Fálkinn


Fálkinn - 08.08.1941, Blaðsíða 8

Fálkinn - 08.08.1941, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N PGR URDAHL: „ Þegar T)AÐ var eitthvað sjerstakl við þennan Jónas Berg. Hann var fæddur skopleikari og vinsælli í smáleikhúsnnum fyrir 20—30 árum en nokkur skopleikari annar. Og það voru ekki einungis sjerkennin á hon- um, sem höfðu aflað honum þessara vinsælda, þó að ef til vill hafi þau haft nokkra þýð- ingu. Aðal sjerkennið var nefni- iega það, að Jónas Berg gat ekki ldegið. Það er að segja, auðvitað gat hann hlegið eins innilega ,og nokkur annar, en jiegar Jónas Berg hló, j)á var togleðursandlitið á honum alveg eins og hann væri að gráta. Eitt sumarið ljek hann á smá- leikhúsi í útjaðrinum á Kristjaníu íu og var til húsa í þakherbergi í Bakkagötu. Hann bjó þar með yngri stallbróður sínum, Kar- sten Vold. Svo var j)að einn sólbjartan morgun og asfaltið á götunum í Kristjaníu var óþægilega heitt. Brick gamli rakari, 1)168830111’ gæðakarlinn sá, hafði látið rak- arastofudyrnar sínar standa opnar út að götunni. Þrátt fvrir kæfandi hitann var mest glað- værð inni í rakarastofunni. Ifrick sjálfur var að gera grá- hvíta vangaskeggið á prófess- ornum dekkra á litinn. Prófess- orinn var kunnur inaður um alla Kristjaníu, aliat snyrtileg- ur og snurfussaður ])egar hann ljet sjá sig á Karl Johan. Og sjálfur taldi hann vangaskeggið sina mestu prýði. Fyrsti sveinninn, sem Þorbergiu' hjet, var að byrja að plægja kafloðið höfuð hljómsveitarstjórans með klippunum sínum, og annar sveinn var i óða önn, að fram- kvæma hinn vikulega sprittþvott á hæstarjeltarmálaflutnings- manninum og átli að nudda hann á eftir. Sápudrengurinn, Pjetur Skúm, sem fastagestirnir voru vanir að kalla svo, hamað- ist við að löðra sápunni framan í kringluna á lækninum, svo að skúmið slettist í allar áttir. (jg allir ræddu þeir af kappi og reyndu að vera fyndnir við gestina, sem þeir jæklu mæta vel. Þá kom Jónas Berg labbandi fyrir hornið og að opnum rak- arastofudyrunum. Hann var með vini sínum og sambýlis- manni, Karsten Vold. Um leið og hann leit inn i molluheita glaðværðina á rakarastofunni nam hann staðar: Við göngum nokkur skref aftur á hak, sagði hann og greip Þefkúlan -- eða járntjaldið fellur“ í handlegginn á kunningja sín- um. Við skulum sjá mennina, þegar járntjaldið fellur. Vold skildi ekkert en fikráði sjer samt aftur á bak að horn- inu með kunningja sínum. Tókstu eftir hvað Jjeir voru slappir og slyttislegir þarna inni hjá Brick rakara? sagði liann. Svo tók liann upp úr vasan- um einskonar ber, brúnt á lilinn og mjúkt eins og gúmmí. Sjáðu nú þessa, lijelt liann áfram liáðslegur, j)að er svo- lílil saklaus bomba, sem hvorki dugir til byltinga eða spell- virkja, en eigi að síður getur haft allra bestu áhrif, j)egar luin fær að njóta sín á nokk- urnveginn sæmilegum mönnum. Ilún getur váldið þvi, að heil- inn hlaupi í fellingar á nokk- urnvegmn rjellþenkjandi mönn- um, og að djúpvitrir menn geti farið að lilæja eins og fífl, svo að manni getur fundist lieii- brigð skynsefni vera komin í andaslifrin. Hann krepti hnefana utan um ])essa sakleysislegu kúlu, tók undir handlegginn á vini sín- um og skálmaði með hann með sjer upp götuna, graf alvarlegur og hátíðlegur á svipinn. 