Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1941, Side 2

Fálkinn - 15.08.1941, Side 2
2 FÁLKINN Andrjes Hafliðason, kaupmað- ur á Sigiufirði, verður fimtugur 17. ágúst. - GAMLA BÍÓ - r*//^//+//+//*^/+//+//*'/+S/*//+//*//*//*'/+*/*Jr*//+s**//+s/+//+J/+//^//+s HITABELTIS-ÁST. ÞaS eru þau Robert Taylor og Hedy Lamarr, sem ^þera uppi þessa Metro-Goldwyn-Mayermynd. Hún er þrungin af ást, ástríðum, geðshrær- ingum og raunum — verulega drama- tiskur leikur blóðheits fólks i æfin- týraumhverfi Indokína, sem nú er svo oft nefnt i blöðunum vegna á- leitni Japana á þetta franska skatt- land. — Miljónamæringurinn Alfred Harri- son (Charles Trowbridge) kemur til Saigon í Indókína á skemtisnekkju sinni, með fritt föruneyti. Meðal gesta hans er ungur, lífsglaður maður, BiII Carey (Robert Taylor), sem er unn- usti dóttur Harrisons hins ríka, en hún er vitanlega einnig á skipinu (Mary Taylor). 1 Saigon fara þau á alkunnan skemtistað í fylgd með kaþólska paternum Antoine (Ernest Cossart). Þar hitta þau ríkasta mann- inn í Saigon, Pierre Delaroch (Jos- eph Schildkraut) og með honum er ung stúlka, Manon de Vargnes (Hcdy Lamarr), sem hann er að draga sig eftir. Manon á franskan föður, en innborna móður og þráir ekkerl frekar en að komast til Frakklands til skyldfólks síns þar. Hefir Delar- och heitið henni að koma því til leiðar, að hún fái vegabrjef til Frakk- lands. Þau verða þegar i stað hrifin hvort af öðru, Manon og Bill Carey. En hún sjer fram á, að þau fái ekki að njóta ásta sinna og afræður því að giftast efnuðum innbornum manni úti i sveit. Strýkur liún á burt með fljótsbát einum, en Bill Carey verð- ur þess vísari, yfirgefur skemtiskip- ið og veitir henni eftirför og snýr henni aftur til Saigon. Þar láta þau paterinn Anloine gefa sig saman og Bill einsetur sjer að fara með Manon til Ameríku. En það reynist vandkvæðum bund- ið. Lögreglustjórinn er i frii, svo að ekki er hægt að fá afgreitt vega- brjef handa henni og peningar Bills eru á þrotum. En ást lians liefir ger- breytt honum og nú reynir þessi iðjuleysingi að fá sjer atvinnu í Saigon. Það mistekst og hann fer að drekka. Manon sjer ekki annað ráð vænna en að leita til Delaroch og biðja hann um að hjálpa Bill. Hann fær starf við gúmmíekru inni í landi, en þegar hann kemur þaðan aftur er lögreglustjórinn kominn og nú reynir Bill að fá vegabrjefið handa Manon. Delaroch rægir Manon við hann til þess að gera hann fráhverf- Frú Maria Geirmundsdóttir, Hliði í Gr'indavík, verður 70 ára 19. þ. m. Ingimundur Benediktsson, fyrv. fíuðjón Brynjólfsson, Kirkju- óðalsbóndi í Kaldárholti, varð vogi í llöfnum, varð 80 ára sjötugur 13. ágúst. 11. þ. m. Iliiiiiuirílii kattarins. í Indlandshafi, um 200 mílur norð- ur af Mauritius, er lítil nafnlaus kórallaeyja. Þar er bókstaflega krölct af köttum — óteljandi hundruð af öllum stærðum, lit og vaxtarlagi. Þarna má heita gróðurlaust og fuglar haldast engir við á eyjunni vegna kattanna, en flestir þeirra hýrast í holum, sem þeir liafa grafið sjer í jörðina, eins og lundar. Þetta er enganveginn eina katta- nýlendan í veröldinni. Fiskikatta- eyjan í sunnanverðu Kyrraliafi er miklu merkilegri. Þessi eyja er sólar- hrings sigling frá Tahiti og á sjer nær liundrað ára gamla sögu. Hún hófst með því, að tvö skip, bæði morandi í rottu, strönduðu þarna. Hundruð af rottum björguðu sjer á sundi í land og fjölgaði rottuþjóð- inni brátt. Áður en langt um leið voru rotturnar orðnar versta plága þarna; þær rifu bókstaflega i sig alt, sem þær gátu komist yfir og innan skamms varð innfæddu íbú- unum á eyjunni ekki vært þar vegna þess að rotturnar eyddu fyrir þeim allri uppskeru, og í lireysum þeirra varð ólift fyrir rottum, sem rjeðust á sofandi börn. Loks flýðu allir í- búarnir á brott og settust