir mig. En fljótt, annars fara þeir að furða sig á, hvað hafi orðið af yður.“ Jack tók liendi liennar og kysti hana. „Jeg botna ekkert í þessu,“ sagði liann stilli- lega, „en þjer skýrið það fyrir mjer í ann- að skifti, farið þjer bara, jeg skal fara til þeirra." „Þjer eruð vænn,“ sagði hún og lienni vöknaði um augun. Svo flýtti hún sjer nið- ur stigann, og Jaclc fór til karlmannanna, sem sátu og röbbuðu og rejTktu sígarettur. „Ættum við ekki að fara inn á barinn niðri og fá okkur snajjs í skyndi,“ sagði Jack glaðlega. „Hversvegna ekki i x-ólegheitum og jafn- vel tvo eða þrjá?“ svaraði Mai'rible. „Þið ungu mennirnir þurfið altaf að flýta ykk- ur svo mikið. “ Þeir fengu sjer tvö glös í mestu nxakind- um og óku svo til Pére Louis, og þar virtust allir þekkja Marriþle. Eva kom mjög stund- víslega, og fór lofsorðum unx kjúklinginn, sem Marrible liafði valið handa lienni, og var liann upp með sjer af því. „Jeg kann vel við þennan veitingastað,“ sagði hann, „þvi að þetta er einn af þeim fáu stöðum í borginni nú orðið, sem nokk- uð Parísarsnið er á.“ Það var nægur tínxi til að komast í leikbúsið, og Barry var gerð- ur út i símaixn, til þess að velja staðinn og biðja um aðgöngumiða. „Jeg var heppinn,“ sagði hann, þegar hann konx aftur, „jeg fjekk fjögur sænxi- lega góð sæti í Casino. Það eru venjulega þolanlegar leiksýningar þar.“ Marrible vildi endilega borga nxatinn, af því að hann hafði í'áðið staðnunx, og varð aftur úr með Blyth, þegar hin tvö fóru út í bifreiðina. „Jæja, livað nú?“ spurði hann. „Hiin fór beint þangað,“ sagði Barry i hljóði, „og það er ekkert að athuga við stúlkuna, sem hún býr lijá. Hún gengur á listaskóla. Ungfrú Page stóð við þar í tult- ugu mínútur, svo kom hún út, gekk nokk- ur skref þangað til hún náði í bifreið og ók svo beint hingað.“ „Nú vona jeg, að það vei'ði skenxtilegt á Casino, Blyth,“ sagði Mari'ible upphátt, „annars látunx við yður sæta ábyi'gð.“ Og svo fóru þau öll inn í vagnimx. XII. KAPÍTULI. Daginn eftir flugu þau öll samaxx til London. Það fyrsta sem Blyth gerði, var að fax'a nxeð Evu á Scotland Yai'd. Jack fór með þeim, en var skilimx eftir í biðstof- unni, og Barry fór með Evu inn til Mertons vara-lögi-eglustjóra, sem tók á móti henni þurrlega, eins og honum var lagið, en ekki ineð ókurteisi þó. „Jæja, ungfrú Page,“ sagði hann. „Það eruð þá þjei', senx eruð unga stúlkan, sem við lxöfunx unxsnúið öllu til að finna.“ „Jeg lxefði átt að segja yðui', sir,“ tók Bari'y fram í, „að ungfrú Page hefir sjálf óslcað eftir að mæta hjerna.“ Svo sagði Eva: „Jeg verð að játa, að jeg hefi hagað mjer eins og bjáni. En sjáið þjer, nxr. Morton, þetta morðmál hefir farið i taugai'iiar á nxjer. Jeg hljóp á burt sein fætur toguðu, án þess að liugsa út í, hvaða afleiðingar það gæti liaft. „Jú,“ sagði Mortón alvarlegur, „jeg skil að það hefir vei'ið liræðilegt áfall. Blyth fulltrúi, senx hringdi til nxín i nxorgun, áð- ur en þið fóruð frá París, sagði mjer, að þjer lxefðuð í liyggju að gera kröfu til arfs- ins eftir Cluddam.“ „Já, jeg ætla mjer það; í fyrstu gat jeg ekki liugsað nxjer að hreyfa við einum eyri af þessu fje, en síðar, þegar jeg fór að jafna mig, fann jeg að þetta var flónsku- legt. Cluddam hafði fjeflelt föður minn, og jeg geri ráð fyrir, að þetta lxafi átt að vera einskonar aflausn fyrir það.“ „En hún kom nokkuð seint,“ sagði Mor- ton. „En þjer nxunuð nú konxast að raun um, að peningar eru til nxargra liluta nyt- samlegir. Ilann var ríkur nxaður, skal jeg segja yður.“ „Já, jeg geri ráð fyrir þvi.“ Merton tók blýant og fór að handleika hann. „Jeg nxun ekki þurfa að taka. það franx, að okkur er ánægja að því að lijálpa yður eins og við getum. Þjer munuð standa í sambandi við Blvtli fulltrúa framvegis og láta liann vita, hvers þjer óslcið. Hafið þjer hugsað yður, að setjast að í „Carris- col“ eða lxúsinu í Harrow Road?“ Það fór hrollur um stúlkuna. „Jeg get hvorugan staðinn liugsað mjer til að dvelja á, eins og sakir standa.“ „Það er ekki nenxa eðlilegt,“ sagði Mor- ton, eins og liann vildi eyða spurningunni. „Frú Jenkins mun efalaust. .. .“ Hann þagnaði og Eva hló uppgerðar- hlátui'. „Þjer megið ekki vera reiður henni,“ sagði liún biðjandi. „Frú Jenkins og Grace eru góðar og hjálpfúsar, og það vakti ekki T

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.