1 sama bili og þeir gengú fyr- ir opnar rakaraslofudyrnar hjá Brick gamla kipti Jónas Berg til hendinni og fleygði saklausu kúlunni inn um dyrnar, og hjelt svo áfram eins og ekkerl hefði i skorist að næsta horni, rabh- andi við samferðamanninn. Við hinkrum við lijerna, sagðj hann. Ilvaða tiltektir eru eigin- Icga þetta? spurði Vold, sem botnaði ekki í neinu. Já, mig skyldi ekki furða, þó að það yrði einskonar upp- þot þarna inni innan skamms, svaraði Jónas Berg rólega. Það þarf svo lítið til að koma manns heilanum á ringulreið. Við skul- um doka við hjerna og sjá, hvort nokkuð verður úr þessu. ()g þeir þurftu ekki að híða lengi þangað lil áhrifin komu í ljós. Gamanleikurinn hófst með því, að prófessorinn kom hósl- andi og lmerrandi út á gang- sljettina, snöggklæddur og með aimau vangan jarpan en hinn gráhærðan og úfinn. Hann hjelt um nefið á sjer með annari hendi, en baðaði og benti með hinni, eins og lionum lægi lífið á að högga heitt sumarloftið i smá-spað. Þú sjerð undir eins núna, oiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiio 8 3 DROTNINGIN OG CANADISKAR HJUKRUNARKONUR. Enskar stúlkur, sein starfa að sjálfboðaliösstörfum í ýnisum greinum, meðan á ófriðnum stendur, liafa með. sjer fjelagsskap, sem kendur er við nafn konungshjónanna (King George and Queen Elisahet Service Club). Myndin hjer að ofan er tekin i klúbb þessum, er hjúkrunarkonur frá Canada voru gestir klúbhs- ins. Kom Elisabeth drotning þá á samkomu og sjest hún hjer (t. h.) vera að tala við nokkrar af canadisku hjúkrunarkonunum. oiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiio sagði Jónas Berg, — að upp- námið er í vændum. Og nú fór Vold að sperra upp augun. Þvi í sama bili kom lílitl og lmattmyndaður maður veltandi út úr dyrunum. Það er engum vafa bundið, að þegar marka mátti var skemtilegt andlit á þessari mannveru, en á þessari slundu var annar helmingurinn al' andlitinu löðrandi í sápu- froðu, en hinn helmingurinn var eins og liann kynni ekki al- menniiega við sig. Það var læknirinn. Svei, svei, hver fjand- inn, tautaði hann og hóslaði og ræksti sig. í fótspor hans kom Briclc rak- ari á fleygiferð, eins og hann hefði mist eiltiivað og það hafði hann líka gert, ])ví að prófessorinn hafði flogið út úr höndunum á honum. Svo kom hljómsveitarstjórinn eins og eldibrandur og var fax- ið á honum skift í margar deild- ir, eins og toppóttui- teigur. klij)j)urnar höfðu gert geilar í hárið á honum á víð og dreif, svo að liann var líkastur fifli á fjölleikahúsi. Þorbergur sveinn kom blauj)- andi á eftir honum með klij)j)- urnar í fullum gangi. Hæstarjettarmálaflutningsmað urinn, sem — i svigum getið var frægastur fyrir sína gerðar- lcgu konu og ofstæki sitt i bann- málinu kom nú á sjónarsvið- ið með hárið eins og brimlöður, sem minti talsvert á nátthúfu, og sprittið lekandi niður á háls. Annar sveinn var á hælunum á lionum með dúk í hendinni, til að þurka uj)j) mesta lekann, en hæstarjettarmálaflutningsmað- urinn vildi ekki taka neinum sönsum.. Hann þreif hökudúk- inn og gaf sveininum utanundir með honum og' öskraði eins og villaus maður: Jeg skal kæfa þig með þín- um eigin slefudúk, úr því að þú ætlaðir að kæfa mig í greninu þínu! Andlilið á Jónasi Berg fór að gráta. Og nú rak hver viðburðurinn annan, fljótar en hjer er hægt að greina frá. Pjetur Skúm kom með önd- ina í hálsinum og bolla og kúst i hendinni út á götuna. Ilann góndi framan í meistarann og spurði: - Það skyldi þó aldrei vera jeg meina kanske einhver þeirra hafi .....

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.