Fálkinn


Fálkinn - 08.08.1941, Blaðsíða 1

Fálkinn - 08.08.1941, Blaðsíða 1
16 sffiur Undatifarnar vikur hafa flestir andvarpað og barmað sjer yfir síldarleysinu, þangað til nú fyrir skemstu að veiðin fór að glæðast. Fyrir fimtán árum voru það tunnuhlaðarnir, sem settu svip á síldarborgina, þegar líða fór á vertiðina, en nú er það reykurinn frá síldarbræðslunum, sem ber því vitni að þarna, í sambandi við verksmiðjurnar, sje risin upp eini stór- iðnaðurinn á Islandi. En söltun síldar hefir farið síminkandi. Enn sem komið er er síldarafli þessa árs stórum minni en i fyrra og sem ekkert saltað. — Hjer á myndinni sjest ríkisverksmiðjan frá 1930 ásamt olíugeymi og bryggjum. SÍLDARBRÆÐSLA Á SIGLUFIRÐI.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.