Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1941, Síða 4

Fálkinn - 15.08.1941, Síða 4
4 F A L K I N VÍSUNDARNIR voru eftiriektar- verðasta spendýr Norður-Ameriku á þeim tíma er INDÍÁN ARNIR « • JjLDUM saman voru Indíán- arnir drotnar hinna vííi- lendu flæina NorÖur-Ameriku og það voru einkum visundarn- ir, sem þeir drotnuðu yfir. Uessi villinaut (Bison americanus) hjeldu sig á preriunum í hóp- um, sem stundum töldu liundr- uð þúsunda. Indíanar liöfðu nautin sjer til matar en drápu þau þó ekki í stórum slíl enda höí'ðu þeir ekki nema örvar og boga að hana þeim með. Stofn- inn hjelst óskertur í þeirra tíð enda var af miklu að laka, því að vísundarnir skiftu miijónum. Nú eru Indíánar horfnir að kalla í Ameríku nema i út- skæklabygðunum, sem þeir hafa fengið að Iialda í friði og vís- undarnir eru að mestu leyti líka liorfnir. Hinar stóru hjarðir villi- vísundanna sjást eklfi framar. En það geymist sægur af þjóð- sögum um æfintýri hinna fyrstu hvitu landnema og karáttu þeirra við visundana og Indíán- ana. Ameríkumenn kalla- vis- undinn buffalo, en það er vill- andi, J)ví að hufflarnir (Rubal- us) eru önnur dýrategund, sem ekki er til í Ameríku. En nafn- inu vei’ður ekki breytt og eng- inn mundi skilja ef farið væri að lala um Bison-Bill, þegar átt er við vísundabanann fræga William Floody ofursta, sem orðið liefir þjóðhetja í Ameríku undir nafninu Buffalo-Bill. Vísundurinn er stórt og klunna- legl dýr og verður all að þrír metrar á lengd og tveir metrar á hæð á Iiéi'ðakambinn. Háls- inn er stutlur og digur og búk- urinn loðinn mjög að framan, aftur á hóga. Hornin eru stutt. Aður en hvítir menjn komu vest- ur voru vísundar um alla Norð- ux’-Ameriku, austan frá Atlants- hafi. suður að Missisipjji og Mexicoflóa og norður að Þræla- vatni í Canada, en sjerstaklega var mikið af þeim á preríunum. En þegar hvítir menn og byssur þeirra komu til sögunnar fór vísundunum þegar að fækka. Kringum 1840 hafði vei-ið dx’ep- ið svo mikið af þeim, að þeir voru orðnir sjaldgæfir neína um miðbilc álfunnar. Þegar Kyrra- liafsbrautin var lögð skiftusl slóðir þæi’, sem vísundarnir höfðu haldið sig á í tvent og nú jykust vísundaveiðarnar um all- byggðu landið einir. — — — an helming. Talið var að um fjórar miljónir væru sunuan hrautarinnar og hálfönnur fyrir norðan. Um 1880 var syðri hjörðin að kalla gjöreydd og þremur árum síðar málti segja sömu söguna af norðurhjörð- inni. Að eyðingin gékk svona fljótt stafaði einkum af því, að það var afarauðvell að ná lil dýranna: þau lijeldu sig i hóp- uin og flýðu ekki þó skotið væri á liópinn en þjöppuðu sjei- sam- an, líkt og sauðnautin gera í Grænlandi. Það er sagt að sami maður hafi skotið um hundrað dýr á einum klukkutímá. Mjög sjaldan rjeðust þau á menn, jafnvel þó að þau væri reitt til reiði. í fyrstu voru vísundarnir ekki mannafælnir, þeir lijeldu sig alveg upp að járnbráutinni og farþegarnir höfðu það stund- uin sjer til skemtunar að skjóta á Jiá út um klefagluggana. Víða á sljellunum má enn sjá hauga af vísundabeinum, er bera menningu hvítra manna leiðin- legt vitni. Loks voru ekki eftir nema smáhópar af visundiiniun og stjórnin gerði elcki néinar friðunarráðstafanir fyr en Jiað var orðið of seint. En þó tókst að forða Jiessum skepnum frá algerðri upprætingu. í Yellow- stonegarðinum mikla eru smá- Iiópar af vísundum og sömuleið- is í Texas og ýmsum útkjálka- sveitum. í Ganada hafa þeir verið friðaðir og eru þar til stærri liópar af þeim en nokk- ursstaðar í Bandarikjunum. Vísundaket var uppáhalds- matur Indíánanna. Þegar naut- ið hafði verið flegið var ketið Kraflur og styrkur sóljmrkað, síðan var Jiað brytj- að smátt og liell yfir Jiað hræddri feiti sem berjasafa hafði verið blandað saman við. Stofkn aði þetta og varð liart og Indí- ánar kölluðu Jiað pemmican, •sem í rauninni Jiýðir kef. Orðið ei nú notað vfir ýmiskonar kæfutegundir, sem heimskaula- farar nota í nesti. Þetta vís- undaket var aðalfæða Indíán- anna og sömuleiðis hvítra manna framan af, Jiað var þægilegl í flutningum og gat geymst ó- skemt árum saman í hvaða veðri sem var. Það var talið að eitl pund af ekta pemmican liefði sama næringargildi og eru einkenni visundimna. fjögíir pund af venjulegu keti. En Indiánarnir fengu ekki að- eins fqeði lieldur lílca klæði af vísundinum, og vísundaluiðir voru fyrsta verslunarvara liinna livítu landnema og drýgsta tekju lind. Eftir skinnafjöldanum sem á markaðinn kom má ælla, að Jirjár miljónir vísunda luifi ver- ið drepnar á ári á árunum 1860 —80. Þá loks tók stjórnin i laumana og siðan liefir vísund- um fjölgað. Það er að vísu ekki um neinar miljónalijarðir að ræða framar, en Jiegar talning fór fram fyrir 15 árum töldust dýrin vera 11.389. Síðan hefir þeim l'jölgað að mun og nú er leyfl að lóga gömlum dýrum. Þessar vísundahjarðir liafa verið sellar á afskekta slaði, eins og Indíánarnir, og eru þeir friðaðir og afgirtir. svo að segja má að vísundarnir lifi nú livergi frjálsir og viltir lengur nenia við Þrælavatn í Canada. En það fer vel um Jiá - betur en nokkurntiina áður. Þessi saga er sögð til Jiess, að visundarnir komust hjá al- gerðri tortimingu: Við Colum- hiafljót lifði Indíánabálkur, svo- nefndir „flathausar“ og einn maðurinn í hópnum, ,sem Coyot hjet, var mikið gefinn fyrir að fara einförum og flakka dögum saman burt frá fólki sínu, Jjó

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.