að á ann- ari eyju, en Ijetu rottunum eftir eign- ir sínar og óðöl. Næstu tíu árin lifðu rotturnar sældarlífi óáreittar af öllum óvinum. Þær juku og margfölduðu kyn sitt og „uppfyltu jörðina“ enn örar en áður, og ekki var annað fyrirsjáan- legt en að nagdýrin ættu að sitja að arfleifð sinni um aldur og æfi. En svo bar það við árið 1880 að franskur maður kom til Taliiti, og þegar liann heyrði, að yfirvöldin væru fús til að gefa rottueyjuna hverjum þeim,' sem ljetti af henni plágunni, var liann ekki seinn til og afrjeð að flytja kattaher í eyjuna til þess að herja á rotturnar. Fyrst auglýsti hann viðsvegar á Tahiti og bauð hátt verð fyrir lifandi ketti. Mánnði síðar sigldi liann af stað í eyjuna með 500 ketti innan- an henni og tekst það i bili, en þegar alt kemst upp afræður Bill að drepa Delaroch, bæði í hefndarskyni og vegna afbrýðissemi. Þetta áform fer öðruvísi en ætlað var, og myndin endar raunalega. Hjer verða ekki sögð sögulokin, en ein- mitt endirinn er svo grípandi og list- rænn, bæði að leik og efni, að mynd- in lætur engan ósnortinn, sem liefir nokkurn skilning á list hvíta tjalds- ins. borðs, og liafði hann svelt þá alla vel, áður en hann lagði af stað. Þegar banhungruðum köttunum var slept á Iand í eyjuna gerðu þeir auð- vitað grimma sókn að rottunum og tókst hernaður þeirra svo vel, að eftir þrjá mánuði gat Frakkinn sest að á eyjunni. Fór hann að rækta þar kokospálma og stundaði jafnframt alifuglarækt. En þetta landnám átti sjer ekki langan aldur. Þó að rotturnar væru að lieita mátti upprættar, þá tók ekki betra við. Því að nú voru kettirnir orðnir landplága og síðari villan verri hinni fyrri! Á eyjunni voru liin bestu afkomu- skilyrði fyrir ketti, frjósemin var mikil í viðkomunni og innan skannns skiftu þeir þúsundum — fresskettir, læður, gamlir kettir, ketlingar, alla- vega í laginu, stórir kettir, smáir kettir og allavega litir og allavega kynblandaðir. Þegar þeir liöfðu lokið við að jeta upp allar rotturnar, varð þröngt í búi hjá þeim, og sneru þeir sjer þá að alifuglabúi Frakkans. Hann gat ekki varið það fyrir glorliungruðum köttunum, sem stálu öllum alifuglun- um og átu þá með fiðrinu og öllu saman. Næst fóru kettirnir að ráðast liver- ir á aðra og drepa sjer til matar. Sterkustu kettirnir drápu þá gömlu og farlama, og á liverri nóttu rudd- ust kettirnir inn í hús Frakkans til þijss að leita sjer að mat. Þegar Frakkinn ætlaði að taka mannlega á móti og reka þá út rjeð- ust kettirnir á hann. Engir af inn- fædda fólkinu, sem Frakkinn liafði haft með sjer frá Tahiti þorði að dvelja þar áfram, þvi að allir þótt- ust eiga á hættu að verða jetnir upp til agna af köttunum, sem voru orðnir ólmir og grinnnir. Loks sá Frakkinn fram á, að sömu örlög mundu bíða sín og rann af liólmi og ljet kettina eina um eyjuna. Þetta skeði fyrir meira en fimtíu árum og síðan hafa kettirnir ráðið lögum og lofum á eyjunni. Engin tilraun hefir verið gerð til að eyða þeim; sannast að segja brestur alla hugrekki til að lenda við eyjuna. Svo hræddir eru menn við að verða rifnir á liol og jetnir af villikött- unum, sem eru svo grimmir og hatramlegir, að hvenær sem þeir sjá bát á floti nálægt eyjunni, safn- ast þeir saman í stórhópum og koma niður í fjöru til að verja land sitt. Þarna standa þeir í flæðarmálinu Frh. á bls. 15. NÝK0MIÐ Sagir Sporjárn JárnsagarblöS Járnsagarborar Smergelvjelar Smergelskífur Smergelljereft Sandpappír Vjelaþjettingar Legumálmur Tin 50—100% LóSfeiti Lóðvatn Vítissódi Stálbik Smurningskoppar Skipasaumur galv. Bátasaumur, kopar Blásaumur Keðjuskífur fr. stoppmaskínur Raf magnsbau j ulugtir Logg og varahlutir Neyðarljós Rakettur Storm-eldspýtur Lampaglös VERSLUN ■■ s i 8 M s 8 O.Ellingsén H

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.