Fálkinn


Fálkinn - 08.08.1941, Page 1

Fálkinn - 08.08.1941, Page 1
16 sffiur Undatifarnar vikur hafa flestir andvarpað og barmað sjer yfir síldarleysinu, þangað til nú fyrir skemstu að veiðin fór að glæðast. Fyrir fimtán árum voru það tunnuhlaðarnir, sem settu svip á síldarborgina, þegar líða fór á vertiðina, en nú er það reykurinn frá síldarbræðslunum, sem ber því vitni að þarna, í sambandi við verksmiðjurnar, sje risin upp eini stór- iðnaðurinn á Islandi. En söltun síldar hefir farið síminkandi. Enn sem komið er er síldarafli þessa árs stórum minni en i fyrra og sem ekkert saltað. — Hjer á myndinni sjest ríkisverksmiðjan frá 1930 ásamt olíugeymi og bryggjum. SÍLDARBRÆÐSLA Á SIGLUFIRÐI.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.