Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1941, Page 5

Fálkinn - 15.08.1941, Page 5
F Á L K I N N 5 hann væri giftnr raaður og rjeði raiklu lijá fólki sinu. Einu sinni fór liann yfir fjallgarðinn sera lá að „Svartfætlingalandi“ og þar hitti hann unga stúlku, sem hann varð ástfanginn af. Gift- ist hann stúlkunni, en mundi ekki fyr en ura seinan að hann átti konu heima hjá sjer. Var honura ljóst að hann hafði hrot- ið lög „flathausalýðsins“ með því að giftast stúlku af öðrum ættbálki og einnig hafði hann brotið lög trúboðanna með því að gera sig sekan ura tvíkvæni. En síðari frúin var ekki ráða- laus. llún stakk upp á því að l'æra trúboðununi nokkra vís- undakálfa til þess að mýkja þá. Trúboðarnir máttu sín mikils hjá flathausum og gætu eflaust fengið aflút fyrir Coyot hjá Jjeira. Hjónin lóru nú raeð fjóra kálfa yfir Iílettafjöll heira til „flathausanna“ til þess að frið- mælast við þá. En Coyot fjeklc eklci vinsanilegar nióttökur því að frændur hans hýddu liann. Sagan herrair eklcert uni hvernig fór raeð konurnar Jians Ivær. En kálfarnir koniust á l'óður lijá trúboðuniun í St Igna- tius og juku þar'kyn sitt svo að af þeiin kom héif hjörð. NokÍcrura áruin síðar lceypti bóndi nolclc- ur er Pablo hjet tíu kálfa af þeira og fór nieð'þá til Montana. Fjölgaði visundum Pablos rajög næslu tuttugu árin svo að hann varð að verða sjer út um meira liag'lendi. Fyrst sneri liann sjer til stjórnarinnar og bauð henni vísundana til lcaups en þegar hún liafnaði boðinu sneri hann sjer lil Kanadastjórnar og bað hana um landvist fyrir sig og vísundana. Stjórnin sá að hjer yar gott tækifæri til að eignast sjaldgæfa hjörð og gerði þegar kaup við Pablo. Þannig eignað- ist Kanada vísunda á ný. Þelta var kringum 1906. En það voru fleiri hópar en þessi sem komust hjá eyðingu. Einkura var það einn maður sem hafði mikinn álniga á við- haldi vísundanna og' keypti þá hvar sem hann spurði til þeirra. Yar hann kallaður fíuffalo- Jones, og hefir meira til nafns- ins unnið en Buffalo-Bill, sera drap vísundana i hrönnum. Jon- es ól vísundana upp og ljet þeira fjölga. Fyrst í slað voru aðeins 30 vísundar i Yellowstone Parlc. En þeira fjölgaði óðura og vís- undarnir sem ólust upp þarna í skógunum urðu stærri og sterlc- ari en vísundarnir sera höfðu hafst við á preríunum. Visund- arnir i Yellowstone Parlc fá að ráða sjer sjálfirjjg hafa sjálfir valið sjer álcveðná staði til sum- arbeitar og aðra til vetrarbeitar. En stærsta vísundahjörðin er þó sú, sem á Indíánanum Coyot tilveru sína að þalclca. Það eru afkværai hjarðarinnar sem Kan- adastjórnin keypti. Voru þau látiri í girðingu i Wainwright í Alberta. Er hún 197 fermílur girðingin í heimi og þar er stærsta vísúndahjörðin sera til er. Nálægt fjórir firatii af girð- ingunni eru skóglaus prería, samskonar land og vísundarnir eru vanastir og þar eru sölt stöðuvötn, sera dýrin sækjasl nijög í. Þau geta nefnilega illa án salts verið. Mestur hluti þessa lands er illa fallinn til ræktunar, en kringur girðing- una eru bæir, sera heyjað er á handa vísundunura. Eru kýrn- ar ásarat lcálfunum lekin í hús á haustin og standa inni allan veturinn. En nautin ganga úli allan veturinn. Á tólf árum, frá 1907 til 1919 fjölgaði vísundunura í Wain- wright npp í 6000 en sjö árura síðar voru'þau örðin 10.000 og þá var levft að slcjóta álcveðna dýratölu á hverju ári. Kvikmyndafjelag eilt hevrði ura þessa álcvörðun og bað þegar um leyfi til að lcvikmynda þessa „veiðiafhöfn”. Tókust samning- ar ura þetta og nú leigði fjelag- ið fjölda af Indíánura, sem voru féngnir til að drepa dýrin að fornura sið: raeð örvura og boga. Þetta átti að verða þáttur úr garaalli Indiánaraynd. En örv- arnar voru þannig gerðar að þær særðu elclci einu sinni dýrin þau sera drepast áttu voru skotin með býssu á eftir, svo að elcki sást á rayndinni. Myndirnar af vísundaveiðunura urðu eigi að síður ágætar og eðlilegar. Þar sáusl Indíánarnir i essinu sínu, eins og þeir voru forðuln daga raeðan vísundarnir voru aðal veiðidýr þeirra. Það lágu upprunalcga tilfinn- ingaástæður til þess að visund- urinn var friðaður, en von bráð- ar kom það á daginn að friðun- in gaf eigi lítið fje í aðra hönd. Vísundurinn þrífst milclu betur í girðingum en önnur vilt dýr. Og nú eru nienn farnir að ala upp kynblendinga undan vís- undura og lcúm og hefir það lelc- ist vel. Aflcvæmið er kallað kattalog og er talið lílclegt að það verði húsdýr viða ura lieim með tímanum. Menn græða pen- inga á að ala upp vísunda og þessvegna virðist engin hætla á því lengur, að þeira verði úl- rýrat. Eina leiðin lil að lcynnasl vís- undunum í lílcu umhverfi og þeir lifðu áður er sú að leita uppi þessar vísundagirðingar vestan hafs. Enda hefir það reynst svo, að fjöldi skerati- ferðafóllcs heimsækir þessa staði af forvitni. Nú er það orðið öllura Ijóst að það var þjóðþrifaverlc að friða vísundana og að það var slembilukka, að þeir voru elcki strádrepnir og tegundinni útrýmt eins og geirfugli. Að vísu mun aldrei kveða eins railcið að vís- undunura og áður fyr, en þeir eru þó til. Það er að vísu nokk- ur raunur að sjá vísundana í girðingura og að sjá þó alveg frjálsa, eii þó er milcill raunur á lífi vísundanna í girðinguni og í dýragörðuin. í girðingunum eru dýrin að vísu í gæslu og undir eftirliti en þau hafa þó raikið frjálsræði. Og hvernig ættu kvilcinynda- fjelögin að fara að ef vísund- arnir væru eklci til. Elcla Ind.í- ánamynd er elcki hægt að taka nema þar sjáist lcúrelcar, Indí- ánar og visundar og helst þurfa Indíánarnir að vera að berjast við vísundana, sera hlaupa á liarðastölcki, fnæsandi í stór- hópum yfir preriurnar, en Ind- íánarnir elta á gæðinguin sín- uni. Enda liafa vísundagirðing- arnar railclar telcjur af kvik- rayndafjelögunum. Er miðstöð verðbrjefaviðskiftanna. Egils ávaxtadrykkir Útbreiðið „Fálkann“ Visundai', naut og kýr, ú preriunni. yisundnrinn var aðal búsilag Indí- ána og þeir gerðu sjer lipemmtam44’ úr ketinu og tólg- inni. enskar á stærð og stærsta dýra-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.